Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Sjávarútvegur

Fjöldi 826 - birti 151 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
  1. F
    Bjarni Sćmundsson fiskifrćđingur (f. 1867):
    „Frá ćskuárunum.“ Árbók Suđurnesja 6 (1993) 87-95.
    Guđfinna M. Hreiđarsdóttir bjó til prentunar.
  2. G
    --""--:
    „Nokkur orđ um sjófiskaklak.“ Andvari 49 (1924) 110-139.
  3. F
    --""--:
    „Um fiskirannsóknir 1896, skýrsla til landshöfđingja.“ Andvari 22 (1897) 96-172.
    Um veiđi í ám, vötnum og sjó sunnanlands.
  4. GH
    Björn Björnsson kennari (f. 1964):
    „Ţróun lođnuveiđa hér viđ land.“ Sextant 6 (1993) 38-39.
  5. BDEFG
    Björn Guđmundsson bóndi, Lóni (f. 1874):
    „Nokkur orđ um selveiđi á Íslandi fyrrum og nú.“ Náttúrufrćđingurinn 14 (1944) 149-169.
  6. F
    --""--:
    „Skutulveiđin gamla.“ Eimreiđin 40 (1934) 190-206.
    Um selveiđar í Ţingeyjarsýslu á 19. öld.
  7. G
    Björn Guđmundsson skipstjóri (f. 1910):
    „Sjóróđrar frá Dokkunni.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 32/1990-1991 (1991) 22-29.
  8. EF
    Björn Viđar Gylfason stýrimađur (f. 1966):
    „Búiđ yfir óţrjótandi auđlindum.“ Sextant 4 (1991) 40-43.
  9. GH
    Björn Halldórsson framkvćmdastjóri (f. 1918):
    „Fređfiskiđnađur á Íslandi. Stutt yfirlit.“ Ćgir - afmćlisrit 1959 (1959) 119-124.
  10. G
    Björn Ingólfsson skólastjóri (f. 1944):
    „Siggi Óla - hundrađ ára minning -“ Árbók Ţingeyinga 40 (1997) 89-95.
    Sigurđur Ólafsson bóndi (f. 1897)
  11. CDEFG
    Björn Sigfússon háskólabókavörđur (f. 1905):
    „Ţćttir úr baráttu ellefu alda.“ Vinnan 2 (1944) 144-150, 184-187, 216-219, 250-254.
    Sigurđur Einarsson prestur (f. 1898) og Sverrir Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1908): Síđari ţáttur, Vinnan 3 (1945) 12-18, 52-54, 103-106, 117-118
  12. F
    Björn S. Stefánsson búnađarhagfrćđingur (f. 1937):
    „Tengsl viđskiptahagsmuna dana og landhelgissamningsins 1901.“ Saga 31 (1993) 191-195.
  13. CDEFGH
    Björn Ţorsteinsson prófessor (f. 1918):
    „Baráttan um Íslandsmiđ.“ Á fornum slóđum og nýjum (1978) 29-49.
  14. C
    --""--:
    „Básendaorustan 1532.“ Víkingur 20 (1958) 180-183.
    Um deilur enskra og ţýskra kaupmanna viđ Básenda 1532.
  15. C
    --""--:
    „Grindavíkurstríđiđ 1532.“ Víkingur 20 (1958) 210-213.
    Um deilur enskra og ţýskra kaupmanna í Grindavík 1532.
  16. CD
    --""--:
    „Hinrik VIII. og Ísland.“ Andvari 84 (1959) 170-192.
    Um fiskveiđar enskra viđ Ísland á 15. og 16. öld. - Einnig: „Henry VIII and Iceland.“ Saga-Book 15(1957-1961) 67-101.
  17. C
    --""--:
    „Íslands- og Grćnlandssiglingar Englendinga á 15. öld og fundur Norđur-Ameríku.“ Saga 5 (1965-1967) 3-72.
  18. C
    --""--:
    „Sáttafundurinn í Segeberg.“ Víkingur 21 (1959) 2-5, 21.
    Sáttafundur vegna óeirđa enskra og ţýskra kaupmanna viđ Grindavík og Básenda 1532. Sjá einnig: „Básendaorustan 1532,“ í 20(1958) 180-183, og „Grindavíkurstríđiđ 1532,“ í 20(1958) 210-213, eftir Björn.
  19. CDEF
    --""--:
    „Ţorskastríđ og fjöldi ţeirra.“ Saga 21 (1983) 236-244.
  20. F
    Bragi Melax prestur (f. 1929):
    „Íslendingurinn sem fann upp dýptamćli.“ Lesbók Morgunblađsins 13. nóvember (1999) 16-17.
    Jón Pétur Sigurđsson sjómađur (f. 1868)
  21. FG
    Bragi Sigurjónsson alţingismađur (f. 1910):
    „Ásgeir Pétursson útgerđarmađur.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 1 (1987) 37-53.
  22. G
    --""--:
    „Ingvar Guđjónsson síldarsaltandi.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 2 (1988) 159-172.
  23. G
    --""--:
    „Síldarverkunarstöđvar í Glćsibćjarhreppi um og upp úr síđustu aldamótum.“ Súlur 18/31 (1991) 45-56.
  24. H
    Davíđ Ólafsson seđlabankastjóri (f. 1916):
    „Landhelgismáliđ.“ Andvari 84 (1959) 63-75.
  25. H
    --""--:
    „Sjávarútvegurinn 1940-1950.“ Ćgir 34 (1941) 1-45; 35(1942) 1-50; 36(1943) 1-48; 37(1944) 33-66; 38(1945) 25-61; 39(1946) 25-76; 40(1947) 97-155; 41(1948) 89-165; 42(1949) 137-205; 43(1950) 177-245; 44(1951) 211-289.
  26. FG
    Einar S. Arnalds rithöfundur (f. 1950):
    „„Nemendum var meira í mun ađ afla sér tekna en bíđa prófsins.““ Sjómannadagsblađiđ 1993 (1993) 25-28.
    Frá upphafsárum Stýrimannaskólans í Reykjavík.
  27. FGH
    --""--:
    „Skipstjórnarfrćđsla á Íslandi. Sjómannaskólinn í Reykjavík 100 ára.“ Ćgir 84 (1991) 297-301.
  28. BCDEFG
    Einar Arnórsson ráđherra (f. 1880):
    „Landhelgi Íslands.“ Andvari 50 (1925) 72-120.
  29. F
    Einar Bogason bóndi, Hringsdal (f. 1881):
    „Brautryđjendastarf á sviđi smokk- og kúfisksöflunar.“ Víkingur 25 (1963) 153-155, 168.
    Um Einar Gíslason í Hringsdal og veiđar hans viđ Arnarfjörđ 1874-1889. - Sjá einnig: „Um smokkfisksveiđina 1874,“ í 25(1963) 199.
  30. F
    --""--:
    „Einar Gíslason í Hringsdal. Frumkvöđull smokkfiskveiđa og kúfisksöflunar á Íslandi.“ Víkingur 8 (1946) 230-231, 253-255.
  31. D
    --""--:
    „Fađir ţilskipaútgerđar á Íslandi og fćđingarstađur hennar.“ Víkingur 8 (1946) 367-373.
    Páll Björnsson prestur (f. 1621).
  32. FG
    --""--:
    „Yfirgangur erlendra togara um aldamót.“ Víkingur 20 (1958) 98-99.
    Um erlenda togara viđ Vestfirđi.
  33. G
    Einar H. Eiríksson skattstjóri (f. 1923):
    „Litiđ um öxl.“ Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 22 (1972) 211-228.
    Frá fyrstu tilraun til togaraútgerđar í Vestmannaeyjum.
  34. GH
    --""--:
    „Togarafélagiđ hf. Valur.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 38/1998 (1998) 125-152.
  35. F
    Einar Baldvin Guđmundsson kaupmađur (f. 1841):
    „Brjef frá Norvegi.“ Andvari 5 (1879) 20-97.
  36. G
    Einar Guđmundsson háseti (f. 1894):
    „Ţađ tognađi margur viđ árina í ţá daga.“ Strandapósturinn 1 (1967) 83-86.
    Endurminningar höfundar.
  37. H
    Einar Jónsson fiskifrćđingur (f. 1945):
    „Nöfn og nafngiftir utan fjörumarka.“ Víkingur 41:9 (1979) 31-34; 41:10(1979) 59-60; 42:2(1980) 27-32.
  38. H
    --""--:
    „Um "íslenzk" sjó- og fiskikort.“ Víkingur 41:6 (1979) 21-25; 41;8(1979) 25-26.
  39. FG
    Einar Sigfússon bóndi, Ćrlćk (f. 1886):
    „Brćđurnir Einarsson og upphaf síldveiđa á Raufarhöfn.“ Víkingur 9 (1947) 172-174.
    Jón Einarsson kaupmađur og útgerđarmađur (d. 1920), Sveinn Einarsson kaupmađur og útgerđarmađur (f. 1873).
  40. F
    Einar Sörensson sjómađur (f. 1882):
    „Lugtarróđrarnir.“ Árbók Ţingeyinga 11/1968 (1969) 88-93.
    Sigurjón Jóhannesson skrásetti.
  41. FG
    Einar Vilhjálmsson tollvörđur (f. 1928):
    „Athafnamađurinn Stefán Th. Jónsson, Seyđisfirđi.“ Múlaţing 25 (1998) 153-158.
    Stefán Th. Jónsson hreppstjóri og útgerđarmađur (f. 1865)
  42. F
    --""--:
    „Hlutafélagiđ Garđar á Seyđisfirđi.“ Múlaţing 22 (1995) 161-164.
  43. FGH
    Einar Vilhjálmsson:
    „Fyrirbođar og vitranir.“ Heima er bezt 48:9 (1998) 347-350.
  44. FG
    Einar Ţorkelsson skrifstofustjóri (f. 1867):
    „Kenningarheiti manna í verstöđvum á Snćfellsnesi o.fl.“ Blanda 8 (1944-1948) 113-146.
  45. G
    Eiríkur Björnsson sagnfrćđingur (f. 1959), Helgi Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1961):
    „Halaveđriđ og heimili í vanda.“ Sagnir 5 (1984) 67-75.
  46. G
    Eiríkur Guđmundsson bóndi, Dröngum (f. 1895):
    „Úr endurminningum Eiríks á Dröngum.“ Strandapósturinn 28 (1994) 43-49.
    Annar hluti: 29. árg. 1995 (bls. 64-68).
  47. GH
    Elín Pálmadóttir blađamađur (f. 1927):
    „Eggert Jónsson frá Nautabúi.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 2 (1988) 53-69.
  48. H
    Elma Guđmundsdóttir blađamađur (f. 1943):
    „Netagerđ Friđriks Vilhjálmssonar: ,,Engin ástćđa til annars en bjartsýni."“ Ćgir 92:3 (1999) 35-37.
  49. H
    Emil Ragnarsson skipaverkfrćđingur (f. 1946):
    „Saga sem aldrei hefur veriđ skrifuđ.“ Víkingur 62:2 (2000) 24-25.
    Saga fiskveiđiflotans.
  50. H
    Erlingur Hauksson menntaskólakennari (f. 1950):
    „Fjöldi og útbreiđsla landsels viđ Ísland.“ Náttúrufrćđingurinn 56 (1986) 19-29.
    Summary; Aerial census of Common Seal (Phoca vitulina L.) at the coast of Iceland in 1980, 29.
Fjöldi 826 - birti 151 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík