Efni: Landbúnađur
FGH
Guđmundur Benediktsson búfrćđingur (f. 1906):
Búnađarfélag Svalbarđsstrandar 75 ára. Freyr 60 (1964) 396-402.F
Guđmundur Bergsson póstfulltrúi (f. 1869):
Vinnumenn viđ nám. Ólafsdalsskóli og Torfi Bjarnason. Lesbók Morgunblađsins 13 (1938) 273-274.FG
Guđmundur J. Einarsson bóndi, Brjánslćk (f. 1893):
Minningar. Árbók Barđastrandarsýslu 6 (1953) 37-54.
Lýsing á búskaparháttum til lands og sjávar í Hergilsey um og eftir síđustu aldamót.F
Guđmundur Einarsson prestur (f. 1816):
Um túnrćkt. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 1 (1880) 33-48.G
Guđmundur Friđjónsson rithöfundur (f. 1869):
Alţýđulíf og hugsunarháttur í sveit. Uppsprettulindir (1921) 28-47.FGH
Guđmundur H. Garđarsson alţingismađur (f. 1928):
Sjávarútvegur og fiskeldi. Ísland 1990. Atvinnuhćttir og menning 1 (1990) 110-121.H
Guđmundur Gíslason lćknir (f. 1907):
Garnaveiki í nautgripum á Íslandi. Árbók landbúnađarins 1969 (1969) 92-109.FG
Guđmundur R. Guđmundsson bóndi, Bć á Selströnd (f. 1900):
Refaeldi í Grímsey. Strandapósturinn 6 (1972) 100-104.F
Guđmundur Guđmundsson bóndi, Ófeigsfirđi (f. 1898):
Kraftaverk eđa tilviljun? Strandapósturinn 14 (1980) 138-142.
Um slys viđ bjargsig á Hornbjargi.EF
Guđmundur Gunnlaugsson (f. 1886):
Ágrip af ćfisögu Flóvents Ţórđarsonar. Heima er bezt 41 (1991) 285-288.F
Guđmundur Halldórsson bókhaldari (f. 1877):
TINI - íslenzka korniđ. Lesbók Morgunblađsins 28 (1953) 561-565.
Um meltak og kornvinnslu. Skráđ 1896 eđa 1897.FG
Guđmundur Jónsson skólastjóri (f. 1902):
Af frumherjum. Ingimundur Guđmundsson. Freyr 76 (1980) 40-44.
Ingimundur Guđmundsson ráđunautur (f. 1884(.FG
--""--:
Brautryđjanda minnst. Sjötíu og átta ár frá upphafi starfs Hans Grönfeldts, mjólkurfrćđings. Freyr 74 (1978) 755-758, 771.
Hans Grönfeldt Jepsen mjólkurfrćđingur (f. 1873).FG
--""--:
Brautryđjanda minnst. Freyr 73 (1977) 849-853.
Guđjón Guđmundsson ráđunautur (f. 1872).FGH
--""--:
Búnađarskólinn á Hvanneyri hefur starfađ 75 ár. Freyr 60 (1964) 240-257.FG
--""--:
Búnađarskólinn í Ólafsdal 100 ára. Freyr 76 (1980) 700-709.FGH
--""--:
Freyr áttrćđur. Freyr 81 (1985) 896-902.EF
--""--:
Guđmundur Ólafsson á Fitjum í Skorradal. Freyr 75 (1979) 725-731.EF
--""--:
Rit og ritgerđir um búnađarfrćđslu fyrr á öldum. Tekiđ saman í tilefni af 80 ára afmćli Freys. Freyr 81 (1985) 856-860.GH
--""--:
Runólfur Sveinsson sandgrćđslustjóri. Búfrćđingurinn 17 (1953-1954) 5-9.FG
--""--:
Upphaf landbúnađarrannsókna á Íslandi. Freyr 71 (1975) 15-23.EF
Guđmundur Jónsson bóndi, Hoffelli í Hornafirđi (f. 1875):
Um villiféđ á Núpsstađ. Blanda 3 (1924-1927) 87-94.
Um villiféđ á 19. öld og nytjar af ţví.E
Guđmundur Jósafatsson ráđunautur (f. 1894):
Afdrif Jóns Austmanns. Tíminn - Sunnudagsblađ 5 (1966) 828-831, 844-848.GH
--""--:
Horft yfir Húnaţing. Búnađarrit 67 (1954) 51-92.
Búnađarsaga Húnaţings.GH
--""--:
Hrossarćktin. Freyr 50 (1955) 57-74.FGH
--""--:
Hús bćndanna. Frásögn af byggingu Búnađarfélagshúss og Bćndahallar. Freyr 75 (1979) 6-12.GH
--""--:
Nautgriparćktarfélögin 1904-1954. Freyr 50 (1955) 123-134.H
Guđmundur Ingi Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli (f. 1907):
Stéttarsamband bćnda. 10 ára starf. Freyr 52 (1956) 205-217.H
--""--:
Ţróun búvöruframleiđslu, verđlags búvöru o.fl. sl. tíu ár. Tekiđ saman í tilefni af 35 ára afmćli Framleiđsluráđs landbúnađarins. Árbók landbúnađarins 1982 (1983) 160-186.H
Guđmundur Ólafsson ráđuneytisstjóri (f. 1907):
Ormar í búfé á Íslandi. Lćknablađiđ 54 (1968) 19-32.
Summary, 31.E
Guđmundur Pétursson prófessor (f. 1933), Páll A. Pálsson yfirdýralćknir (f. 1919), Guđmundur Georgsson prófessor (f. 1933):
Um eituráhrif af völdum Skaftárelda. Skaftáreldar 1783-1784 (1984) 81-97.
Summary, 96-97.F
Guđmundur Pétursson bóndi, Ófeigsfirđi (f. 1853):
Bernskuminningar. Strandapósturinn 14 (1980) 145-154.
Endurminningar höfundar.H
Guđmundur Stefánsson framkvćmdastjóri (f. 1952):
Nokkur atriđi um stöđu landbúnađarins. Freyr 80 (1984) 696-704.G
Guđmundur P. Valgeirsson bóndi, Bć í Trékyllisvík (f. 1905):
Minningar frá smalaárum mínum á Finnbogastöđum. Strandapósturinn 29 (1995) 126-129.H
Guđni Ţorvaldsson búvísindafrćđingur (f. 1952):
Gróđur í íslenskum túnum. Náttúrufrćđingurinn 67 (1997) 45-52.DE
Guđrún Bjarnadóttir sagnfrćđingur (f. 1939):
Landsdrottnar og leiguliđar. Gottrúp lögmađur og kjör húnvetnskrar alţýđu í byrjun 18. aldar. Sagnir 19 (1998) 83-90.BCDEF
Guđrún Ása Grímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1948):
Bjargast viđ búfé. Uppruni og nýting kvikfjárins. Hlutavelta tímans. Menningararfur á Ţjóđminjasafni (2004) 165-171.H
Guđrún P. Helgadóttir skólastjóri (f. 1922):
Landnámskona á tuttugustu öldinni. Nítjándi júní 9 (1959) 25-27.
Guđbjörg Jónasdóttir bóndi (f.BCH
Guđrún Kvaran prófessor (f. 1943):
Islandske husdyrnavne. NORNA-rapporter 67/1997 (1999) 205-214.
Summary bls. 215.EF
Guđrún Ólafsdóttir dósent (f. 1930):
Um sel og selstöđur í Grindavíkurhreppi. Söguslóđir (1979) 131-143.BCDEFG
Guđrún Sveinbjarnardóttir fornleifafrćđingur (f. 1947):
Shielings in Iceland. An Archaeological and Historical Survey. Acta Archaeologica 61 (1990) 73-96.
Appendix; Farm or Shieling? An Entomological Approach.F
Gunnar Bjarnason hrossarćktarráđunautur (f. 1915):
Af Ásgeiri Bjarnasyni í Knarrarnesi, hinum mikla „eyjabónda“ viđ Faxaflóa. Heima er bezt 44 (1994) 336-340, 372-377, 417-421.
Ásgeir Bjarnason bóndi, Knarrarnesi (f. 1953).H
Gunnar Guđbjartsson bóndi, Hjarđarfelli (f. 1917):
Bygging Bćndahallarinnar. Árbók landbúnađarins 38/1987 (1988) 350-373.H
--""--:
Framleiđsluráđ landbúnađarins 40 ára. Árbók landbúnađarins 38/1987 (1988) 378-412.BCDEFGH
--""--:
Landbúnađur. Ísland 1990. Atvinnuhćttir og menning 1 (1990) 60-95.GH
--""--:
Minnst 50 ára starfs Mjólkursamsölunnar í Reykjavík. Rćđa flutt 19. apríl 1985 í lok ađalfundar Mjólkursamsölunnar. Árbók landbúnađarins 1984 (1985) 229-238.H
--""--:
Stéttarsamband bćnda 40 ára. Árbók landbúnađarins 1985 (1986) 300-329.GH
--""--:
Sverrir Gíslason. Fćddur 4. ágúst 1885 dáinn 24. mars 1967. Freyr 63 (1967) 214-216.
Sverrir Gíslason bóndi, Hvammi í Norđurárdal (f. 1885).EF
Gunnar Halldórsson sagnfrćđingur (f. 1949):
Byggđastefna bćndasamfélagsins. Sagnir 20 (1999) 12-17.FGH
Gunnar Jónsson kennari (f. 1950):
Göngur og réttir. Súlur 17/1990 (1990) 144-156.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík