Efni: Byggđarlög - Ţingeyjarsýsla
F
Garđar Jakobsson bóndi, Lautum (f. 1913):
Um upphaf fiđluleiks í S Ţing. Ţá var sofnađ út frá fiđluspili og söng. Árbók Ţingeyinga 27/1984 (1985) 75-81.H
Gísli Guđmundsson alţingismađur (f. 1903):
Norđur-Ţingeyjarsýsla. Tjörnes og Strönd. Árbók Ferđafélags Íslands 1965 (1965) 7-148.G
--""--:
Um byggđ á Langanesi. Árbók Ţingeyinga 6 (1963) 98-103.BEF
Gísli Jónsson menntaskólakennari (f. 1925):
Nöfn Ţingeyinga 1703-1845 og ađ nokkru leyti fyrr og síđar. Árbók Ţingeyinga 36/1993 (1994) 135-151; 37/1994(1995) 106-126; 38/1995(1996) 33-54.H
Grímur Sigurđsson bóndi, Jökulsá (f. 1896):
Flateyjardalsheiđi. Ferđir 23 (1964) 3-11, 26.EFGH
--""--:
Flateyjardalur. Ferđir 25 (1966) 5-27.H
--""--:
Litiđ yfir Fjörđu. Ferđir 19 (1960) 11-17.EFG
Guđmundur B. Árnason skrifstofumađur (f. 1873):
Úr Sandi. Heima er bezt 18 (1968) 117-126.
Um sveitina Vestur-Sand og byggđ ţar fyrrum.FGH
Guđmundur Benediktsson búfrćđingur (f. 1906):
Búnađarfélag Svalbarđsstrandar 75 ára. Freyr 60 (1964) 396-402.F
Guđmundur Friđjónsson rithöfundur (f. 1869):
Ţingeyjarsýsla fyrir og um aldamótin. Eimreiđin 12 (1906) 5-27, 112-133.BCDEFGH
Guđmundur Guđmundsson skattendurskođandi (f. 1930):
Ódáđahraun. Árbók Ferđafélags Íslands 1981 (1981) 9-155.G
Guđmundur Ţorsteinsson frćđimađur (f. 1901):
Selaróđrar. Árbók Ţingeyinga 7 (1964) 92-110.
Um selaveiđar viđ Skjálfandaflóa og Öxarfjörđ frá aldamótum til 1930. Skotveiđar. - Athugasemd í 8(1965) 130, eftir Jón Sörensson.G
Guđni Halldórsson hérađsskjalavörđur (f. 1954):
Ófeigur í Skörđum fer í bíó. Bygging Samkomuhússins á Húsavík - upphaf kvikmyndasýninga - Árbók Ţingeyinga 40 (1997) 122-152.H
--""--:
Sjóminjasafn Byggđasafns Suđur-Ţingeyinga. Árbók Ţingeyinga 45 (2002) 93-108.GH
--""--:
Upphaf grásleppuhrognaverkunar viđ Skjálfanda. Árbók Ţingeyinga 41 (1998) 121-133.GH
--""--:
Ţróun í Ţingeyjarsýslum á 20. öld. Árbók Ţingeyinga 44 (2001) 93-104.GH
Guđrún Kristín Jóhannsdóttir skrifstofumađur (f. 1953):
Fróđleiksmolar úr Flatey. Árbók Ţingeyinga 41 (1998) 89-96.F
Gunnar Karlsson prófessor (f. 1939):
Fyrsti sparisjóđur á Íslandi? Afmćlisrit Björns Sigfússonar (1975) 82-100.C
Gunnlaugur Sigurđsson bóndi, Bakka (f. 1908):
Ás og Ásmenn. Ţáttur úr sögu Ţingeyjarsýslu. Ársrit Nemendasambands Laugaskóla 6 (1931) 4-30.
Úr sögu Áss í Kelduhverfi.A
Guttormur Sigbjarnarson jarđfrćđingur (f. 1928):
Norđan Vatnajökuls III. Eldstöđvar og hraun frá nútíma. Náttúrufrćđingurinn 65 (1995) 199-212.
Summary; At the north border of Vatnajökull. III. Lavas and tectonics in postglacial time, 211-212.EFG
Halldór Ólason bóndi, Gunnarsstöđum (f. 1895):
Brot úr sögu útkjálkabýlis. Árbók Ţingeyinga 8/1965 (1966) 87-98.
Um byggđ í Keflavík, Suđur-Ţingeyjarsýslu.H
Hallgrímur Jónasson kennari (f. 1894):
Á Sprengisandi. Ferđaleiđir og umhverfi. Árbók Ferđafélags Íslands 1967 (1967) 7-191.FGH
Hallgrímur Ţorbergsson bóndi, Halldórsstöđum (f. 1880):
Ágrip af fjárrćktarsögu Ţingeyinga í 100 ár. Freyr 50 (1955) 77-90.G
--""--:
Frá Stauravetrinum áriđ 1906. Árbók Ţingeyinga 36/1993 (1994) 28-37.
Um lagningu símalínu úr Öxarfirđi til Vopnafjarđar.C
Haraldur Matthíasson menntaskólakennari (f. 1908):
Á Flateyjardal. Árbók Fornleifafélags 1989 (1990) 169-172.H
--""--:
Bárđargata. Árbók Ferđafélags Íslands 1963 (1963) 9-138.EFG
Hákon Bjarnason skógrćktarstjóri (f. 1907):
Eyđing skóga í Fnjóskadal. Nokkurir ţćttir um skógaskemmdir undanfarin 200 ár. Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1947 (1947) 5-19.DEF
Hálfdan Björnsson bóndi, Hjarđarbóli (f. 1933):
Austur-Hellur. Árbók Ţingeyinga 37/1994 (1995) 8-12.
Eyđibýli í Ađaldalshrauni.EFGH
Helga Arnheiđur Erlingsdóttir bóndi, Landamótsseli (f. 1950):
Mannlíf á Flateyjardal og Flateyjardalsheiđi. Hluti af menntaskólaritgerđ 1978. Árbók Ţingeyinga 22/1979 (1980) 94-98.GH
Helgi Jónasson bóndi, Grćnavatni (f. 1922):
Einkasímafélag Mývetninga. Árbók Ţingeyinga 1989/32 (1990) 122-128.GH
--""--:
Einkasímafélag Mývetninga. Ársrit Rćktunarfélags Norđurlands 74/1977 (1977) 55-59.
Međ inngangi eftir Jóhannes Sigvaldason.F
Helgi Skúli Kjartansson prófessor (f. 1949):
Stofnlög Kaupfélags Ţingeyinga. Árbók Ţingeyinga 21/1978 (1979) 83-90.BCDEFGH
Hjörleifur Guttormsson ráđherra (f. 1935):
Norđ-Austurland. Hálendi og eyđibyggđir. Árbók Ferđafélags Íslands 1987 (1987) 7-218.FGH
Hlöđver Ţ. Hlöđversson bóndi, Björgum (f. 1923):
Víknafjöll. Ferđir 40 (1981) 3-12.GH
Hólmsteinn Helgason útgerđarmađur (f. 1893):
Raufarhafnarhreppur - 30 ára sveitarfélag. Sveitarstjórnarmál 37 (1977) 231-243.FG
--""--:
Skálar á Langanesi. Árbók Ţingeyinga 26/1983 (1987) 105-132.G
--""--:
Útgerđarstađur í auđn. Árbók Ţingeyinga 6/1963 (1965) 104-108.
Útgerđ frá Skálum á Langanesi á fyrstu áratugum 20. aldar.DEFGH
Indriđi Ţórkelsson bóndi, Ytra Fjalli (f. 1869):
Búendatal Sands í Ađaldal. Stígandi 3 (1945) 166-172, 222-226, 305-309.BCDEFGH
Ingimar Ingimarsson prestur (f. 1929):
Prestssetriđ Sauđanes. Árbók Ţingeyinga 1989/32 (1990) 49-63.FG
Ingólfur Gíslason lćknir (f. 1902):
Úr sögu Raufarhafnar. Lesbók Morgunblađsins 17 (1942) 357-358, 360.FG
Ingólfur Helgason húsasmíđameistari (f. 1909):
Um byggingar á Húsavík 1880-1905. Árbók Ţingeyinga 15/1972 148-153.H
Jóhann Skaptason sýslumađur (f. 1904):
Fáein orđ um sýslumörkin. Árbók Ţingeyinga 11/1968 (1969) 130-133.BCDEFG
--""--:
Laufás viđ Eyjafjörđ. Árbók Ţingeyinga 1987/30 (1988) 165-180.F
--""--:
Skjálfandafljótsbrúin gamla. Árbók Ţingeyinga 4/1961 (1962) 76-106.H
--""--:
Suđur-Ţingeyjarsýsla vestan Skjálfandafljóts og Fljótsheiđar. Árbók Ferđafélags Íslands 1969 (1969) 5-167.G
--""--:
Suđur-Ţingeyjarsýsla austan Skjálfandafljóts. Árbók Ferđafélags Íslands 1978 (1978) 9-130.
Skrá yfir stađanöfn fylgir.H
--""--:
Sýslumörk Ţingeyjarsýslu. Árbók Ţingeyinga 8/1965 (1966) 66-71.H
--""--:
Um sýslumörk. Svar til Björns Haraldssonar. Árbók Ţingeyinga 10/1967 (1968) 129-132.CDEFG
Jóhann Ögmundsson verkamađur (f. 1910):
Tyllt sér á tóftarbrot. Árbók Ţingeyinga 27/1984 (1985) 31-44.
Um ábúendur og stađhćtti í Keflavík.F
Jóhanna Katrín Sigursturludóttir húsfreyja (f. 1861):
Lýsing Jóhönnu Katrínar Sigursturludóttur á Gautlandaheimilinu á árunum 1872-1878. Heima er bezt 42 (1992) 139-143.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík