Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Skaftafellssýsla

Fjöldi 183 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. E
    Ari Jónsson:
    „Skiptapanir viđ Ingólfshöfđa 1746 og 1758.“ Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 13:7 (1995) 10-12.
  2. G
    Ari Jónsson frá Fagurhólsmýri (f. 1921):
    „Uppskipun í Örćfum.“ Skaftfellingur 6 (1989) 81-98.
  3. BCDEF
    Arnţór Gunnarsson sagnfrćđingur (f. 1965):
    „„Kauptún, sem Höfn nefndist.“ Hugleiđingar um kaupskipakomur til Hornafjarđar á fyrstu 1000 árum Íslandsbyggđar.“ Skaftfellingur 10 (1994) 61-71.
  4. H
    --""--:
    „„Tvisvar hefđi flugvjelin getađ veriđ búin ađ senda okkur kveđjur sínar.“ Hálf öld liđin síđan sprengjum var fyrst varpađ úr flugvél yfir Íslandi.“ Skaftfellingur 8 (1992) 159-165.
  5. FGH
    Ágúst Sigurđsson prestur (f. 1938):
    „Myndin yfir altari.“ Heima er bezt 55:12 (2005) 533-537.
  6. H
    Árni Böđvarsson dósent (f. 1924):
    „Fjallabaksleiđ syđri.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1976 (1976) 11-153.
    Skrá yfir stađanöfn fylgir.
  7. H
    Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
    „Ferđ um Skaftafellssýslu.“ Lesbók Morgunblađsins 23 (1948) 325-327, 328-329, 333-338, 344-348, 357-363, 365-371.
  8. F
    --""--:
    „Fyrir 40 árum. Kötlugos og jökulhlaup.“ Lesbók Morgunblađsins 33 (1958) 505-510.
  9. E
    --""--:
    „Hrösull sýslumađur. Átti í sífelldum erjum, en hélt ţó embćtti í 40 ár.“ Lesbók Morgunblađsins 30 (1955) 549-555.
    Jón Helgason (f. 1732).
  10. D
    --""--:
    „Indlandsfar hlađiđ gulli og gimsteinum strandar á Íslandi. Dýrmćtasti farmur sem til landsins hefur komiđ. Mesta manntjón á einu skipi.“ Lesbók Morgunblađsins 11 (1936) 137-142.
    Skipsstrand viđ Skeiđarársand 1667. Het Wapen Van Amsterdam.
  11. F
    --""--:
    „Seinustu torfbćirnir. Húsagerđ í Međallandi á ofanverđri 19. öld.“ Lesbók Morgunblađsins 35 (1960) 605-608.
    Eftir frásögn Jóns Sverrissonar.
  12. E
    Ásta Ţorleifsdóttir jarđfrćđingur (f. 1960):
    „Frá Laka til lýđrćđis.“ Útivist 23 (1997) 63-74.
  13. GH
    Benedikt Stefánsson bóndi, Hvalnesi í Lóni (f. 1917):
    „Jökulsá í Lóni.“ Skaftfellingur 8 (1992) 9-24.
    Um smíđi brúar yfir ána.
  14. H
    --""--:
    „„Kapp er lagt á málastređ.“ Um stofnun og störf bćndafundanna á 50 ára starfsafmćli.“ Skaftfellingur 10 (1994) 23-39.
  15. BC
    Bjarni F. Einarsson fornleifafrćđingur (f. 1955):
    „„Hćđ veit eg standa.“ Gođaborg, aftökustađur á Borgarkletti á Mýrum!“ Skaftfellingur 15 (2002) 43-58.
  16. GH
    Bjarni Guđmundsson kaupfélagsstjóri (f. 1886):
    „Kaupfélag Austur-Skaftfellinga 25 ára.“ Samvinnan 39 (1945) 298-300.
  17. EF
    Björn Arnarson vélstjóri (f. 1962), Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfrćđingur (f. 1966):
    „Bjarndýrakomur í Austur-Skaftafellssýslu.“ Skaftfellingur 10 (1994) 13-21.
  18. FG
    Björn Eymundsson hafnsögumađur (f. 1872):
    „Endurminningar. Björn Eymundsson hafnsögumađur.“ Víkingur 4:2 (1942) 11-14.
  19. BG
    Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi frćđimađur (f. 1838):
    „Rannsókn í Vestur-Skaftafellssýslu sumariđ 1909.“ Árbók Fornleifafélags 1909 (1909) 3-23.
  20. BF
    --""--:
    „Rannsóknir í Skaftafellsţingi sumariđ 1893.“ Árbók Fornleifafélags 1894 (1894) 16-20.
  21. G
    Einar H. Einarsson bóndi, Skammadalshóli (f. 1912):
    „Eldar Mýrdalsjökuls. Kötlugosiđ 1918.“ Saga 31 (1993) 127-158.
  22. H
    --""--:
    „Mýrdalur.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1975 (1975) 11-153.
    Skrá yfir stađanöfn fylgir.
  23. F
    --""--:
    „Sel í Mýrdal.“ Gođasteinn 11:2 (1972) 18-28.
  24. GH
    --""--:
    „Sjö ţćttir um fugla.“ Gođasteinn 7:1 (1968) 3-17.
  25. G
    Einar Eiríksson bóndi, Hvalnesi í Lóni (f. 1883):
    „Hvalnes í Lóni. Nokkur örnefni og sagnir.“ Árbók Fornleifafélags 1933-36 (1936) 61-65.
  26. G
    Einar Hálfdanarson verkamađur (f. 1920):
    „Eddustrandiđ 1934.“ Heima er bezt 49:6 (1999) 226-229.
    Ingvar Björnsson verkamađur (f. 1921) tók saman - Endurminningar höfundar
  27. E
    Einar Laxness sagnfrćđingur (f. 1931):
    „Á 200 ára afmćli Skaftárelda.“ Dynskógar 3 (1985) 97-118.
  28. F
    Einar Sigurfinnsson bóndi, Iđu í Biskupstungum (f. 1884):
    „Franskt spítalaskip strandar á Međallandssandi.“ Gođasteinn 18 (1979) 21-28.
  29. G
    --""--:
    „Í Međallandi um 1920-1925. Bćjatal og stutt landslagslýsing.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 10 (1971) 340-43, 378-382.
  30. BC
    Einar Ól. Sveinsson prófessor (f. 1899):
    „Byggđ á Mýrdalssandi.“ Skírnir 121 (1947) 185-210.
  31. E
    Finnur Jónsson prófessor (f. 1858):
    „Tvö heimildarrit um bygđ í Örćfum međ athugasemdum.“ Afmćlisrit til dr. phil. Kr. Kĺlunds (1914) 34-47.
  32. C
    Flosi Björnsson bóndi, Kvískerjum (f. 1906):
    „Hvenćr hófst byggđ í Örćfum eftir gosiđ á 14. öld?“ Skaftfellingur 11 (1996) 79-85.
  33. EFG
    --""--:
    „Samtíningur um jökla milli Fells og Stađarfjalls.“ Jökull 46 (1998) 49-61.
    Summary bls. 61
  34. A
    Freysteinn Sigurđsson jarđfrćđingur (f. 1941):
    „Fold og vötn ađ Fjallabaki.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1988 (1988) 181-202.
  35. G
    Friđrik Steinsson skipstjóri og kennari (f. 1893):
    „Verstöđin í Hornafirđi.“ Ćgir 37 (1944) 97-103.
  36. FGH
    Gísli Sverrir Árnason bókavörđur (f. 1959):
    „Byggđ í hundrađ ár. Eitt hundrađ ára afmćlis byggđar á Höfn í Hornafirđi minnst á árinu 1997.“ Glettingur 7:3 (1997) 21-25.
  37. FGH
    --""--:
    „Byggđarlag í sókn. Eitt hundrađ ára afmćlis byggđar á Höfn í Hornafirđi minnst á árinu 1997.“ Sveitarstjórnarmál 58:1 (1998) 4-10.
  38. GH
    --""--:
    „Hver einstaklingur er örlítiđ brot af ţeim mikla fjölda sem byggir heiminn. Rćtt viđ Benedikt Ţorsteinsson á Höfn í Hornafirđi.“ Verkstjórinn 42 (1992) 26-34.
    Benedikt Ţorsteinsson verkstjóri (f. 1915)
  39. FG
    --""--:
    „Kaupfélag Austur-Skaftfellinga 75 ára.“ Skaftfellingur 11 (1996) 9-17.
  40. G
    Gísli Sverrir Árnason forstöđumađur (f. 1959):
    „Heppileg úrlausn á kvenfrelsishugmyndum. Af viđleitni kvenna til ţátttöku í fyrsta verkalýđsfélagi í Austur-Skaftafellssýslu.“ Skaftfellingur 9 (1993) 94-102.
  41. E
    Gísli Brynjólfsson prestur (f. 1909):
    „Bréf til biskups frá Hunkubökkum.“ Dynskógar 8 (2001) 201-207.
  42. EFGH
    --""--:
    „Byggđasaga Brunasands.“ Lesbók Morgunblađsins 38:12 (1963) 4; 38:13(1963) 4; 38:14(1963) 4; 38:16(1963) 4; 38:17(1963) 4; 38:18(1963) 4.
  43. EF
    --""--:
    „Kirkja og prestar á Kálfafelli 1783-1879. Erindi haldiđ viđ endurvígslu Kálfafellskirkju í Fljótshverfi 21. ágúst 1960.“ Kirkjuritiđ 27 (1961) 114-130.
  44. DEF
    --""--:
    „Kirkjur og prestar í Reynisţingum.“ Lesbók Morgunblađsins 41:1 (1966) 8-10; 41:5(1966) 8-9; 41:16(1966) 8-9; 41:24(1966) 6.
  45. BCDEFG
    --""--:
    „Prestsetur í eyđi. Sandfell í Örćfum.“ Lesbók Morgunblađsins 38:9 (1963) 1, 13; 38:10(1963) 4, 13.
  46. CDEFGH
    Gísli Gestsson safnvörđur (f. 1907):
    „Gamla bćnhúsiđ á Núpsstađ.“ Árbók Fornleifafélags 1961 (1961) 61-84.
    Saga kirkju og bćnhúsa á Núpsstađ. Lýsing á viđgerđ bćnhússins. - Summary; An old chapel at Núpsstađur, 82-83.
  47. BC
    --""--:
    „Gröf í Örćfum.“ Árbók Fornleifafélags 1959 (1959) 5-87.
    Summary; Gröf. An Icelandic farm from 1362 A.D., 84-86.
  48. EF
    --""--:
    „Gömul hús á Núpsstađ.“ Árbók Fornleifafélags 1968 (1969) 15-44.
    Summary; Old farm houses at Núpsstađur, 44.
  49. E
    Gísli Ágúst Gunnlaugsson dósent (f. 1953):
    „Fólksflótti úr Vestur-Skaftafellssýslu í kjölfar Skaftárelda.“ Skaftáreldar 1783-1784 (1984) 119-128.
    Summary, 128.
  50. EF
    Gísli Jónsson menntaskólakennari (f. 1925):
    „Nöfn Skaftfellinga 1703-1845 og ađ nokkru leyti til okkar daga.“ Heima er bezt 41 (1991) 89-94, 134-137, 165-168.
Fjöldi 183 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík