Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Skaftafellssýsla

Fjöldi 183 - birti 151 til 183 · <<< · Ný leit
  1. GH
    Unnur Kristjánsdóttir bóndi, Lambleiksstöđum (f. 1923):
    „Sjósókn frá Höfđasandi.“ Skaftfellingur 11 (1996) 98-103.
  2. C
    Vilborg Davíđsdóttir rithöfundur (f. 1965):
    „Konurnar í Kirkjubć og veruleiki klausturslífsins.“ Dynskógar 7 (1999) 56-62.
  3. G
    Vilhjálmur Bjarnason frá Herjólfsstöđum trésmiđur (f. 1900):
    „Á flótta undan Kötluhlaupi.“ Dynskógar 3 (1985) 149-173.
  4. GH
    Vilhjálmur Eyjólfsson bóndi, Hnausum (f. 1923):
    „Fjörur í Skaftárhreppi.“ Útivist 23 (1997) 51-56.
  5. F
    --""--:
    „Sigríđur í Holti og draugurinn Keli.“ Lesbók Morgunblađsins 70:1 (1995) 4-6.
  6. EFGH
    Vilmundur Hansen skólastjóri (f. 1959):
    „,,Fyrirheitna landiđ á flatneskjunni." Sögur og sagnir úr Ţykkvabć.“ Lesbók Morgunblađsins 12. júní (1999) 4-6.
  7. GH
    Zophonías Torfason framhaldsskólakennari (f. 1956):
    „Ţórbergur og saga Austur-Skaftafellssýslu.“ Skaftfellingur 7 (1991) 24-34.
    Ţórbergur Ţórđarson rithöfundur (f. 1889).
  8. FG
    Ţorleifur Jónsson hreppstjóri (f. 1864):
    „Drög úr sögu Hornafjarđarkauptúns.“ Skaftfellingur 4 (1984) 106-124.
  9. D
    Ţorsteinn Magnússson sýslumađur (f. 1570):
    „Kötlugosiđ 1625 og jökulhlaupiđ mikla úr Mýrdalsjökli.“ Lesbók Morgunblađsins 10 (1935) 169-170, 181-183, 188-190.
  10. GH
    Ţorsteinn Ţorsteinsson safnvörđur (f. 1929):
    „Blađađ í dagbókum Ţorsteins Guđmundssonar frá árum síđari heimsstyrjaldar.“ Skaftfellingur 8 (1992) 107-115.
  11. D
    Ţorvaldur Friđriksson fornleifafrćđingur (f. 1952):
    „Gullskipiđ. Saga Indíafarsins Het Wapen van Amsterdam.“ Mímir 13:2 (1974) 5-18.
  12. F
    Ţorvaldur Thoroddsen náttúrufrćđingur (f. 1855):
    „Ferđ um Austur-Skaptafellssýslu og Múlasýslur sumariđ 1894.“ Andvari 20 (1895) 1-84; 21(1896) 1-33.
  13. F
    --""--:
    „Ferđ um Vestur-Skaptafellssýslu sumariđ 1893.“ Andvari 19 (1894) 44-161.
  14. DE
    --""--:
    „Skýrslur um Kötlugos (1625, 1660, 1721, 1755, 1823), međ formála eptir Ţorvald Thoroddsen.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 4 (1907-1915) 186-294.
  15. H
    Ţórarinn Helgason bóndi (f. 1900):
    „Kirkjubćjarklaustur (english text).“ Kirkjubćjarklaustur (1961) 13-19.
  16. F
    Ţórbergur Ţórđarson rithöfundur (f. 1889):
    „„Fengur í brennivínspela á dag.“ Minnispunktar eftir frásögn Guđmundar Sigurđssonar af lífinu á Papós.“ Skaftfellingur 7 (1991) 35-41.
  17. FG
    Ţórđur Tómasson safnvörđur (f. 1921):
    „Ljósmyndarinn á Söndum. Eggert Guđmundsson (1876-1905).“ Dynskógar 5 (1990) 7-20.
  18. FG
    --""--:
    „Meltekja á Herjólfsstöđum í Álftaveri.“ Árbók Fornleifafélags 1973 (1974) 43-61.
  19. CH
    Uggi Ćvarsson fornleifafrćđingur (f. 1974):
    „Gröf - Methods and Interpretations.“ Arcaeologia Islandica 3 (2004) 112-120.
  20. FGH
    Kristinn Helgason innkaupastjóri (f. 1922):
    „Skipaströnd í V.-Skaftafellssýslu 1898-1982.“ Dynskógar 8 (2001) 7-199.
  21. H
    Einar Bárđarson smiđur (f. 1926):
    „Smíđaskólinn í Hólmi, og ferđalag ţangađ á fimmta áratug aldarinnar.“ Dynskógar 8 (2001) 224-230.
  22. BCDEFGH
    Sigurđur Einarsson guđfrćđingur (f. 1928):
    „Kirkjubćjarklaustur. Hérađsmiđstöđ ađ fornu og nýju.“ Dynskógar 9 (2004) 9-198.
  23. H
    Gunnar Ţór Jónsson:
    „Leiklistin á Kirkjubćjarklaustri.“ Dynskógar 9 (2004) 244-250.
  24. EFGH
    Elín Anna Valdimarsdóttir stöđvarstjóri (f. 1950):
    „Póst- og símaţjónusta á Kirkjubćjarklaustri.“ Dynskógar 9 (2004) 275-294.
  25. FGH
    Haukur Valdimarsson lćknir (f. 1954):
    „Heilbrigđisţjónusta í Síđuhérađi á 20. öld.“ Dynskógar 9 (2004) 295-346.
  26. H
    Gunnţóra Gunnarsdóttir blađamađur (f. 1948):
    „Fann góđa og gjöfuga sál - og álagafjöturinn féll. Um fjármögnun framkvćmda á Skeiđarársandi á 8. áratugnum.“ Skaftfellingur 15 (2002) 79-89.
  27. GH
    Bjarni Ţór Jakobsson rafvirki (f. 1955):
    „Vatnsaflsvirkjunin viđ Stóralćk í Vestragili í Skaftafelli.“ Skaftfellingur 15 (2002) 117-125.
  28. H
    Hjalti Ţór Vignisson stjórnmálafrćđingur (f. 1978):
    „Lýđrćđi og vald.“ Skaftfellingur 17 (2004) 23-36.
  29. H
    Haukur Helgi Ţorvaldsson netagerđarmađur (f. 1943):
    „Viđ byggjum hús. Sindrabćr.“ Skaftfellingur 17 (2004) 51-56.
  30. FG
    Sigurđur Örn Hilmarsson húsasmiđur (f. 1945):
    „Almannaskarđ. Samtíningur úr sögu vegar.“ Skaftfellingur 17 (2004) 59-69.
  31. G
    Kristín Gísladóttir bankastarfsmađur (f. 1940):
    „Silfurberg unniđ í Hoffelli.“ Skaftfellingur 17 (2004) 75-82.
    Viđtal viđ Gísla Arason, f. 1917
  32. FGH
    Helgi Arason frá Fagurhólsmýri (f. 1893):
    „Dagbók sem spannar rúm 90 ár.“ Skaftfellingur 17 (2004) 115-124.
    Dagbćkur Helga Arasonar á Fagurhólsmýri frá 5. september 1875 til 28. júní 1966.
  33. G
    Benedikt Sigurjónsson frá Árbć (f. 1922):
    „Mýrarsveit og Mýramenn á ţriđja og fjórđa áratug tuttugustu aldar.“ Skaftfellingur 17 (2004) 125-140.
Fjöldi 183 - birti 151 til 183 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík