Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Menntamál

Fjöldi 961 - birti 751 til 800 · <<< · >>> · Ný leit
  1. E
    Sigurđur Ólason lögfrćđingur (f. 1907):
    „Undarlegur arfleiđslugjörningur. Erfđaskrá Árna Magnússonar.“ Yfir alda haf (1964) 133-152.
  2. GH
    Sigurđur Óskar Pálsson skólastjóri og hérađsskjalavörđur (f. 1930):
    „Hvert eitt barn er undur út af fyrir sig.“ Litríkt land - lifandi skóli (1987) 20-37.
    Guđmundur Magnússon frćđslustjóri Austurlands (f. 1926)
  3. CD
    Sigurđur Pétursson lektor (f. 1944):
    „Erlend tungumál á Íslandi á 16. og 17. öld.“ Skírnir 178:2 (2004) 291-317.
  4. E
    --""--:
    „Jón Ţorkelsson. Lćrdómsmađur á 18. öld.“ Tímarit Háskóla Íslands 5 (1990) 69-76.
  5. DEF
    --""--:
    „Latínurit Íslendinga frá lokum 16. aldar fram á 19. öld.“ Milli himins og jarđar (1997) 113-124.
  6. D
    --""--:
    „Voru til lćrđar konur, feminae doctae, á Íslandi?“ Skírnir 175:1 (2001) 67-82.
  7. FGH
    Sigurđur Ragnarsson menntaskólakennari (f. 1943):
    „Miđbćjarskólinn í aldarspegli.“ Ný Saga 10 (1998) 38-46.
  8. DEF
    Sigurđur Sigtryggson rektor (f. 1884):
    „Á Íslendingaslóđum í Kaupmannahöfn.“ Frón 2 (1944) 133-162.
  9. G
    Sigurđur Sigurđsson kennari (f. 1897):
    „Nokkrar minningar frá skólavist á Ljósavatni 1914.“ Árbók Ţingeyinga 31/1988 (1989) 162-203.
  10. E
    Sigurđur Steinţórsson prófessor (f. 1940):
    „Steinafrćđi Jóns Ólafssonar frá Grunnavík.“ Náttúrufrćđingurinn 71:1-2 (2003) 21-27.
    Jón Ólafsson frá Grunnavík (1705-1779)
  11. FGH
    Sigurđur Ţorbjarnarson bóndi, Geitaskarđi (f. 1916):
    „Kvennaskólinn á Blönduósi 90 ára.“ Húnavaka 10 (1970) 90-99.
  12. G
    Sigurgeir Guđjónsson kennari (f. 1965):
    „Latínuhreyfingin og upphaf menntaskóla á Akureyri.“ Lesbók Morgunblađsins 17. apríl (1999) 7.
  13. G
    Sigurgeir Magnússon (f. 1913):
    „Á Hólmavík.“ Strandapósturinn 27 (1993) 122-126.
    Endurminningar höfundar.
  14. FG
    Sigurgeir Ţorgrímsson sagnfrćđingur (f. 1943):
    „Jósafat Jónasson (Steinn Dofri) og stofnun Sögufélags.“ Saga 18 (1980) 249-270.
    Jósafat Jónasson ćttfrćđingur og skáld (f. 1875).
  15. H
    Sigurjón Baldur Hafsteinsson mannfrćđingur (f. 1964):
    „Skrá yfir B.A. lokaverkefni í félagsfrćđi, mannfrćđi og stjórnmálafrćđi 1976-1990.“ Samfélagstíđindi 10 (1990) 224-231.
  16. E
    Sigurjón Jónsson lćknir (f. 1872):
    „Fyrsta ljósmóđir á Íslandi.“ Ljósmćđrablađiđ 27:4 (1949) 37-41.
  17. FG
    Sigurjón Kristjánsson bóndi, Krumshólum (f. 1878):
    „Hjörtur Snorrason fyrrum skólastjóri og alţingismađur. Stutt ćviágrip.“ Búnađarrit 54 (1940) I-XX.
    Hjörtur Snorrason skólastjóri og alţingismađur (f. 1859).
  18. H
    Sigurveig Jónsdóttir blađamađur (f. 1943):
    „,,Leiđist ef ég hef ekki eitthvađ krefjandi ađ fást viđ" - segir Sigrún Stefánsdóttir fréttamađur.“ Nítjándi júní 35 (1985) 58-61.
    Sigrún Stefánsdóttir fréttamađur (f. 1947).
  19. F
    Silja Ađalsteinsdóttir bókmenntafrćđingur (f. 1943):
    „skál fyrir fróni og fjölni og allt ţađ.“ Tímarit Máls og menningar 46 (1985) 403-404.
    Um Fjölni ađ tilefni ţess ađ 150 ár voru liđin frá ţví ađ fyrst heftiđ kom út - Einnig: ,,Ţú og ég og viđ sem urđum aldrei til. Existensíalismi í verkum Steins Steinars." Skírnir 155 (1981) 29-51.
  20. FGH
    Sindri Freysson rithöfundur (f. 1970):
    „Farkennarinn. Yfirlit farkennslu í Ađaldal á 20. öld.“ Árbók Ţingeyinga 41 (1998) 22-63.
  21. CDE
    Skomedal, Trygve háskólakennari (f. 1939):
    „Fjórar aldir frá útkomu Guđbrandsbiblíu. Biblían og norsk tunga.“ Saga 22 (1984) 42-46.
  22. H
    Skúli Björn Gunnarsson rithöfundur (f. 1970):
    „Menningarstríđ á styrjaldarárum.“ Lesbók Morgunblađsins 72:47 (1997) 9.
    Um útgáfu Halldórs Laxness og Ragnars Jónssonar í Smára á nokkrum Íslendingasögum.
  23. H
    Smári Geirsson kennari (f. 1951):
    „Ţróun framhaldsnáms á Austurlandi.“ Litríkt land - lifandi skóli (1987) 113-120.
  24. GH
    Snorri Sigfússon námsstjóri (f. 1884):
    „Kennarafélag Eyjafjarđar 20 ára.“ Heimili og skóli 10 (1951) 59-63.
  25. F
    --""--:
    „Stofnađur barnaskóli á Akureyri.“ Menntamál 26 (1953) 137-145.
  26. E
    Sólrún B. Jensdóttir skrifstofustjóri (f. 1940):
    „Bókaeign Austur-Húnvetninga 1800-1830.“ Árbók Landsbókasafns 25/1968 (1969) 142-166.
  27. E
    --""--:
    „Books owned by ordinary people in Iceland 1750-1830.“ Saga-Book 19 (1974-1977) 264-292.
  28. D
    Springborg, Peter forstöđumađur:
    „Antiqvć historić lepores. - Om renćssancen i den islandske hĺndskriftproduktion i 1600-tallet.“ Gardar 8 (1977) 53-89.
  29. F
    --""--:
    „Dćgradvöl á Vesturbrú. Et Konradianum.“ Opuscula septentrionalia (1977) 221-244.
    Um Konráđ Gíslason prófessor (f. 1808).
  30. E
    --""--:
    „Nyt og gammelt fra Snćfjallaströnd. Bidrag til beskrivelse af den litterćre aktivitet pĺ Vestfjordene i 1. halvdel af det 17. ĺrhundrede.“ Afmćlisrit Jóns Helgasonar (1969) 288-327.
  31. GH
    Stefán Friđberg Hjartarson sagnfrćđingur (f. 1956):
    „Fyrsti maí í Ríkisútvarpinu. Hugleiđingar um hlutleysi og pólitískar vćringar í íslenska ţjóđfélaginu 1930-1950.“ Jarteinabók Jóns Böđvarssonar (1990) 103-114.
  32. F
    Stefán Á. Jónsson bóndi, Kagađarhóli (f. 1930):
    „Stofnun lestrarfélags í Torfalćkjarhreppi áriđ 1884.“ Húnavaka 21 (1981) 73-76.
  33. CDE
    Stefán Karlsson handritafrćđingur (f. 1928):
    „Fjórar aldir frá útkomu Guđbrandsbiblíu. Um Guđbrandsbiblíu.“ Saga 22 (1984) 46-55.
  34. BC
    --""--:
    „Islandsk bogeksport til Norge i middelalderen.“ Maal og minne (1979) 1-17.
  35. BC
    --""--:
    „Íslensk bókagerđ á miđöldum.“ Íslenska söguţingiđ 1997 1 (1998) 281-295.
  36. GH
    --""--:
    „Jón Helgason prófessor 1899-1986.“ Tímarit Máls og menningar 47:1 (1986) 3-13.
  37. C
    --""--:
    „Ritun Reykjafjarđarbókar. Excursus: Bókagerđ bćnda.“ Bibliotheca Arnamagnćana 30 (1970) 120-140.
    Opuscula 4. Sjá einnig: „Tesen om de tvĺ kulturerna.“ Scripta Islandica 15(1964) 3-97, eftir Lars Lönnroth.
  38. BCDEFGH
    --""--:
    „Tungan.“ Íslensk ţjóđmenning 6 (1989) 1-54.
    Summary; History of the Language, 439-440.
  39. FGH
    Steindór Steindórsson skólameistari frá Hlöđum (f. 1902):
    „Alţýđufrćđarinn Ágúst H. Bjarnason prófessor, dr. phil.“ Heima er bezt 25 (1975) 266-271, 300-304, 327.
    Ágúst H. Bjarnason prófessor (f. 1875).
  40. F
    --""--:
    „Blađamenska Matth. Jochumssonar.“ Eimreiđin 42 (1936) 167-182.
    Matthías Jochumsson skáld (f. 1835).
  41. FGH
    --""--:
    „Bókaútgáfa á Akureyri.“ Heima er bezt 27 (1977) 158-160, 193-195, 217.
  42. GH
    --""--:
    „Frá Dr. Richard Beck.“ Heim til Íslands (1977) 1-11.
    Richard Beck prófessor (f. 1897).
  43. F
    --""--:
    „Ólafur Davíđsson. Ţjóđsagna- og náttúrufrćđingur.“ Nýjar Kvöldvökur 28 (1935) 49-55.
    Ólafur Davíđsson frćđimađur (f. 1862).
  44. EFG
    --""--:
    „Rannsókn Íslands og menntaskólarnir 1830-1930.“ Heima er bezt 29 (1979) 115-119, 142.
  45. FG
    --""--:
    „Stefán Stefánsson, skólameistari. - Aldarminning .“ Flóra 1 (1963) 1-128.
    Ritaskrá Stefáns Stefánssonar, 124-128. - Stefán Stefánsson skólameistari (f. 1863).
  46. FG
    --""--:
    „Stefán Stefánsson skólameistari. Aldarminning.“ Ársrit Rćktunarfélags Norđurlands 60/1963 (1963) 1-128.
    Međ fylgir ritaskrá Stefáns. - Stefán Stefánsson skólameistari (f. 1863).
  47. FGH
    --""--:
    „Ţćttir um blöđ og blađamenn á Akureyri.“ Heima er bezt 23 (1973) 234-239, 270-273, 309-313, 351-355, 373, 391-395; 24(1974) 14-18, 60-63, 91-95.
  48. GH
    Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri (f. 1890):
    „Verkfrćđi viđ Háskóla Íslands.“ Vísindin efla alla dáđ (1961) 344-355.
  49. GH
    Steingrímur Jónsson sagnfrćđingur (f. 1951):
    „Yfirlit um ritun og útgáfur hérađssögu.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 2 (1985) 107-111.
  50. FG
    Steinunn H. Bjarnason (f. 1869):
    „Frú Thora Melsted stofnandi fyrsta kvennaskóla á Íslandi - 18. desember 1823 - 21. apríl 1919.“ Nítjándi júní 5 (1955) 27-31.
Fjöldi 961 - birti 751 til 800 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík