Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Kristni og kirkja

Fjöldi 1269 - birti 1101 til 1150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. BC
    Sveinbjörn Rafnsson prófessor (f. 1944):
    „Um griđ og griđarstađi á Sturlungaöld“ Saga 54:2 (2016) 90-107.
  2. B
    --""--:
    „Um kristnibođsţćttina.“ Gripla 2 (1977) 19-31.
    Summary, 30-31.
  3. B
    --""--:
    „Um kristnitökufrásögn Ara prests Ţorgilssonar.“ Skírnir 153 (1979) 167-174.
  4. BC
    --""--:
    „Ţorláksskriftir og hjúskapur á 12. og 13. öld.“ Saga 20 (1982) 114-129.
    Summary; The Penitential of St. Ţorlákur and Marriage in 12th og 13th Century Iceland, 129.
  5. FGH
    Sveinn Víkingur Grímsson prestur (f. 1896):
    „Dr. Sigurgeir Sigurđsson, biskup.“ Andvari 84 (1959) 115-129.
    Sigurgeir Sigurđsson biskup (f. 1890).
  6. FG
    Sveinn Sigurđsson útgefandi (f. 1890):
    „Brautryđjandi. (Sjötíu ára minningu um Harald prófessor Níelsson.)“ Eimreiđin 44 (1938) 372-380.
    Haraldur Níelsson (f.1868).
  7. BCDEFGH
    Sveinn Víkingur prestur (f. 1896):
    „Kirkjur á Íslandi ađ fornu og nýju.“ Kirkjuritiđ 23 (1957) 23-29.
  8. D
    Sverrir Haraldsson prestur (f. 1922):
    „Einar Sigurđsson frá Heydölum.“ Múlaţing 7 (1974) 75-114.
    Einar Sigurđsson prestur (f. 1538). - Til athugunar um séra Einar skáld Sigurđsson, er í 8(1976) 151-152 eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
  9. BC
    Sverrir Jakobsson prófessor (f. 1970):
    „Austurvegsţjóđir og íslensk heimsmynd. Uppgjör viđ sagnfrćđilega gođsögn.“ Skírnir 179:1 (2005) 81-108.
  10. BC
    --""--:
    „Friđarviđleitni kirkjunnar á 13. öld.“ Saga 36 (1998) 7-46.
    Summary bls. 46
  11. CD
    --""--:
    „Hin sársaukafullu siđaskipti. Menningarlegt minni í Biskupaannálum Jóns Egilssonar.“ Saga 56:2 (2018) 57-83.
  12. BC
    --""--:
    „Íslam og andstćđur í íslensku miđaldasamfélagi.“ Saga 50:2 (2012) 11-33.
  13. B
    Sverrir Tómasson bókmenntafrćđingur (f. 1941):
    „„Járn hvesst á járn.““ Lesbók Morgunblađsins 69:12 (1994) 13-14.
    Um Íslensku hómilíubókina.
  14. GH
    Torfi Guđbrandsson skólastjóri (f. 1923):
    „Sagnir Ísleifs Jónssonar.“ Strandapósturinn 22 (1988) 85-88.
    Ísleifur Jónsson bóndi á Tindi í Miđdal (f. 1873).
  15. B
    Torfi H. Tulinius dósent (f. 1958):
    „Guđs lög í ćvi og verkum Snorra Sturlusonar.“ Ný saga 8 (1996) 31-40.
    Summary; Canon Law in the Life and Works of Snorri Sturluson, 96.
  16. EF
    Tómas R. Einarsson tónlistarmađur (f. 1953):
    „Íhaldssamur bardagaklerkur. Sitthvađ um séra Friđrik Eggerz.“ Breiđfirđingur 54 (1996) 30-54.
    Friđrik Eggerz prestur (f. 1802).
  17. E
    Tómas Einarsson kennari (f. 1929):
    „Um Hallvarđ Hallsson frá Horni.“ Strandapósturinn 22 (1988) 99-105.
    Hallvarđur Hallsson bóndi í Skjaldabjarnarvík (f. um 1723).
  18. EF
    Tómas Sćmundsson prestur (f. 1807), Ţorvaldur Böđvarsson prestur (f. 1758).:
    „Stutt ágrip af ćfi Ţorvaldar Böđvarssonar, ritađ í Holti undir Eiafjöllum, 1833.“ Fjölnir 3 (1837) 33-63.
    Fyrri hlutinn er saminn af Ţorvaldi sjálfum en sá síđari af Tómasi, sbr. Fjölni 6(1843) 5.
  19. B
    Tryggvi Gíslason skólameistari (f. 1938):
    „Óđinn og Salómon - Kristin áhrif í Gestaţćtti Hávamála.“ Sagnaţing (1994) 805-813.
  20. B
    Tryggvi Ţórhallsson ráđherra (f. 1889):
    „Brandur Jónsson biskup á Hólum.“ Skírnir 97 (1923) 46-64.
    Brandur Jónsson biskup (f. ca 1205-1212)
  21. BC
    --""--:
    „Ómagahald, matgjafir o.fl.“ Skírnir 110 (1936) 123-132.
  22. DEFGH
    Tulinius, Finn:
    „Sálmabók íslenzku kirkjunnar.“ Kirkjuritiđ 39 (1973) 319-324.
  23. B
    Úlfar Bragason bókmenntafrćđingur (f. 1949):
    „Hart er í heimi, hórdómr mikill. Lesiđ í Sturlungu.“ Skírnir 163:1 (1989) 54-71.
    Kynferđismál á Sturlungaöld.
  24. D
    Úlfar Ţormóđsson rithöfundur (f. 1944):
    „Ein hrćđileg guđs heimsókn.“ Eyjaskinna fylgirit 4 (2000) 7-90.
    Nokkur útvarpserindi um ,,Tyrkjarániđ" 1623, flutt af Úlfari Ţormóđssyni
  25. FGH
    Valdimar J. Eylands prestur (f. 1901):
    „Hiđ evangeliska lútherska kirkjufélag Íslendinga í Vesturheimi.“ Kirkjuritiđ 34 (1968) 101-112.
  26. FG
    Valdimar Ţorvaldsson smiđur (f. 1878):
    „Frá Stađarkirkju í Súgandafirđi.“ Kirkjuritiđ 29 (1963) 225-232.
  27. C
    Valgeir Sigurđsson frćđimađur, Ţingskálum (f. 1934):
    „Ćvilok Árna biskups milda.“ Heima er bezt 41 (1991) 354-357.
    Árni Ólafsson biskup (f. um 1378).
  28. B
    Valtýr Guđmundsson prófessor (f. 1860):
    „Ţorgeir Ljósvetningagođi.“ Eimreiđin 33 (1927) 113-124.
  29. CDEFG
    Vigfús Guđmundsson frćđimađur (f. 1868):
    „Kirkjur konunga á Bessastöđum.“ Kirkjuritiđ 7 (1941) 30-37, 75-80, 113-117, 150-155, 191-194, 233-237, 269-275.
    Ástand kirkju og kirkjumuna 1350-1940.
  30. BC
    --""--:
    „Krossinn í Kaldađarnesi.“ Blanda 4 (1928-1931) 73-80.
  31. FGH
    --""--:
    „Séra Ingvar Gestmundur Nikulásson 1866-1951.“ Kirkjuritiđ 17 (1951) 306-311.
  32. C
    Vilborg Davíđsdóttir rithöfundur (f. 1965):
    „Konurnar í Kirkjubć og veruleiki klausturslífsins.“ Dynskógar 7 (1999) 56-62.
  33. C
    Vilborg Auđur Ísleifsdóttir sagnfrćđingur (f. 1945):
    „Die beziehungen zwischen Island und Norwegen im ausgehenden Mittelalter.“ Sagas and the Norwegian Experience. (1997) 635-644.
  34. CD
    --""--:
    „Siđbót eđa bylting? Nokkur orđ um siđbreytinguna og kirkjuordinanzíuna frá 1537.“ Sagnir 17 (1996) 66-71.
  35. D
    Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafrćđingur (f. 1960):
    „Af heilagri Barböru og uppruna hennar.“ Árbók Fornleifafélags 1982 (1983) 171-175.
  36. CEF
    --""--:
    „Af tveimur íslenskum miđaldainnsiglum í Kaupmannahöfn.“ Árbók Fornleifafélags 1984 (1985) 157-166.
  37. C
    --""--:
    „Innsigli Jóns Skálholtsbiskups.“ Árbók Fornleifafélags 1981 (1982) 103-114.
    Summary, 113-114.
  38. BCD
    Wallem, Frederik B. listasagnfrćđingur (f. 1877):
    „De islandske kirkers udstyr i middelalderen.“ Foreningen til norske fortidsmindesmćrkers bevaring. Aarsberetning 65 (1910) 1-64; 66(1911) 1-64.
  39. CD
    Westergĺrd-Nielsen Christian prófessor (f. 1910):
    „Islands Bibel 400 ĺr.“ Gardar 15 (1984) 21-30.
  40. CF
    Westergĺrd-Nielsen, Christian prófessor (f. 1910):
    „Et fragment af et latinsk psalterhĺndskrift.“ Opuscula septentrionalia (1977) 272-280.
    Um skinnbókarblađ og Sighvat Grímsson frćđimann (f. 1840).
  41. CD
    --""--:
    „Gissur Einarssons islandske oversćttelse af Ecclesiasticus og Prouerbia Salomonis.“ Bibliotheca Arnamagnćana 15 (1955) 381 s.
    Útgáfa Chr. Westergĺrd-Nielsen.
  42. D
    --""--:
    „To bibelske visdomsböger og deres islandske overlevering. En filologisk studie over Ecclesiasticus og Prouerbia Salomonis i det 16. ĺrhundrede.“ Bibliotheca Arnamagnćana 16 (1957) 500 s.
    Doktorsritgerđ frá Kaupmannahafnarháskóla.
  43. D
    --""--:
    „Um ţýđingu Guđbrandarbiblíu. Fyrirlestur, fluttur á Prestafélagsfundi ţann 19. júní 1946.“ Kirkjuritiđ 12 (1946) 318-329.
  44. B
    Whaley, Diana prófessor:
    „Miracles in the Biskupa sögur: Icelandic variations on an international theme.“ Samtíđarsögur 2 (1994) 847-862.
  45. BCDE
    Widding, Ole orđabókarritstjóri (f. 1907):
    „Om de norröne Marialegender.“ Bibliotheca Arnamagnćana 25 (1961-1977) 1-9.
    Opuscula 2:1.
  46. BC
    Widding, Ole orđabókarritstjóri (f. 1907), Hans Bekker-Nielsen:
    „The virgin bares her breast. An Icelandic version of a miracle of the blessed virgin.“ Bibliotheca Arnamagnćana 25 (1961-1977) 76-79.
    Opuscula 2:1.
  47. CD
    Wolf, Kirsten prófessor (f. 1959):
    „The Cult of Saint Anne in Iceland.“ Samtíđarsögur 2 (1994) 863-877.
  48. B
    Wood, Cecil:
    „The reluctant christian and the king of Norway.“ Scandinavian studies 31 (1959) 65-72.
  49. BC
    Würth, Stefanie (f. 1957):
    „Thomas Becket: ein literarisches und politisches Modell für die isländische Kirche im 13. Jahrhundert.“ Samtíđarsögur 2 (1994) 878-891.
  50. B
    Zernack, Julia dr. phil.:
    „Vorläufer und Vollender. Olaf Tryggvason und Olaf der Heilige im Geschichtsdenken des Oddr Snorrason Munkr.“ Arkiv för nordisk filologi 113 (1998) 77-95.
Fjöldi 1269 - birti 1101 til 1150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík