Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Múlasýslur

Fjöldi 261 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. BCDEFG
    Agnar Hallgrímsson sagnfrćđingur (f. 1940):
    „Brúin á Jökulsá á Dal.“ Múlaţing 3 (1968) 25-57.
  2. H
    --""--:
    „Eitt sumar í vegagerđ á Mjóafjarđarheiđi.“ Heima er bezt 48:7-8 (1998) 263-267.
    Endurminningar höfundar
  3. C
    --""--:
    „Hvernig Hólmar í Reyđarfirđi urđu "beneficium".“ Múlaţing 4 (1969) 26-40.
  4. F
    --""--:
    „Öskjugosiđ 1875 og afleiđingar ţess.“ Mímir 7:1 (1968) 26-32.
  5. F
    --""--:
    „Öskjugosiđ mikla áriđ 1875 og afleiđingar ţess.“ Múlaţing 5 (1970) 3-87.
  6. DEFGH
    Andrés Björnsson bóndi, Snotrunesi (f. 1893), Ármann Halldórsson:
    „Njarđvíkurskriđur.“ Múlaţing 6 (1971) 148-205.
  7. EFGH
    Arndís Ţorvaldsdóttir (f. 1945):
    „Ćvintýraeyjan Papey. Um Papey og Papeyjarferđir og stiklađ á stóru í sögu byggđar í eynni.“ Glettingur 6:2 (1996) 37-39.
  8. H
    --""--:
    „,,Ţađ er gaman ađ segja frá ţví" ... Arndís Ţorvaldsdóttir rćđir viđ Völund Jóhannesson fyrsta formann F.F.F.“ Glettingur 10:3 (2000) 7-14.
    F.F.F. stendur fyrir Ferđafélag Fljótsdalshérađs - Völundur Jóhannesson verkstjóri (f. 1930).
  9. CDEFG
    Ágúst Sigurđsson prestur (f. 1938):
    „Ás í Fellum.“ Múlaţing 8 (1976) 61-76.
  10. BCDEFGH
    --""--:
    „Hofteigur á Jökuldal.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 3 (1964) 388-392.
    „Athugasemd um Hofteig,“ 473 eftir Benedikt Sigvaldason. - „Nokkrar athugasemdir,“ 597-598 eftir Sverri Haraldsson.
  11. CDE
    --""--:
    „Valţjófsstađur í Fljótsdal. Gripiđ niđur í kirkjusögu fram til 1798.“ Múlaţing 9 (1977) 26-50.
  12. BCDEF
    --""--:
    „Ţingmúli í Skriđdal.“ Múlaţing 8 (1976) 77-92.
  13. F
    Ármann Halldórsson kennari (f. 1916):
    „Álftavíkurfjall og Álftavík.“ Múlaţing 24 (1997) 33-51.
  14. H
    --""--:
    „Frá Borgarfirđi og Víkum.“ Glettingur 4:1 (1994) 19-30.
    Greinin var samin sem útvarpserindi áriđ 1964.
  15. FGH
    --""--:
    „Hallfređarstađir, bćjarhús, jörđ og búendur.“ Múlaţing 6 (1971) 81-115.
  16. G
    --""--:
    „Rafstöđin á Eiđum.“ Múlaţing 22 (1995) 182-193.
  17. FG
    --""--:
    „Siglingar á Lagarfljóti og fleira um verslun og samgöngur á Hérađi.“ Múlaţing 11 (1981) 131-177.
    Ármann Halldórsson: „Tvćr uppbćtur,“ í 12(1982) 182-191.
  18. H
    --""--:
    „Sumarferđ 1944.“ Múlaţing 20 (1993) 142-158.
    Um stofnfund Kennarasambands Austurlands.
  19. H
    Árni Björn Árnason verkefnastjóri (f. 1935):
    „Vélsmiđjan Stál hf. Seyđisfirđi.“ Verkstjórinn 48 (1998) 44-48.
  20. G
    Árni Halldórsson hćstaréttarlögmađur (f. 1922):
    „Erindi á 100 ára verslunarafmćli Bakkagerđis 22. júlí 1995.“ Múlaţing 23 (1996) 113-118.
  21. F
    Árni Sigurđsson sýsluskrifari (f. 1839):
    „Í Breiđdal um miđja 19. öld. Endurminningar Vestur-Íslendings.“ Lesbók Morgunblađsins 15 (1940) 166-168.
  22. H
    Ásmundur Helgason bóndi, Bjargi (f. 1872):
    „Austasti höfđi landsins - Gerpir og Vađlavík.“ Samvinnan 39:4 (1945) 115-119.
    Einnig: Glettingur 6:3 1996 (bls. 13-18).
  23. CDEFGH
    Benedikt Gíslason frá Hofteigi rithöfundur (f. 1894):
    „Eiríksstađir á Jökuldal.“ Múlaţing 6 (1971) 1-18.
  24. BCDEFGH
    --""--:
    „Krossavík í Vopnafirđi.“ Múlaţing 1 (1966) 14-61.
  25. EF
    --""--:
    „Skinnastađamenn og Hákonarstađabók.“ Múlaţing 7 (1974) 6-45.
  26. E
    --""--:
    „Valtýr á grćnni treyju.“ Eimreiđin 59 (1953) 243-258.
  27. FG
    Benedikt Guttormsson bankastjóri (f. 1899):
    „Trúin á mátt samtakanna. Brot úr samvinnusögu.“ Samvinnan 72:5 (1978) 26-29.
    Stofnun Kaupfélags Stöđfirđinga.
  28. FG
    Bergţóra Pálsdóttir frá Veturhúsum (f. 1918):
    „Saga Veturhúsa.“ Heima er bezt 46 (1996) 102-103.
    Veturhús í Eskifjarđardal.
  29. GH
    --""--:
    „Ţćttir frá Eskifirđi. Hrakningasaga breskra Hermanna á Eskifjarđarheiđi.“ Heima er bezt 49:7-8 (1999) 278-283.
    Endurminningar höfundar
  30. GH
    Birgir Thorlacius ráđuneytisstjóri (f. 1913):
    „Á fornum slóđum. Erindi flutt 20. júní 1989 á Djúpavogi á 400 ára verslunarafmćli stađarins.“ Glettingur 5:1 (1995) 11-14.
    Endurminningar höfundar.
  31. FGH
    --""--:
    „Ýmislegt um Búlandsnes.“ Múlaţing 25 (1998) 91-95.
  32. EFGH
    Bjarni E. Guđleifsson náttúrufrćđingur (f. 1942):
    „Gengiđ á Snćfell.“ Lesbók Morgunblađsins 4. september (1999) 10-13.
  33. G
    Bjarni Halldórsson skrifstofustjóri (f. 1892):
    „Stjórnmálafundurinn viđ Lagarfljótsbrú 28. júní 1908.“ Lesbók Morgunblađsins 41:4 (1966) 4, 9.
  34. F
    Bjarni Sigurđsson skrifstofustjóri (f. 1867):
    „Tveir fórust, ţrír komust af. Í snjóflóđi og sjó.“ Lesbók Morgunblađsins 14 (1939) 33-36.
    Snjóflóđ í Kyrruvíkurskriđum 21. mars 1895.
  35. G
    Bjarni Ţórđarson bćjarstjóri (f. 1914):
    „Úr sögu K.F.Í. á Norđfirđi.“ Réttur 55 (1972) 65-79.
  36. FGH
    Björn Hafţór Guđmundsson bćjarstjóri (f. 1947):
    „100 ára afmćli verzlunar á Stöđvarfirđi. Samantekt í tilefni afhjúpunar minnisvarđa um Carl J. Guđmundsson og Petru A. Jónsdóttur.“ Múlaţing 25 (1998) 127-130.
    Carl J. Guđmundsson verslunarmađur (f. 1861) og Petra A. Jónsdóttir verslunarmađur (f. 1866)
  37. FG
    Björn Halldórsson gullsmiđur (f. 1920):
    „Tvö félög í Lođmundarfirđi.“ Múlaţing 22 (1995) 56-62.
    Framfarafélag Lođmundarfjarđar og Lestrarfélag Klifsstađasóknar.
  38. FG
    Björn Ţorkelsson hreppstjóri (f. 1880):
    „Brot úr sögu dráttanna á Jökuldal.“ Glettingur 3:1 (1993) 19-21.
    Áđur birt í Morgunblađinu 26. sept. 1939.
  39. DEF
    Bragi Melax prestur (f. 1929):
    „Hversvegna varđ Heiđabyggđin til?“ Lesbók Morgunblađsins 26. september (1998) 4-5.
    2. hluti - 3. október 1998 (bls. 4-5)
  40. F
    Bruun, Daniel (f. 1856):
    „Viđ norđurbrún Vatnajökuls (Rannsóknir á Austurlandi sumariđ 1901).“ Múlaţing 7 (1974) 159-195.
    Ţýđing Sigurđar Ó. Pálssonar. - „Tvćr athugasemdir,“ 8(1976) 177 eftir Sigurđ Ó. Pálsson.
  41. H
    Brynjólfur Bergsteinsson bóndi (f. 1928):
    „Sjúkraflutningur um áramótin 1967.“ Glettingur 3:1 (1993) 37-39.
    Ritađ á nýjársdag 1968.
  42. FG
    Einar Pétursson bókavörđur (f. 1896):
    „Svifferjan á Lagarfljóti.“ Múlaţing 3 (1968) 106-114.
  43. FG
    Einar Vilhjálmsson tollvörđur (f. 1928):
    „Athafnamađurinn Stefán Th. Jónsson, Seyđisfirđi.“ Múlaţing 25 (1998) 153-158.
    Stefán Th. Jónsson hreppstjóri og útgerđarmađur (f. 1865)
  44. F
    --""--:
    „Hlutafélagiđ Garđar á Seyđisfirđi.“ Múlaţing 22 (1995) 161-164.
  45. EFG
    --""--:
    „Ţrír ţćttir.“ Múlaţing 21 (1994) 160-168.
    I. „Áćtlunarferđir milli Noregs og Íslands 1870-1911.“ - II. „Viti á Dalatanga 1895.“ - III. „Seley.“
  46. GH
    Einar Bragi skáld (f. 1921):
    „Verkakvennafélagiđ Framtíđ á Eskifirđi ţrjátíu ára.“ Vinnan [Útgefandi: Útgáfufélagiđ Vinnan.] 8 (1950) 64-65, 83.
  47. EFGH
    Eiríkur Eiríksson frá Dagverđargerđi bókavörđur og bóndi (f. 1928):
    „Bćjarbrunar á Hérađi.“ Glettingur 8:1 (1998) 15-18.
  48. DEF
    --""--:
    „Slysfarir í Kirkjubćjarsókn 1574-1903.“ Múlaţing 23 (1996) 119-123.
    Leiđréttingar og viđaukar í 24(1997) 81.
  49. B
    Eiríkur Sigurđsson skólastjóri (f. 1903):
    „Silfursjóđurinn frá Miđhúsum.“ Glettingur 6:2 (1996) 28-30.
  50. H
    --""--:
    „Örnefnaskráning í Geithellnahreppi 1957 međ Stefáni Einarssyni prófessor.“ Glettingur 3:1 (1993) 43-46.
Fjöldi 261 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík