Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Strandasýsla

Fjöldi 192 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. BCEF
    Arnór Sigurjónsson skólastjóri og rithöfundur (f. 1893):
    „Jarđamat og jarđeignir á Vestfjörđum 1446, 1710 og 1842.“ Saga 11 (1973) 74-115.
  2. FGH
    Ágúst Sigurđsson prestur (f. 1938):
    „Kirkjugerđ á Kollafjarđarnesi 1909.“ Strandapósturinn 33 (1999-2000) 138-149.
  3. D
    Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
    „Undrin í Trékyllisvík.“ Lesbók Morgunblađsins 28 (1953) 687-693.
  4. G
    Bárđur G. Tómasson skipaverkfrćđingur (f. 1885):
    „Á ćskustöđvum viđ Steingrímsfjörđ.“ Strandapósturinn 27 (1993) 53-70.
    Formáli bls. 50-51. - Endurminningar höfundar.
  5. G
    Böđvar Guđlaugsson kennari (f. 1922):
    „Bernskuminningar frá Kolbeinsá.“ Strandapósturinn 22 (1988) 113-116.
    Endurminningar höfundar.
  6. G
    --""--:
    „,,Borđeyri er borgin fín . . ." Minningabrot frá bernsku- og ćskuárum.“ Strandapósturinn 23 (1989) 98-105.
    Endurminningar höfundar.
  7. G
    Dýrmundur Ólafsson póstfulltrúi (f. 1914):
    „Ferđasaga.“ Strandapósturinn 20 (1986) 124-128.
    Endurminningar höfundar.
  8. G
    Einar Elíeserson (f. 1893):
    „Póstferđ 1918.“ Strandapósturinn 2 (1968) 19-24.
    Endurminningar höfundar.
  9. G
    Einar Guđmundsson háseti (f. 1894):
    „Ţađ tognađi margur viđ árina í ţá daga.“ Strandapósturinn 1 (1967) 83-86.
    Endurminningar höfundar.
  10. G
    Filippus Gunnlaugsson bóndi, Ósi (f. 1905):
    „Ferđ milli fjarđa.“ Strandapósturinn 7 (1973) 99-104.
    Endurminningar höfundar.
  11. A
    Franklín Ţórđarson bóndi, Litla Fjarđarhorni (f. 1938):
    „Gömul ţjóđsaga.“ Strandapósturinn 4 (1970) 76-82.
    Ţjóđsaga úr Kollafirđi.
  12. G
    Friđrik Pétursson:
    „Óvćntur gestur.“ Strandapósturinn 32 (1998) 84-91.
  13. FGH
    Georg Jón Jónsson bóndi, Kjörseyri (f. 1939):
    „150 ára verslunarafmćli Borđeyrar 9.-17. ágúst 1997.“ Strandapósturinn 31 (1997) 56-66.
  14. FGH
    --""--:
    „Riishús á Borđeyri.“ Strandapósturinn 30 (1996) 35-45.
  15. H
    Gísli Hjartarson ritstjóri (f. 1947):
    „Drangajökull og leiđir um hann.“ Útivist 19 (1993) 66-79.
  16. G
    Gísli Jónatansson bóndi, Naustavík (f. 1904):
    „Fyrsta vesturferđin mín.“ Strandapósturinn 18 (1984) 148-157.
    Endurminningar höfundar.
  17. EFG
    --""--:
    „Gömul eyđibýli og sel í Tungusveit.“ Strandapósturinn 19 (1985) 123-129.
  18. G
    --""--:
    „Heyjađ í Norđdal 1918.“ Strandapósturinn 28 (1994) 135-138.
  19. A
    --""--:
    „Nokkur örnefni í Kirkjubólshreppi.“ Strandapósturinn 23 (1989) 121-126.
  20. EFH
    Gísli Jónsson menntaskólakennari (f. 1925):
    „Um nöfn Strandamanna 1703-1845 og ađ nokkru leyti til okkar daga.“ Heima er bezt 40 (1990) 247-251, 289-295.
  21. EF
    --""--:
    „Um nöfn Strandamanna 1703-1845 og ađ nokkru leyti til okkar daga.“ Strandapósturinn 30 (1996) 48-63.
    Síđari hluti: 31.árg. 1997 (bls. 43-55).
  22. GH
    Guđbjörg Andrésdóttir húsfreyja á Valţúfu (f. 1917):
    „Minningabrot.“ Strandapósturinn 18 (1984) 141-145.
    Endurminningar höfundar.
  23. GH
    --""--:
    „Nokkrar minningar.“ Strandapósturinn 15 (1981) 13-16.
    Endurminningar höfundar.
  24. G
    Guđbrandur Benediktsson bóndi, Broddanesi (f. 1887):
    „Júlíus Árnason bóndi á Hjöllum í Gufudalssveit.“ Strandapósturinn 5 (1971) 55-58.
    Júlíus Árnason bóndi (f. 1880).
  25. FGH
    --""--:
    „Kosningar og ţingmenn Strandasýslu frá endurreisn Alţingis 1845.“ Strandapósturinn 6 (1972) 63-81.
  26. G
    Guđfinnur Jakobsson frá Reykjarfirđi (f. 1915):
    „Ferđ um Strandasýslu fyrir hálfri öld.“ Strandapósturinn 20 (1986) 114-121.
    Endurminningar höfundar.
  27. G
    Guđjón Guđmundsson ráđunautur (f. 1872):
    „Landbúnađur á Vestfjörđum.“ Freyr 4 (1907) 25-32, 41-48, 130-134.
  28. G
    Guđmundur H. Guđjónsson frá Kjörvogi í Reykjarfirđi (f. 1945):
    „Strand ţilskipsins Heklu fyrir innan Kjörvog áriđ 1923.“ Strandapósturinn 29 (1995) 97-105.
  29. EF
    Guđmundur Guđni Guđmundsson kennari (f. 1912):
    „Fjórir Djúpmenn úr Víkursveit.“ Strandapósturinn 18 (1984) 127-136.
    Fjórmenningarnir voru: Guđmundur Bjarnason bóndi í Litlu-Ávík (f. 1740), Jón Jónsson bóndi í Litlu-Ávík (f. 1829), Hermann Ţórđarson bóndi á Melum (f. 1845) og Pétur Pétursson bóndi á Dröngum (f. 1850).
  30. G
    --""--:
    „Gömul kynni gleymast ei.“ Strandapósturinn 2 (1968) 70-77.
    Endurminningar höfundar.
  31. G
    --""--:
    „Hamarsbćli.“ Strandapósturinn 21 (1987) 107-118.
    Endurminningar höfundar frá Hamarsbćli á Selströnd.
  32. FG
    Guđmundur R. Guđmundsson bóndi, Bć á Selströnd (f. 1900):
    „Refaeldi í Grímsey.“ Strandapósturinn 6 (1972) 100-104.
  33. F
    --""--:
    „Vonin um veiđina og voriđ.“ Strandapósturinn 1 (1967) 78-82.
  34. H
    Guđmundur G. Jónsson bóndi, Munađarnesi (f. 1939):
    „Barnsvon á byggđarenda.“ Strandapósturinn 24 (1990) 99-102.
    Endurminningar höfundar.
  35. F
    --""--:
    „Málaferli út af feitmeti.“ Strandapósturinn 22 (1988) 121-134.
    Um strand danska kaupskipsins Önnu Emilie.
  36. G
    Guđmundur P. Valgeirsson bóndi, Bć í Trékyllisvík (f. 1905):
    „Gott búsílag.“ Strandapósturinn 27 (1993) 111-116.
    Um vélbátinn Ingólf frá Norđurfirđi.
  37. G
    --""--:
    „Sjúkraflutningar.“ Strandapósturinn 31 (1997) 85-90.
  38. G
    --""--:
    „Tvísýnt um lendingu.“ Strandapósturinn 25 (1991) 78-83.
    Endurminningar höfundar.
  39. F
    --""--:
    „Tvö á árabáti yfir Húnaflóa.“ Strandapósturinn 31 (1997) 100-107.
    Guđjón Einarsson bóndi á Munađarnesi og Harrastöđum (f. 1854).
  40. GH
    Guđmundur Ţórđarson bóndi, Jónsseli (f. 1916):
    „Eyđibýliđ Jónssel.“ Strandapósturinn 16 (1982) 128-133.
  41. BCDEFGH
    Guđrún Ása Grímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1948):
    „Ystu strandir norđan Djúps. Um Kaldalón, Snćfjallaströnd, Jökulfirđi og Strandir.“ Árbók Ferđafélags Íslands 67 (1994) 7-244.
  42. H
    Haraldur Ólafsson prófessor (f. 1930):
    „Ávarp á samkomu nemenda Reykjaskóla í Hrútafirđi.“ Strandapósturinn 32 (1998) 97-101.
    Endurminningar höfundar.
  43. H
    Haraldur Stígsson bóndi, Horni (f. 1914):
    „Dvöl mín á Ytra-Ósi og gisting viđ Grjótá.“ Strandapósturinn 29 (1995) 107-125.
    Endurminningar höfundar.
  44. FGH
    --""--:
    „Feđgarnir í Höfn.“ Strandapósturinn 30 (1996) 97-113.
    Betúel Betúelsson bóndi í Höfn í Hornvík (f. 1857), Sölvi Betúelsson trúnađarmađur og bóndi á Hesteyri (f. 1893), Sumarliđi Betúelsson bóndi í Höfn í Hornvík (f. 1900).
  45. GH
    --""--:
    „Mađurinn međ hvíta trefilinn.“ Strandapósturinn 28 (1994) 50-63.
    Grímur Finnbogason fyglingur (d. 1966).
  46. FGH
    Haukur Sigurđsson menntaskólakennari (f. 1938):
    „Íshúsin gömlu á Ströndum.“ Strandapósturinn 25 (1991) 36-47.
    Annar hluti: 26. árg. 1992 (bls. 129-148). - Níels Jónsson sjávarbóndi (f. 1870).
  47. G
    Hermann Búason bóndi, Litlu-Hvalsá (f. 1909):
    „Úr bréfi til vinar.“ Strandapósturinn 20 (1986) 37-41.
    Um Borđeyrardeiluna svokölluđu.
  48. FG
    Höskuldur Bjarnason verkamađur (f. 1911):
    „Minningar 1992.“ Strandapósturinn 27 (1993) 117-121.
    Endurminningar höfundar.
  49. GH
    Ingi Guđmundsson skipasmiđur (f. 1902):
    „Eyđibýliđ Kolbeinsvík.“ Strandapósturinn 15 (1981) 98-103.
  50. G
    Ingi Karl Jóhannesson framkvćmdastjóri (f. 1928):
    „Hákarlaveiđar á Ströndum. - Viđtal viđ Jóhannes Jónsson frá Asparvík.“ Strandapósturinn 26 (1992) 51-69.
    Jóhannes Jónsson bóndi í Asparvík (f. 1906).
Fjöldi 192 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík