Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Kristni og kirkja

Fjöldi 1269 - birti 701 til 750 · <<< · >>> · Ný leit
  1. B
    Ker, William Paton (f. 1855):
    „Gudmund Arason.“ Saga-Book 5 (1906-1907) 86-103.
  2. C
    --""--:
    „Jón Arason.“ Saga-Book 8 (1912-1913) 149-171.
  3. CDEFG
    Kjartan Ólafsson alţingismađur og ritstjóri (f. 1933):
    „Firđir og fólk. Kafli úr Árbók Ferđafélgs Íslands 1999.“ Lesbók Morgunblađsins 22. maí (1999) 4-5.
  4. E
    Kjartan Sveinsson skjalavörđur (f. 1901):
    „Sannleikurinn um séra Ţórđ í Reykjadal.“ Lesbók Morgunblađsins 37:33 (1962) 7-9.
    Ţórđur Jónsson prestur (f. 1688).
  5. F
    Kjćr, Holger:
    „Heimafrćđsla og heimilisguđrćkni.“ Andvari 107 (1982) 129-141.
  6. C
    Klemens Jónsson ráđherra (f. 1862):
    „Hvenćr er Jón Arason fćddur?“ Skírnir 94 (1920) 19-26; 98(1924) 166-171.
    Jón Arason biskup (f. um 1474-1478). Sjá einnig: „Fćđingarár Jóns byskups Arasonar,“ í 97(1923) 117-125 eftir Pál Eggert Ólason.
  7. FGH
    Koester, David (f. 1957):
    „Icelandic Confirmation Ritual In Cultural-Historical Perspective.“ Scandinavian Studies 67 (1995) 476-515.
  8. C
    Koht, Halvdan (f. 1873):
    „Sćttargjerda i Třnsberg 1277.“ Historisk Tidsskrift [norsk], 5. rćkke 3 (1916) 261-276.
    Einnig: Innbogg og utsyn i norsk historie (1921) 259-272.
  9. E
    Kolbeinn Kristinsson bóndi, Skriđulandi (f. 1895):
    „Ţáttur Ţorkels Ólafssonar, stiftprófasts á Hólum.“ Skagfirđingabók 5 (1970) 33-52.
  10. E
    Kolbeinn Ţorleifsson prestur (f. 1936):
    „Fyrsti íslenzki kristnibođinn.“ Lesbók Morgunblađsins 46:8 (1971) 1-2, 13; 46:9(1971) 2-3, 10; 46:10(1971) 7-8, 11; 46:11(1971) 4-5.
    Egill Ţórhallason prestur (f. 1734).
  11. DE
    --""--:
    „Hólmakirkja og Reyđarfjarđarkaupmenn 1665-1743.“ Árbók Fornleifafélags 1972 (1973) 99-103.
  12. D
    --""--:
    „Leikhúsiđ í guđsţjónustunni - Hinn íslenski Milton. (Fyrirlestur í Ríkisútvarpinu annan páskadag 1985.)“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 13. bindi (1998) 185-199.
  13. E
    --""--:
    „Um Grćnlandstrúbođann Egil Ţórhallason.“ Orđiđ 2 (1965) 34-40.
    Egill Ţórhallason prestur (f. 1734).
  14. B
    Kolsrud, Oluf:
    „Kardinal-legaten Nicolaus af Albano i Noreg 1152.“ Historisk Tidsskrift [norsk] 33 (1943-1945) 485-512.
  15. BC
    --""--:
    „Kirke og folk i middelalderen.“ Norsk Teologisk Tidsskrift (1913) 35-59, 131-156.
  16. F
    Konráđ Bjarnason frćđimađur (f. 1915):
    „Fótgangandi kirkjunnar ţjónn í Selvogi. Af séra Eggerti í Vogsósum.“ Lesbók Morgunblađsins 15. janúar (2000) 14-15.
    Eggert Sigfússon prestur (f. 1840)
  17. DE
    --""--:
    „Séra Eiríkur á Vogsósum.“ Lesbók Morgunblađsins 72:29 (1997) 4-5.
    Eiríkur Magnússon prestur (f. 1638).
  18. DE
    --""--:
    „Síđustu ábúendur á Strönd og kirkjan í Sandauđninni.“ Lesbók Morgunblađsins 72:46 (1997) 8-9.
  19. BCF
    --""--:
    „Úr munnlegri geymd um uppruna Strandarkirkju í Selvogi. Erindi Konráđs Bjarnasonar, flutt á félagsfundi 6. des. 1990.“ Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 9:3 (1991) 4-7.
    2. hluti, Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 9:5 1991 (bls. 4-7).
  20. B
    --""--:
    „Úr munnlegri geymd um uppruna Strandarkirkju.“ Lesbók Morgunblađsins 66:45 (1991) 14-16.
  21. DEF
    Konráđ Vilhjálmsson kennari (f. 1885):
    „Nesprestar.“ Kirkjuritiđ 25 (1959) 114-130.
    Nes í Ađaldal.
  22. B
    Kratz, Henry:
    „Thorlákr´s Miracles.“ Samtíđarsögur 2 (1994) 480-494.
    Ţorlákur Ţórhallsson biskup (d. 1193).
  23. E
    Kristinn E. Andrésson forstjóri (f. 1901):
    „Hetjusaga frá átjándu öld.“ Tímarit Máls og menningar 29 (1968) 234-253.
    Jón Steingrímsson prestur (f. 1728).
  24. G
    Kristinn Daníelsson prestur (f. 1861):
    „Sálarrannsóknafélag Íslands tuttugu ára.“ Morgunn 20 (1939) 30-46.
    Rćđa.
  25. FGH
    Kristinn Guđlaugsson bóndi, Núpi (f. 1868):
    „Séra Ţórđur prófastur Ólafsson. Nokkur minningarorđ.“ Kirkjuritiđ 14 (1948) 198-210.
  26. H
    Kristín Ástgeirsdóttir alţingismađur (f. 1951):
    „„Viđ höfum bara aldrei séđ konu í hempu!““ Kvennaslóđir (2001) 380-396.
  27. FGH
    Kristín Ţuríđur Jónasdóttir skrifstofumađur (f. 1927):
    „Á einhverju verđur mađur ađ lifa. Orgel og söngur í Skútustađakirkju í hundrađ ár.“ Árbók Ţingeyinga 23/1980 (1981) 66-76.
  28. GH
    Kristín Sigurđardóttir blađamađur:
    „Börnum líđur hvergi betur en í kirkju.“ Lesbók Morgunblađsins 18. desember (1999) 14-15.
    Sigurbjörn Einarsson fyrrv. biskup (f. 1911)
  29. B
    Kristján Ahronson (f. 1973):
    „,,Hamarinn" frá Fossi. Kristinn norrćnn kross međ keltneskum svip.“ Árbók Fornleifafélags 1999 (2001) 185-188.
    Summary bls. 188-189.
  30. H
    Kristján Búason dósent (f. 1932):
    „Annáll 1947-1997.“ Orđiđ 36 (2000) 181-211.
    Frá Guđfrćđideild HÍ.
  31. H
    --""--:
    „Séra Jóhann Hannesson og menningaráhrif kristindómsins.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 5. bindi (1991) 73-76.
    Summary bls. 76. - Séra Jóhann Hannesson prófessor (f. 1910).
  32. H
    Kristján Eldjárn forseti (f. 1916):
    „Björn Jóhannesson og Krísuvíkurkirkja.“ Kirkjuritiđ 31 (1965) 49-53.
  33. C
    --""--:
    „Bríkin mikla frá Skálholti.“ Eimreiđin 64 (1958) 182-192.
    Um Ögmundarbrík.
  34. B
    --""--:
    „Fornkristnar grafir á Jarđbrú í Svarfađardal.“ Árbók Fornleifafélags 1963 (1964) 96-99.
  35. B
    --""--:
    „Helgigripir úr íslenzkri frumkristni.“ Tíđindi Prestafélags 4 (1975) 5-13.
  36. C
    --""--:
    „Hringur austurvegskonunga.“ Stakir steinar (1959) 74-84.
  37. D
    --""--:
    „Hringur međ nöfnum austurvegsvitringa.“ Árbók Fornleifafélags 1949-1950 (1951) 29-31.
  38. C
    --""--:
    „Kirkjurúst á Krossi á Skarđsströnd.“ Árbók Fornleifafélags 1973 (1974) 142-144.
  39. B
    --""--:
    „Kring tre biskopsstavar.“ Gardar 3 (1972) 5-14.
  40. CDEF
    --""--:
    „Krýning Maríu, altarisbrík frá Stađ á Reykjanesi.“ Árbók Fornleifafélags 1968 (1969) 5-25.
  41. D
    --""--:
    „Legsteinn Páls Stígssonar og steinsmiđurinn Hans Maler.“ Árbók Fornleifafélags 1978 (1979) 83-90.
  42. DE
    --""--:
    „Listaverk séra Hjalta Ţorsteinssonar í Vatnsfjarđarkirkju.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 21 (1978) 7-24.
  43. BCDE
    --""--:
    „Minnisgreinar Árna Magnússonar um merka kirkjugripi.“ Árbók Fornleifafélags 1976 (1977) 121-163.
    Birting frumheimilda međ skýringum eftir Kristján. - Summary; Notes on remarkable objects in some Icelandic churches, 162-163.
  44. CDE
    --""--:
    „Minnishorn Skálholtsdómkirkju.“ Stakir steinar (1959) 85-111.
  45. B
    --""--:
    „Tá-bagall frá Ţingvöllum.“ Árbók Fornleifafélags 1970 (1971) 5-27.
    Summary; A Tau Crosier from Iceland, 27.
  46. C
    --""--:
    „Textaspjald frá Skálholti.“ Gripla (1980) 9-21.
    Leiđrétting höfundar: „Bragarbót vegna textaspjaldsins frá Skálholti.“ Árbók Fornleifafélags 1982 (1982) 135-140.
  47. B
    --""--:
    „Vatnssteinn frá Bjarteyjarsandi.“ Árbók Fornleifafélags 1963 (1964) 106-109.
  48. C
    --""--:
    „Ögmundarbrík.“ Stakir steinar (1959) 112-121.
  49. BCDE
    --""--:
    „Ţorláksskrín í Skálholti. Samtíningur um glatađan forngrip.“ Árbók Fornleifafélags 1973 (1974) 19-42.
    Summary; The lost shrine of St. Thorlac, 41-42. - Sjá einnig: Enn um Ţorláksskrín í 1976(1977) 164, eftir Sveinbjörn Rafnsson.
  50. DE
    --""--:
    „Ţrćtukistan frá Skálholti.“ Stakir steinar (1959) 122-133.
Fjöldi 1269 - birti 701 til 750 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík