Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Land og saga

Fjöldi 550 - birti 151 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
  1. BCDEFG
    Guđmundur Magnússon kennari (f. 1885):
    „Thingvalla.“ American Scandinavian Review 5 (1917) 291-297.
  2. H
    Guđmundur Marteinsson verkfrćđingur (f. 1894):
    „Skógrćkt og skyld störf á Heiđmörk.“ Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1975 (1975) 3-28.
    Summary, 24-28.
  3. H
    --""--:
    „Skógrćktarfélag Reykjavíkur 25 ára.“ Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1971 (1971) 20-35.
  4. BCDEFGH
    Guđmundur Ólafsson safnvörđur (f. 1948), Ţorsteinn Vilhjálmsson, Ţórir Sigurđsson:
    „Fornleifar á slóđum Stjörnu-Odda.“ Árbók Fornleifafélags 1991 (1992) 77-123.
    Summary, 123.
  5. E
    Guđmundur Pétursson prófessor (f. 1933), Páll A. Pálsson yfirdýralćknir (f. 1919), Guđmundur Georgsson prófessor (f. 1933):
    „Um eituráhrif af völdum Skaftárelda.“ Skaftáreldar 1783-1784 (1984) 81-97.
    Summary, 96-97.
  6. H
    Guđmundur E. Sigvaldason jarđfrćđingur (f. 1932):
    „The Hekla eruption of 1970.“ Bulletin of Volcanology 36 (1973).
  7. A
    --""--:
    „The Petrology of Hekla and Origin of Silicic Rocks in Iceland.“ The Eruption of Hekla 1947-1948 5:1 (1974) 44 s.
  8. F
    Guđmundur E. Sigvaldason jarđfrćđingur (f. 1932), Sigurđur Ţórarinsson prófessor (f. 1917):
    „Tröllagígar og Tröllahraun.“ Jökull 22 (1972) 12-26.
    Summary; The Tröllagígar Eruption 1862-1864, 25-26.
  9. H
    Guđmundur E. Sigvaldason jarđfrćđingur (f. 1932):
    „Um jarđfrćđi Ódáđahrauns.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1981 (1981) 156-177.
  10. F
    Guđmundur E. Sigvaldason jarđfrćđingur (f. 1938):
    „Samspil vatns og kviku.“ Eldur er í norđri (1982) 37-49.
    Öskjugosiđ 1875.
  11. GH
    Guđmundur Sćmundsson bólstrari (f. 1934):
    „Minningar úr Ţórsmörk.“ Heima er bezt 49:7-8 (1999) 255-261.
    Endurminningar höfundar
  12. H
    Guđný Ţ. Magnúsdóttir (f. 1953):
    „Surtsey 30 ára.“ Heima er bezt 43 (1993) 339-345.
    Rćtt viđ Ćvar Jóhannesson um Surtseyjarferđ 1964 o.fl.
  13. BCDEFGH
    Guđrún Ása Grímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1948):
    „Ystu strandir norđan Djúps. Um Kaldalón, Snćfjallaströnd, Jökulfirđi og Strandir.“ Árbók Ferđafélags Íslands 67 (1994) 7-244.
  14. BCD
    Guđrún Larsen jarđfrćđingur (f. 1945):
    „Gjóskutímatal Jökuldals og nágrennis.“ Eldur er í norđri (1982) 51-65.
  15. A
    Guđrún Larsen jarđfrćđingur (f. 1945), Sigurđur Ţórarinsson prófessor (f. 1912):
    „H4 and other acid Hekla tephra layers.“ Jökull 27 (1977) 28-46.
  16. H
    Guđrún Larsen jarđfrćđingur (f. 1945), Elsa G. Vilmundardóttir jarđfrćđingur (f. 1932), Barđi Ţorkelsson (f. 1952):
    „Heklugosiđ 1991: Gjóskufalliđ og gjóskulagiđ frá fyrsta degi gossins.“ Náttúrufrćđingurinn 61 (1992) 159-176.
    Summary; The Hekla eruption of 1991 - The tephra fall, 176.
  17. A
    Guđrún Larsen jarđfrćđingur (f. 1945):
    „Recent volcanic history of the Veiđivötn fissure swarm, Southern Iceland. An approach to volcanic risk assessment.“ Journal of Volcanology and Geothermal Research 22 (1984) 33-58.
  18. B
    --""--:
    „Um aldur Eldgjárhrauna.“ Náttúrufrćđingurinn 49 (1979) 1-26.
    Summary; Tephrochronological dating of The Eldgjá lavas in South Iceland, 25-26.
  19. C
    --""--:
    „Veiđivötn og Veiđivatnagos á 15. öld.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1988 (1988) 149-163.
  20. BCDE
    Guđrún Sveinbjarnardóttir fornleifafrćđingur (f. 1947):
    „Excavations at Stóraborg, A Palaeoecological Approach.“ Árbók Fornleifafélags 1980 (1981) 113-129.
    Međhöfundar: P.C Buckland, A.J. Gerrand, J.R.A. Greig, D. Perry, D. Savory, Mjöll Snćsdóttir fornleifafrćđingur (f. 1950). - Útdráttur; Fornleifarannsóknir ađ Stóruborg frá vistfrćđilegu sjónarhorni eftir Guđrúnu Sveinbjarnardóttur, 127-129.
  21. E
    Gunnar Halldórsson sagnfrćđingur (f. 1949):
    „Móđuharđindin.“ Sagnir 8 (1987) 5-13.
  22. BCDEFGH
    Gunnar Markússon skólastjóri (f. 1918):
    „Hjalli í Ölfusi.“ Árnesingur 5 (1998) 73-92.
  23. BCDE
    Guttormur Sigbjarnarson jarđfrćđingur (f. 1928):
    „Áfok og uppblástur. Ţćttir úr gróđursögu Haukadalsheiđar.“ Náttúrufrćđingurinn 39 (1969) 68-118.
    Summary; The loessial soil formation and the soil erosion on Haukadalsheiđi, 116-118.
  24. BCDEFGH
    --""--:
    „Frá myndun Hornafjarđar - Afstađa láđs og lagar.“ Glettingur 7:3 (1997) 6-12.
  25. A
    --""--:
    „Norđan Vatnajökuls III. Eldstöđvar og hraun frá nútíma.“ Náttúrufrćđingurinn 65 (1995) 199-212.
    Summary; At the north border of Vatnajökull. III. Lavas and tectonics in postglacial time, 211-212.
  26. FGH
    --""--:
    „On the Recession of Vatnajökull.“ Jökull 20 (1970) 50-61.
    Ágrip; Um rýrnun Vatnajökuls, 61.
  27. E
    Gylfi Már Guđbergsson prófessor (f. 1936), Theodór Theodórsson landfrćđingur (f. 1956):
    „Áhrif Skaftárelda á byggđ og mannfjölda í Leiđvallarhreppi og Kleifahreppi.“ Skaftáreldar 1783-1784 (1984) 99-117.
    Summary; Effects of the Lakagígar eruption on population and settlement in Leiđvallar and Kleifa communes, 116-117.
  28. H
    Hafliđi Helgi Jónsson veđurfrćđingur (f. 1954):
    „Snjóflóđaannáll 1975-1980.“ Jökull 31 (1981) 47-58.
    Abstract; Annals of avlanches for the winters 1975-1980, 58.
  29. D
    Halldór Baldursson lćknir (f. 1942):
    „Jarđeldur á Breiđafirđi 1660.“ Skjöldur 6:2 (1997) 14-15.
    Um sinubruna í Flatey.
  30. H
    Halldór Hermannsson prófessor (f. 1878):
    „Sögulegir stađir.“ Nordćla (1956) 90-96.
  31. C
    Halldór G. Pétursson:
    „The geology and environmental changes in the Gásar area.“ Gásir 9 (1999) 65-70.
  32. F
    Halldór Pétursson skrifstofumađur (f. 1897):
    „Frá ísaárunum 1875-'94. Frásögn Árna Steinssonar í Bakkagerđi, Borgarfirđi eystra.“ Lesbók Morgunblađsins 12 (1937) 361-363, 374-375.
  33. BCDEF
    Halldór Stefánsson forstjóri (f. 1877):
    „Yfirlitssaga skógvaxtar á Íslandi.“ Eimreiđin 59 (1953) 106-111.
  34. BCDE
    Hammer, C. U.:
    „Traces of Icelandic Eruptions in the Greenland Ice Sheet.“ Jökull 34 (1984) 51-65.
    Ágrip; Spor eftir íslensk eldgos í Grćnlandsjökli, 65.
  35. G
    Haraldur Guđnason bókavörđur (f. 1911):
    „Gamli Ţór og skrúfan.“ Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 27 (1977) 55-66.
  36. F
    --""--:
    „Jarđskjálftarnir í Vestmannaeyjum 1896.“ Blik 27 (1969) 267-275.
  37. E
    Haraldur Sigurđsson bókavörđur (f. 1908):
    „Náttúruvísindi og landafrćđi.“ Upplýsingin á Íslandi (1990) 269-292.
  38. D
    Haukur Jóhannesson jarđfrćđingur (f. 1948):
    „Eldgos viđ Vestmannaeyjar 1637-38.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1983 (1983) 33-36.
  39. CDE
    Haukur Jóhannesson jarđfrćđingur (f. 1948), Bryndís G. Róbertsdóttir landfrćđingur (f. 1959):
    „Forn jarđskjálftasprunga í Holtum í Biskupstungum.“ Náttúrufrćđingurinn 56 (1986) 101-108.
    Summary; An ancient earthquake fracture at Holt, Biskupstungur, South-Iceland, 108.
  40. EFGH
    Haukur Jóhannesson jarđfrćđingur (f. 1948):
    „Fróđleiksmolar um Grćnalón og nágrenni.“ Náttúrufrćđingurinn 52 (1983) 86-101.
    Summary; The Graenalón region in Vestur-Skaftafellssýsla, South-Iceland, 101.
  41. E
    --""--:
    „Grímsvatnagos 1816.“ Náttúrufrćđingurinn 57 (1987) 157-159.
    Summary; Evidence of an eruption in Grímsvötn in 1816, 158-159.
  42. GH
    --""--:
    „Grímsvatnagos 1933 og fleira frá ţví ári.“ Jökull 34 (1984) 151-158.
    Summary; The Grímsvötn Eruption in 1933, 158.
  43. ADEFGH
    Haukur Jóhannesson jarđfrćđingur (f. 1948), Sigmundur Einarsson jarđfrćđingur (f. 1950):
    „Hekla, fjall međ fortíđ.“ Náttúrufrćđingurinn 61 (1992) 177-191.
    Summary; Hekla, a volcano with a long history, 190-191.
  44. BCDEFGH
    --""--:
    „Hraun sunnan Heklu frá sögulegum tíma.“ Gođasteinn 8 (1997) 130-141.
  45. BC
    --""--:
    „Krísuvíkureldar I. Aldur Ögmundarhrauns og Miđaldalagsins.“ Jökull 38 (1988) 71-87.
    Summary; Age of the Ögmundarhraun Lava Flow and the Medieval Tephra Layer, Reykjanes Peninsula, Southwest-Iceland, 86-87.
  46. H
    Haukur Jóhannesson jarđfrćđingur (f. 1948):
    „Yfirlit um jarđfrćđi Snćfellsness.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1982 (1982) 151-172.
  47. B
    --""--:
    „Ţar var ei bćrinn, sem nú er borgin.“ Náttúrufrćđingurinn 47 (1977) 129-141.
    Summary; The age of two recent lava flows in Hnappadalur, W-Iceland, 141.
  48. EFGH
    --""--:
    „Ţćttir úr sögu Skeiđárjökuls.“ Náttúrufrćđingurinn 54 (1985) 31-45.
    Summary; The Advances and Retreats of the Skeidárjökull Glacier in Southeast Iceland in the last 250 Years, 45.
  49. H
    Haukur Tómasson jarđfrćđingur (f. 1932):
    „Jarđfrćđirannsókn virkjunarstađarins viđ Búrfell.“ Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 51 (1966) 52-75.
    Summary, 74-75.
  50. BCDEFG
    Haukur Tómasson jarđfrćđingur (f. 1932), Elsa Vilmundardóttir jarđfrćđingur (f. 1932):
    „The lakes Stórisjór and Langisjór.“ Jökull 17 (1967) 280-297.
    Ágrip; Stórisjór og Langisjór, 296-299.
Fjöldi 550 - birti 151 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík