Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Sćbjörn Valdimarsson kvikmyndagagnrýnandi (f. 1944): Hellnar í hálfa öld. Lesbók Morgunblađsins 11. júlí (1998) 4-6. Endurminningar höfundar - Kristinn Kristjánsson: ,,Hellnar fyrr og nú. Nokkur atriđiđ í tilefni greinar Sćbjörns Valdimarssonar, Hellnar í hálfa öld, sem birtist í Lesbók 11. júlí sl." 22. ágúst 1998 (bls. 11-12)
Vigfús Guđmundsson frćđimađur (f. 1868): Eyđibýli og auđnir á Rangárvöllum. Fyrri-síđari hluti. Árbók Fornleifafélags 1951-52 (1952) 91-164; 1953(1954) 5-79. Yfirlit yfir eydd býli frá upphafi. - Leiđréttingar í 1955-56(1957) 133-134.
Ţormóđur Sveinsson skrifstofumađur (f. 1889): Bćjataliđ í Auđunarmáldögum. Árbók Fornleifafélags 1953 (1954) 23-47. Úrvinnsla úr máldagasafni Auđunar biskups Ţorbergssonar á Hólum 1313-1322.
DH
Ţorsteinn Matthíasson kennari (f. 1908): Aldabil. Strandapósturinn 3 (1969) 126-135. Samanburđur á byggđ á árunum 1703-1712 og 1942. - Annar hluti: 4. árg. 1970 (bls. 125-136).
Oslund, Karen sagnfrćđingur (f. 1969): Umbreyting og framfarir. Samanburđarrannsókn á byggđunum viđ Norđur-Atlantshaf á tímum upplýsingarinnar. Saga 41:2 (2003) 67-90.
Hjalti Jóhannesson sérfrćđingur (f. 1962): Um tilfćrslu mannfjöldans á 20. öldinni og viđleitnina til ađ hamla á móti straumnum. Afmćliskveđja til Háskóla Íslands (2003) 157-173.
Trausti Valsson prófessor (f. 1946): Skipulag byggđar á Íslandi. Hugmyndir ađ frekari rannsóknum. Borgarbrot. Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagiđ. (2003) 96-103.