Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarsaga

Fjöldi 239 - birti 201 til 239 · <<< · Ný leit
  1. H
    Sćbjörn Valdimarsson kvikmyndagagnrýnandi (f. 1944):
    „Hellnar í hálfa öld.“ Lesbók Morgunblađsins 11. júlí (1998) 4-6.
    Endurminningar höfundar - Kristinn Kristjánsson: ,,Hellnar fyrr og nú. Nokkur atriđiđ í tilefni greinar Sćbjörns Valdimarssonar, Hellnar í hálfa öld, sem birtist í Lesbók 11. júlí sl." 22. ágúst 1998 (bls. 11-12)
  2. FGH
    Unnur Birna Karlsdóttir sagnfrćđingur (f. 1964):
    „Stóra - Eyrarland.“ Súlur 26 (1999) 22-48.
    Ađ mestu byggt á frásögn Bjargar Baldvinsdóttur leikkonu frá Eyrarlandi (f. 1915).
  3. H
    Valdimar Kristinsson viđskiptafrćđingur (f. 1929):
    „Borgir og byggđajafnvćgi.“ Fjármálatíđindi 20 (1973) 110-124.
  4. BEFGH
    --""--:
    „Hugleiđingar um mannfjölda á Íslandi og dreifingu hans.“ Eldur er í norđri (1982) 425-429.
  5. EFGH
    --""--:
    „Stutt yfirlit um dreifingu byggđarinnar á Íslandi.“ Fjármálatíđindi 8 (1961) 21-30; 18(1971) 174-177.
  6. H
    --""--:
    „Ţróunarsvćđi á Íslandi.“ Fjármálatíđindi 10 (1963) 165-175.
  7. BCDEFGH
    Valgarđur Egilsson lćknir (f. 1940):
    „Náttfaravíkur.“ Lesbók Morgunblađsins 4. nóvember (2000) 14-15.
  8. BDEFH
    Valgeir Sigurđsson frćđimađur, Ţingskálum (f. 1934):
    „Brot úr byggđarsögu Landsveitar og Ţingvalla.“ Gođasteinn 3-4 (1992-1993) 67-75.
  9. BCDEFGH
    Vigfús Guđmundsson frćđimađur (f. 1868):
    „Eyđibýli og auđnir á Rangárvöllum. Fyrri-síđari hluti.“ Árbók Fornleifafélags 1951-52 (1952) 91-164; 1953(1954) 5-79.
    Yfirlit yfir eydd býli frá upphafi. - Leiđréttingar í 1955-56(1957) 133-134.
  10. BC
    Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafrćđingur (f. 1960):
    „Stöng og Ţjórsárdalur-bosćttelsens ophřr.“ Nordatlantisk arkćologi - vikingetid og middelalder (1989) 75-102.
  11. C
    Ţormóđur Sveinsson skrifstofumađur (f. 1889):
    „Bćjataliđ í Auđunarmáldögum.“ Árbók Fornleifafélags 1953 (1954) 23-47.
    Úrvinnsla úr máldagasafni Auđunar biskups Ţorbergssonar á Hólum 1313-1322.
  12. DH
    Ţorsteinn Matthíasson kennari (f. 1908):
    „Aldabil.“ Strandapósturinn 3 (1969) 126-135.
    Samanburđur á byggđ á árunum 1703-1712 og 1942. - Annar hluti: 4. árg. 1970 (bls. 125-136).
  13. BCEF
    Ţorsteinn Ţorsteinsson sýslumađur (f. 1884):
    „Langavatnsdalur og byggđin ţar.“ Afmćlisrit helgađ Ólafi Lárussyni (1955) 195-204.
  14. BCDEF
    Ţórđur Tómasson safnvörđur (f. 1921):
    „Brot úr byggđarsögu. Stóra-Borg undir Eyjafjöllum.“ Kirkjuritiđ 36 (1970) 455-462.
  15. BCDEF
    --""--:
    „Kirkja Ólafs kóngs á Krossi.“ Kirkjuritiđ 37:1 (1971) 54-58.
    Um upphaf byggđar í Austur-Landeyjum - Einnig: Jólin 1977 (1977) 65-78.
  16. FGH
    Ţórgnýr Ţórhallsson ritari (f. 1933):
    „Búsetan í Hamrabrekku.“ Súlur 26 (1999) 12-21.
  17. H
    Ţórgunnur Snćdal:
    „Yfir fjöllin flýgur ţrá.“ Lesbók Morgunblađsins 7. ágúst (1999) 4-5.
    Um Rósberg G. Snćdal skáld (f. 1919)
  18. E
    Ţórir Daníelsson framkvćmdastjóri (f. 1923):
    „Hverjir áttu Strandasýslu?“ Strandapósturinn 29 (1995) 33-42.
  19. E
    --""--:
    „Um fólksfjölda, býli og bústofn í Strandasýslu í upphafi 18. aldar.“ Strandapósturinn 28 (1994) 33-42.
  20. CDEF
    Ögmundur Helgason handritavörđur (f. 1944):
    „Bćjanöfn og byggđ á Hryggjudal og Víđidal, Skagafjarđarsýslu.“ Saga 7 (1969) 196-220.
  21. H
    Ögmundur Helgason:
    „Lýsing Norđfjarđarhrepps og Neslands.“ Neskaupastađur Afmćlisblađ (1979) 5-10.
  22. FG
    --""--:
    „Nesţorp 1895-1913.“ Neskaupastađur Afmćlisblađ (1979) 13-15.
  23. E
    Oslund, Karen sagnfrćđingur (f. 1969):
    „Umbreyting og framfarir. Samanburđarrannsókn á byggđunum viđ Norđur-Atlantshaf á tímum upplýsingarinnar.“ Saga 41:2 (2003) 67-90.
  24. HI
    Bragi Bergsson sagnfrćđingur (f. 1978):
    „Íslenskir almenningsgarđar.“ Sagnir 30 (2013) 238-251.
  25. BC
    Orri Vésteinsson prófessor (f. 1967):
    „Íslenska sóknaskipulagiđ og samband heimila á miđöldum.“ Íslenska söguţingiđ 1997 1 (1998) 147-166.
  26. B
    --""--:
    „Patterns of settlement in Iceland. A study in prehistory.“ Saga-book 25:1 (1998) 1-29.
  27. BCDE
    Birgir Ţórisson stjórnmálafrćđingur (f. 1963):
    „Sýslumenn stela frá kóngi.“ Árbók Barđastrandarsýslu 15 (2004) 82-107.
  28. FGH
    Ólafur Grímur Björnsson lćknir (f. 1944):
    „,,Ţeir, sem eru af Reykjahlíđarćtt, sjá ekkert annađ..."“ Árbók Ţingeyinga 47 (2004) 41-85.
  29. FGH
    Jón Ţór Benediktsson fiskeldismađur (f. 1972):
    „Hjalteyri - Sjávarţorp viđ Eyjafjörđ.“ Súlur 30 (2004) 88-118.
  30. EF
    Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir framhaldsskólakennari (f. 1958):
    „„Gćfa og gjörvileiki ...“ Konurnar í lífi Sumarliđa gullsmiđs í Ćđey.“ Kvennaslóđir (2001) 205-214.
  31. GH
    Hjalti Jóhannesson sérfrćđingur (f. 1962):
    „Um tilfćrslu mannfjöldans á 20. öldinni og viđleitnina til ađ hamla á móti straumnum.“ Afmćliskveđja til Háskóla Íslands (2003) 157-173.
  32. GH
    Ágústa Kristófersdóttir listfrćđingur (f. 1973):
    „Reykavík - frá götum til bílastćđa.“ Borgarbrot. Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagiđ. (2003) 72-82.
  33. BCDEFGH
    Trausti Valsson prófessor (f. 1946):
    „Skipulag byggđar á Íslandi. Hugmyndir ađ frekari rannsóknum.“ Borgarbrot. Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagiđ. (2003) 96-103.
  34. HI
    Grétar Birgisson Sagnfrćđingur (f. 1978):
    „Ađ fortíđ skal hyggja, ef frumlegt skal byggja“ Sagnir 26 (2006) 14-21.
  35. FGH
    Ólafur Arnar Sveinsson Sagnfrćđingur (f. 1981):
    „Hugmyndin um sjálfstćđi nýja Íslands. “ Sagnir 28 (2008) 78-85.
  36. FGH
    Bjarki Ţór Jónsson Sagnfrćđingur (f. 1981):
    „Hof 1906-2006. Hof, Ás og fjórir íbúar húsanna.“ Sagnir 28 (2008) 86-92.
  37. H
    Markús Ţ. Ţórhallsson Sagnfrćđingur (f. 1964):
    „Fellahverfi. Frá hugmyndafrćđi til raunveruleika. “ Sagnir 31 (2016) 87-102.
  38. EFGH
    Kjartan Már Ómarsson:
    „Dysin, varđan og verđandinn“ Anvari 143 (2018) 113-134.
  39. GHI
    Vilhelmína Jónsdóttir Sagnfrćđingur:
    „?Ný gömul hús?. Um ađdráttarafl og fortíđleika í nýjum miđbć á Selfossi. “ Saga 57:2 (2019) 117-151.
Fjöldi 239 - birti 201 til 239 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík