Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Strandasýsla

Fjöldi 192 - birti 151 til 192 · <<< · Ný leit
  1. G
    Skúli Guđjónsson bóndi, Ljótunnarstöđum (f. 1903):
    „Hundsmáliđ.“ Strandapósturinn 21 (1987) 63-68.
  2. D
    --""--:
    „Ţrjár ţjóđsögur úr Bćjarhreppi.“ Strandapósturinn 8 (1974) 95-101.
  3. FGH
    Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfrćđingur (f. 1957):
    „Hólmavík: Verzlunarstađur í 100 ár.“ Sveitarstjórnarmál 50:2 (1990) 68-73.
  4. H
    Svavar Jónatansson verkfrćđingur (f. 1931):
    „Vatnsorka Strandasýslu.“ Strandapósturinn 10 (1976) 25-30.
  5. G
    Sveinbjörn Valgeirsson bóndi, Norđurfirđi (f. 1906):
    „Minningar frá Norđurfirđi.“ Strandapósturinn 20 (1986) 152-157.
    Endurminningar höfundar.
  6. G
    Sveinsína Ágústsdóttir húsfreyja á Kjós (f. 1901):
    „Bernsku- og ćskuminningar.“ Strandapósturinn 18 (1984) 11-40.
    Endurminningar höfundar.
  7. G
    --""--:
    „Gengin spor.“ Strandapósturinn 8 (1974) 23-34.
    Annar hluti: 9. árg. 1975 (bls. 78-83), ţriđji hluti: 16. árg. 1982 (bls. 66-69).
  8. H
    --""--:
    „Mín síđasta ferđ yfir Trékyllisheiđi.“ Strandapósturinn 21 (1987) 69-74.
    Endurminningar höfundar.
  9. G
    --""--:
    „Ţáttur af Ólafi Gunnlaugssyni.“ Strandapósturinn 13 (1979) 73-78.
    Ólafur Gunnlaugsson bóndi ađ Kúvíkum.
  10. GH
    Sverrir Guđbrandsson frá Heydalsá (f. 1921):
    „Blađra - fótbolti.“ Strandapósturinn 32 (1998) 106-118.
    Endurminningar höfundar.
  11. GH
    --""--:
    „Menntavegurinn.“ Strandapósturinn 30 (1996) 72-86.
    Endurminningar höfundar.
  12. F
    Torfi Guđbrandsson skólastjóri (f. 1923):
    „Aldar minning sćvíkinga.“ Strandapósturinn 27 (1993) 38-43.
  13. G
    --""--:
    „Hálfrar aldar afmćli barnaskólans á Finnbogastöđum.“ Sveitarstjórnarmál 40 (1980) 81-84.
  14. FGH
    --""--:
    „Ţćttir úr menningarsögu Strandamanna.“ Strandapósturinn 15 (1981) 51-63.
  15. E
    Tómas Einarsson kennari (f. 1929):
    „Um Hallvarđ Hallsson frá Horni.“ Strandapósturinn 22 (1988) 99-105.
    Hallvarđur Hallsson bóndi í Skjaldabjarnarvík (f. um 1723).
  16. F
    Valtýr Stefánsson ritstjóri (f. 1893):
    „Tildrög Íslandsferđar Thors Jensen og Borđeyrarvist.“ Strandapósturinn 24 (1990) 111-126.
    Thor Jensen kaupmađur (f. 1863). - Annar hluti: 25. árg. 1991 (bls. 141-153).
  17. G
    Ţorsteinn Jónsson bóndi, Broddanesi (f. 1905):
    „Kjölfestan sem dugđi.“ Strandapósturinn 16 (1982) 88-96.
    Endurminningar höfundar.
  18. DH
    Ţorsteinn Matthíasson kennari (f. 1908):
    „Aldabil.“ Strandapósturinn 3 (1969) 126-135.
    Samanburđur á byggđ á árunum 1703-1712 og 1942. - Annar hluti: 4. árg. 1970 (bls. 125-136).
  19. G
    --""--:
    „Heima hjá Brynjólfi og Guđríđi.“ Strandapósturinn 7 (1973) 55-63.
    Brynjólfur Brynjólfsson skósmiđur (f. 1894) og Guđríđur Sigurđardóttir húsfrú
  20. FG
    --""--:
    „Svipmynd gamallar sögu.“ Strandapósturinn 1 (1967) 59-64.
  21. FG
    --""--:
    „Svipmyndir úr lífi Strandapósta.“ Strandapósturinn 1 (1967) bls. 9-20.
  22. F
    --""--:
    „Úr minningum Gísla Guđmundssonar frá Gjögri.“ Strandapósturinn 1 (1967) 42-48.
    Gísli Guđmundsson
  23. G
    --""--:
    „Viđ ströndina.“ Strandapósturinn 1 (1967) 97-100.
    Um rekaviđinn.
  24. F
    Ţorvaldur Thoroddsen náttúrufrćđingur (f. 1855):
    „Ferđasaga frá Vestfjörđum.“ Andvari 13 (1887) 99-203.
  25. GH
    Ţór Magnússon ţjóđminjavörđur (f. 1937):
    „Hákarlaveiđitćki af Ströndum.“ Strandapósturinn 10 (1976) 9-14.
  26. FG
    Ţórdís Benediktsdóttir húsfreyja (f. 1902), Svavar Jónatansson:
    „Unglinga- og barnaskólinn á Heydalsá.“ Strandapósturinn 14 (1980) 13-19.
  27. E
    Ţórir Daníelsson framkvćmdastjóri (f. 1923):
    „Hverjir áttu Strandasýslu?“ Strandapósturinn 29 (1995) 33-42.
  28. E
    --""--:
    „Um fólksfjölda, býli og bústofn í Strandasýslu í upphafi 18. aldar.“ Strandapósturinn 28 (1994) 33-42.
  29. GH
    Ţuríđur Guđmundsdóttir húsfreyja, Bć (f. 1901):
    „Hugsađ heim.“ Strandapósturinn 17 (1983) 28-35.
    Endurminningar höfundar
  30. DE
    Birna Lárusdóttir fornleifafrćđingur (f. 1976), Gavin Lucas (f. 1965), Lilja Björk Pálsdóttir (f. 1971) og Stefán Ólafsson (f. 1969):
    „Kúvíkur. An abandoned Trading Site.“ Arcaeologia Islandica 4 (2005) 103-118.
  31. GH
    Finnbogi Jónsson (f. 1932):
    „Ungmennafélagiđ Vísir í Múlasveit - barn síns tíma.“ Árbók Barđastrandarsýslu 16 (2005) 228-252.
  32. DEH
    Magnús Rafnsson bókmenntafrćđingur (f. 1950):
    „Strandagaldur - rannsóknir og frćđsla.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 245-257.
  33. G
    Guđmundur Guđmundsson frá Ófeigsfirđi (f. 1898):
    „Hákarlaróđur á Ströndum.“ Strandapósturinn 34 (2001) 54-61.
  34. H
    Guđlaugur Gíslason frá Steinstúni stýrimađur (f. 1929), Ingólfur Guđjónsson frá Eyri (f. 1920), vélstjóri:
    „Birna ST 20 Eyri.“ Strandapósturinn 37 (2005) 85-93.
  35. FG
    Guđlaugur Gíslason frá Steinstúni stýrimađur (f. 1929):
    „Bringingin á Norđurfirđi og strandferđirnar.“ Strandapósturinn 35 (2003) 16-67.
  36. FG
    --""--:
    „Magnús S. Árnason kaupmađur og verzlunin á Bergingstanga viđ Norđurfjörđ.“ Strandapósturinn 36 (2004) 36-85.
  37. GH
    Gunnar Guđjónsson frá Eyri (f. 1915):
    „Fyrsta vélsögun á Ströndum.“ Strandapósturinn 35 (2003) 82-88.
  38. H
    --""--:
    „Strand á Selskeri (áđur Sćlusker).“ Strandapósturinn 35 (2003) 113-117.
  39. FGH
    Elinborg Steinunn Benediktsdóttir húsfreyja á Smáhömrum (f. 1896):
    „Sjálfsćviágrip.“ Strandapósturinn 35 (2003) 130-147.
    Elinborg Steinunn Benediktsdóttir (1896-1980). Óli E. Björnsson f. 1926 skrásetti.
  40. GH
    Ágúst Ţorgeirsson byggingaverkfrćđingur (f. 1947):
    „Mađur og umhverfi.“ Strandapósturinn 36 (2004) 16-28.
  41. G
    Guđmundur Sćmundsson fornbókasali (f. 1926):
    „Ţar sem mannlífiđ hvarf.“ Heima er bezt 54:3 (2004) 115-118.
  42. EF
    Davíđ Ólafssson sagnfrćđingur (f. 1971):
    „Fáyrđi um sjálffengna menntun á Íslandi. Um Flateyjarár Sighvats Grímssonar og Gísla Konráđssonar.“ Lesbók Morgunblađsins, 12. janúar (2002) 4-6.
    Sighvatur Grímsson (1840-1930) og Gísli Konráđsson (1787-1869)
Fjöldi 192 - birti 151 til 192 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík