Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Kristni og kirkja

Fjöldi 1269 - birti 601 til 650 · <<< · >>> · Ný leit
  1. FG
    Jón Eyţórsson veđurfrćđingur (f. 1895):
    „Aldarminning: Séra Stefán M. Jónsson á Auđkúlu. 1852 - 18. janúar - 1952.“ Kirkjuritiđ 18 (1952) 242-257.
  2. D
    Jón Árni Friđjónsson framhaldsskólakennari (f. 1954):
    „Ćttjarđarlof Einars Sigurđssonar í Heydölum.“ Jarteinabók Jóns Böđvarssonar (1990) 155-181.
    „Vísnaflokkur um Íslands gćđi,“ 169-180.
  3. CD
    Jón G. Friđjónsson prófessor (f. 1944):
    „Áhrif Biblíunnar á íslenskt mál.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 9. bindi (1994) 195-210.
    Summary bls. 210.
  4. BCD
    --""--:
    „Íslensk biblíumálshefđ.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 12. bindi (1998) 197-206.
  5. C
    Jón Gizurarson:
    „Ritgjörđ Jóns Gizurarsonar um siđaskipta tímana, međ formála og athugagreinum eptir Jón Sigurđsson.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 1 (1856) 640-701.
  6. FG
    Jón Guđnason skjalavörđur (f. 1889):
    „Dr. Jón Helgason biskup 1866 - 21. júní - 1966.“ Kirkjuritiđ 32 (1966) 285-296.
    Jón Helgason biskup (f. 1866).
  7. DEFGH
    Jón Thor Haraldsson menntaskólakennari (f. 1933):
    „Lúther í íslenskri sagnfrćđi.“ Lúther og íslenskt ţjóđlíf (1989) 13-38.
  8. DEFGH
    --""--:
    „Lúther í íslenzkri sagnfrćđi.“ Saga 25 (1987) 21-45.
    Zusammenfassung, 44-45.
  9. G
    Jón Karl Helgason bókmenntafrćđingur (f. 1965):
    „Dómsdagsmynd Gunnars Gunnarssonar.“ Andvari 135 (2010) 59-69.
    Trúarleg og persónuleg minni í Vikivaka.
  10. D
    Jón Helgason prófessor (f. 1899):
    „Skipsformálar.“ Bibliotheca Arnamagnćana 30 (1970) 61-66.
    Opuscula 4.
  11. F
    Jón Helgason biskup (f. 1866):
    „Á aldarafmćli Hallgríms biskups Sveinssonar.“ Lesbók Morgunblađsins 16 (1941) 124-126.
  12. EF
    --""--:
    „Árni stiftprófastur Helgason 1777 - 1869 - 1927.“ Skírnir 101 (1927) 1-47.
  13. D
    --""--:
    „Guđbrandur Ţorláksson Hólabiskup. In memoriam 1627-1927.“ Prestafélagsritiđ 9 (1927) 1-19.
    Guđmundur Ţorláksson Hólabiskup (1541?-1627)
  14. FG
    --""--:
    „Hálfdán Guđjónsson, vígslubiskup í hinu forna Hólastifti. F. 23.5. 1863. D. 7.3. 1937.“ Kirkjuritiđ 3 (1937) 122-130.
  15. FG
    --""--:
    „Hallgrímur biskup Sveinsson 1841-1941. Aldarminning.“ Kirkjuritiđ 7 (1941) 134-140.
  16. F
    --""--:
    „Helgi lektor Hálfdánarson. 19. ágúst 1826. - 19. ágúst 1926. Ćfiminning í tilefni af aldarafmćli hans.“ Prestafélagsritiđ 8 (1926) 1-77.
    Helgi Hálfdánarson lektor (f. 1826).
  17. F
    --""--:
    „Isl. Erfaringer ang. Menighedernes Prćstevalg.“ Kirken og Hjemmet 11 (1902) 161-168.
  18. G
    --""--:
    „Islands kirke i 1926.“ Teologisk tidsskrift 8:4 141-150.
  19. F
    --""--:
    „Islandske Kirkeforhold.“ Kirken og Hjemmet 12-13; 16-18 (1903) 181-187, 197-202, 252-257, 284-288.
  20. B
    --""--:
    „Jón helgi Ögmundsson. Fyrsti biskup Hólastiftis. 1121-1921.“ Prestafélagsritiđ 3 (1921) 11-46.
    Jón helgi Ögmundsson biskup (1052? - 1121)
  21. DE
    --""--:
    „Jón Vídalín. - In memoriam ducentenariam. - 1666 - 1720 - 1920. Synódus erindi eftir dr. theol. Jón Helgason biskup.“ Prestafélagsritiđ 2 (1920) 1-32.
    Jón Vídalín biskup (f. 1666).
  22. BC
    --""--:
    „Kristni og ţjóđlíf á Íslandi í katólskum siđ.“ Prestafélagsritiđ 5 (1923) 54-98.
  23. G
    --""--:
    „Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Ljósprentuđ útgáfa af elstu prentađri bók á íslensku. Útgefandi Sigurđur Nordal prófessor; á kostnađ bókaverslunar Levin & Munksgaard.“ Lesbók Morgunblađsins 8 (1933) 209-211, 215.
  24. C
    --""--:
    „Siđaskiptin á Íslandi.“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 11 (1929) 81-100.
  25. F
    --""--:
    „Skúli prófastur Gíslason á Breiđabólstađ í Fljótshlíđ. 1825-1925.“ Prestafélagsritiđ 7 (1925) 73-88.
    Skúli Gíslason prestur (f. 1825).
  26. FG
    --""--:
    „Skúli Skúlason prófastur í Odda. - F. 26. apr. 1861. D. 28. febr. 1933.“ Prestafélagsritiđ 15 (1933) 76-82.
  27. CDEF
    --""--:
    „Um Strönd og Strandarkirkju.“ Lesbók Morgunblađsins 1:14 (1926) 1-4.
  28. EF
    Jón Helgason ritstjóri (f. 1914):
    „Balsamiđ frá Gíleađ.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 3 (1964) 324-328, 334, 348-354, 358.
    Um séra Jón lćrđa á Möđrufelli, m.a. barnsfćđingu Sigríđar dóttur hans.
  29. F
    --""--:
    „Blóđ og eldur í Reykjavík.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 108-111, 117, 129-131, 142-143.
    Hjálprćđisherinn í Reykjavík.
  30. C
    --""--:
    „Svipmynd frá siđaskiptaöld.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 4 (1965) 84-87, 94, 108-111, 132-135, 156-159, 166, 180-183, 186.
  31. BCDEFGH
    Jón Helgason bóndi, Seglbúđum (f. 1931):
    „Kirkjubćjarklaustur og sambúđ manns og náttúru í Sveitunum milli Sanda.“ Útivist 23 (1997) 17-31.
  32. C
    Jón Hjartarson skólastjóri (f. 1944):
    „Íslenzk söguskođun og Jón Arason.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 8 (1969) 436-438.
  33. B
    Jón R. Hjálmarsson frćđslustjóri (f. 1922):
    „Íslenzk kirkja í öndverđu.“ Gođasteinn 12:1 (1973) 35-49.
  34. D
    --""--:
    „Stormasöm ćvi á stóli biskups.“ Gođasteinn 15 (1976) 39-49.
    Bauka Jón biskup Vigfússon (f. 1643)
  35. B
    --""--:
    „Vígsluför Ţorláks helga.“ Gođasteinn 2 (1963) 56-63.
  36. G
    Jón Kr. Ísfeld prestur (f. 1908):
    „Bíldudalskirkja 40 ára.“ Lindin 8 (1946) 23-31.
  37. BCDEFGH
    --""--:
    „Prestatal í Barđastrandarprófastsdćmi.“ Árbók Barđastrandarsýslu 5 (1952) 65-75; 6(1953) 55-67; 7(1954) 58-66; 8(1955-1956) 34-38; 9(1957-1958) 25-32; 10(1959-1967) 41-49.
  38. FGH
    --""--:
    „Séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason, Ási viđ Sólvallagötu (Líkrćđan).“ Kirkjuritiđ 35 (1969) 348-356.
  39. C
    Jón Jóhannesson prófessor (f. 1909):
    „Skálholtsför Jóns biskups Arasonar 1548.“ Saga 2 (1954-1958) 182-202.
  40. B
    --""--:
    „Upphaf Skálholts og hinir fyrstu Skálhyltingar.“ Skálholtshátíđin 1956 (1958) 131-138.
  41. EF
    Jón Jóhannesson fiskimatsmađur (f. 1878):
    „Sagnir um séra Pál Tómasson á Knappsstöđum.“ Blanda 5 (1932-1935) 261-279.
  42. C
    Jón Ađalsteinn Jónsson orđabókarritstjóri (f. 1920):
    „Biskop Jón Arason.“ Scripta Islandica 3 (1952) 5-16.
  43. F
    Jón Jónsson prestur (f. 1849):
    „Ćfiágrip Sigurđar prófasts Gunnarssonar á Hallormsstađ.“ Andvari 13 (1887) 1-18.
    Sigurđur Gunnarsson prestur (f. 1812).
  44. FG
    Jón Magnússon skáld (f. 1896):
    „Minningar um séra Arnór Ţorláksson á Hesti.“ Kirkjuritiđ 3 (1937) 389-396.
  45. B
    Jón Kristvin Margeirsson skjalavörđur (f. 1932):
    „Ágreiningsefni Kolbeins Tumasonar og Guđmundar Arasonar.“ Skagfirđingabók 14 (1985) 121-144.
  46. BC
    --""--:
    „Páfabréf til Hólabiskups.“ Skagfirđingabók 13 (1984) 112-133.
  47. GH
    Jón Gauti Pétursson bóndi, Gautlöndum (f. 1889):
    „Séra Hermann Hjartarson skólastjóri.“ Kirkjuritiđ 16 (1950) 322-326.
  48. BCDEFGH
    Jón M. Samsonarson handritafrćđingur (f. 1931):
    „Í Snóksdal.“ Breiđfirđingur 49 (1991) 7-59.
  49. D
    --""--:
    „Snóksdalsvísitasía Brynjólfs biskups 1639.“ Breiđfirđingur 49 (1991) 60-64.
  50. EF
    Jón G. Sigurđsson bóndi, Hofgörđum á Snćfellsnesi (f. 1864):
    „Nokkur orđ um séra Pál Jónsson síđast prest í Viđvík.“ Kirkjuritiđ 15 (1949) 94-98.
Fjöldi 1269 - birti 601 til 650 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík