Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Um eituráhrif af völdum Skaftárelda. Skaftáreldar 1783-1784 (1984) 81-97. Summary, 96-97. Aðrir höfundar: Páll A. Pálsson yfirdýralæknir (f. 1919), Guðmundur Georgsson prófessor (f. 1933)