Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Húnavatnssýsla

Fjöldi 215 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. H
    Ađalbjörn Benediktsson bóndi (f. 1925):
    „Bjargarstađabúiđ.“ Húni 20 (1998) 69-72.
  2. GH
    Auđunn Bragi Sveinsson rithöfundur (f. 1923):
    „Líf og skođanir fólksins í Dalnum.“ Húnvetningur 23 (1999) 106-124.
    Dalurinn er Laxárdalur.
  3. G
    --""--:
    „Ćskuslóđir ... Laxárdalur.“ Húnvetningur 14 (1990) 36-48.
    Útvarpserindi frá 1958, lítillega breytt.
  4. A
    Ágúst Guđmundsson jarđfrćđingur (f. 1949):
    „Vatnsdalshólar.“ Náttúrufrćđingurinn 67 (1997) 53-62.
    Summary; The formation of Vatnsdalshólar, 61.
  5. BCDEFG
    Ágúst Sigurđsson prestur (f. 1938):
    „Stađarbakki í Miđfirđi. Kirkju- og prestsetur.“ Húni 12-13 (1991) 28-40.
  6. FGH
    --""--:
    „Svartar stođir - hundrađ ára kirkjuhús -.“ Húnvetningur 17 (1993) 37-48.
    Um kirkjuna á Breiđabólstađ.
  7. ACE
    Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
    „Hrynjandi fjall. Vísindi og munnmćli.“ Lesbók Morgunblađsins 30 (1955) 661-666.
  8. F
    --""--:
    „Mannskađinn mikli á Skagaströnd 1887.“ Lesbók Morgunblađsins 21 (1946) 205-207.
  9. FGH
    Árni Sigurđsson prestur (f. 1927):
    „Blönduósskirkja 100 ára.“ Húnavaka 36 (1996) 101-106.
  10. G
    Ásdís Magnúsdóttir, Stađarbakka (f. 1920):
    „Tónlistarlíf í Miđfirđi.“ Húnvetningur 19 (1995) 65-66.
  11. FGH
    Ásgeir L. Jónsson ráđunautur (f. 1894):
    „Söguţćttir og endurminningar um Sveinsstađi í gegnum fjóra ćttliđi.“ Heima er bezt 21 (1971) 289-291, 328-331, 363-365.
  12. EF
    Áslaug Herdís Úlfsdóttir (f. 1939):
    „Um Gunnlaug Gunnlaugsson.“ Húnvetningur 23 (1999) 93-102.
    Gunnlaugur Gunnlaugsson (f. 1778).
  13. H
    Baldur Pálmason dagskrárfulltrúi (f. 1919):
    „""Forvitni er mér á at vita ..." hiđ helzta úr sögu Húnvetningafélagsins í Reykjavík."“ Húnvetningur 12 (1988) 9-76.
  14. G
    Benedikt Jónsson bóndi, Ađalbóli (f. 1895):
    „Örnefni á Ađalbólsheiđi.“ Árbók Fornleifafélags 1933-36 (1936) 125-128.
    Örnefnalýsing og örnefnaskrá.
  15. FGH
    Bjarni Th. Guđmundsson sjómađur (f. 1903):
    „Byggđ í Kálfshamarsnesi og nćsta nágrenni.“ Húnavaka 22 (1982) 32-44.
  16. FGH
    Bjarni Jónasson kennari og bóndi, Blöndudalshólum (f. 1891):
    „Búnađarfélag Sveinsstađahrepps.“ Ársrit Rćktunarfélags Norđurlands 62/1965 (1965) 7-59.
  17. E
    --""--:
    „Forgöngumenn verzlunarkćrunnar úr Bólstađarhlíđarhreppi 1797.“ Húnavaka 16 (1976) 90-96.
  18. E
    --""--:
    „Frá upphafi átjándu aldar.“ Húnavaka 8 (1968) 44-56; 9(1969) 39-61.
  19. F
    --""--:
    „Framfarafélagiđ í Svínavatnshreppi.“ Trođningar og tóftarbrot (1953) 75-99.
  20. F
    --""--:
    „Harđindin 1881-1887.“ Trođningar og tóftarbrot (1953) 184-216.
  21. F
    --""--:
    „Kaupfélag Húnvetninga.“ Samvinnan 40 (1946) 217-221, 277-278, 312-317.
    Leiđrétting í 40(1946) 320 eftir Bjarna. - „Saga Kaupfélags Húnvetninga, leiđrétting“ í 41:10(1947) 24.
  22. E
    --""--:
    „Litazt um í Svínavatnshreppi.“ Húnavaka 16 (1976) 43-60; 17(1977) 78-95; 18(1978) 48-70; 19(1979) 96-118; 20(1980) 117-124; 21(1981) 111-128.
  23. G
    --""--:
    „Minnisstćđasta veđriđ.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 3 (1964) 364-368, 381-382.
    Halaveđriđ 1925. - Einnig: Húnvetningur 16(1991) 121-128.
  24. G
    --""--:
    „Upphaf Sláturfélags Austur-Húnvetninga.“ Samvinnan 52:8 (1958) 14-16, 25.
  25. F
    --""--:
    „Vorbođar“ Húnavaka 11 (1971) 125-133.
    Um félagsstarfsemi í Svínavatns og Bólstađarhlíđarhreppum um miđja 19. öld.
  26. BCDEFGH
    Bjarni Jónasson bóndi, Eyjólfsstöđum (f. 1896):
    „Höfuđból og eyđibýli. Brot úr sögu Undirfells í Vatnsdal.“ Húnavaka 11 (1971) 107-117.
  27. F
    Björn Hróarsson jarđfrćđingur (f. 1962):
    „Ţingeyrakirkja.“ Lesbók Morgunblađsins 71:50 (1996) 16-18.
  28. BCDEGH
    Björn Ţ. Jóhannesson lektor (f. 1930):
    „Skógur og skógrćkt í Húnaţingi.“ Húnvetningur 16 (1992) 23-45.
  29. EF
    Björn H. Jónsson skólastjóri (f. 1888):
    „Brot úr ćvi Benedikts í Hnausakoti.“ Húnvetningur 22 (1998) 83-87.
    Benedikt Einarsson lćknir, bóndi o.fl. (f. 1796) - Flutt á kvöldvöku Húnvetninga í ríkisútvarpinu í apríl 1960.
  30. GH
    Björn Lárusson bóndi:
    „Eftirminnilegar göngur.“ Húni 20 (1998) 59-68.
    Endurminningar höfundar
  31. B
    Björn Magnússon Ólsen prófessor (f. 1850):
    „""Ávellingagođorđ"."“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 2 (1881) 1-31.
  32. B
    --""--:
    „Borgarvirki.“ Árbók Fornleifafélags 1880-81 (1881) 99-113.
  33. EFGH
    Bragi Guđmundsson dósent (f. 1955):
    „Ritun austur-húnvetnskrar sögu á 19. og 20. öld.“ Húnavaka 22 (1982) 46-80.
  34. BCDE
    --""--:
    „Um byggđ í Svínavatnshreppi fyrir 1706.“ Húnavaka 25 (1985) 52-66.
  35. FGH
    --""--:
    „Viđ aldahvörf.“ Húnavaka 40 (2000) 84-95.
  36. BG
    Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi frćđimađur (f. 1838):
    „Rannsókn í Norđurlandi sumariđ 1905.“ Árbók Fornleifafélags 1906 (1907) 1-27.
  37. BF
    --""--:
    „Rannsókn sögustađa í vesturhluta Húnavatnssýslu sumariđ 1894.“ Árbók Fornleifafélags 1895 (1895) 1-21.
  38. G
    Díómedes Davíđsson bóndi, Ytri-Völlum (f. 1860):
    „Fuglalíf á Vatnsnesi.“ Húnvetningur 15 (1991) 134-149.
    Einnig: Náttúrufrćđingurinn 1931-33.
  39. FGH
    Dýrmundur Ólafsson póstfulltrúi (f. 1914):
    „Valdimar póstur.“ Húnvetningur 23 (1999) 131-136.
    Valdimar Jónsson póstur (f. 1890).
  40. E
    Eggert Ţór Bernharđsson prófessor (f. 1958):
    „Friđrik, Agnes, Sigríđur og Natan.“ Saga 51:2 (2013) 9-56.
    Heimildagrunnur morđbrennunnar á Illugastöđum 1828.
  41. FG
    Eggert Jóhannesson bóndi (f. 1939):
    „Ágrip af sögu Kirkjuhvammskirkju.“ Húni 19 (1997) 32-36.
  42. GH
    Elínborg Ólafsdóttir (f. 1938):
    „Kvenfélagiđ Freyja í Víđidal - 80 ára.“ Húni 19 (1997) 86-89.
  43. GH
    Elínborg S. Sigurđardóttir bóndi (f. 1944):
    „Samband Austur-húnvetnskra kvenna 70 ára.“ Húnavaka 39 (1999) 62-67.
  44. F
    Erlendur G. Eysteinsson oddviti (f. 1932):
    „Kornmyllan og vatnsorkan.“ Húnavaka 40 (2000) 104-111.
    Erlendur Eysteinsson bóndi (f. 1847).
  45. G
    Gerđur Magnúsdóttir:
    „„Ćsku minnar gestur.““ Húnvetningur 15 (1991) 29-41.
    Um Guđrúnarstađi í Vatnsdal.
  46. EF
    Gísli Jónsson menntaskólakennari (f. 1925):
    „Nöfn Húnvetninga (og annarra Íslendinga) 1703-1845 og ađ nokkru leyti til okkar daga.“ Húnavaka 35 (1995) 82-108.
  47. E
    Gísli H. Kolbeins prestur (f. 1926):
    „Undirrétting um ástand í Húnavatnsprófastsdćmi 1820.“ Húnavaka 41 (2001) 98-102.
  48. B
    --""--:
    „Ţorvaldur víđförli og sögustađir í Húnavatnsţingi.“ Húnvetningur 6 (1981) 19-28.
  49. F
    Gísli Kolbeinsson:
    „Ýmsu veldur haustkálfur.“ Húnvetningur 23 (1999) 9-23.
    Deilur um göngur í Húnavatnssýslu.
  50. F
    Gísli Magnússon bóndi, Eyhildarholti (f. 1893):
    „Ţćttir úr ţróunarsögu.“ Heima er bezt 16 (1966) 16-19, 43-47, 89-91, 129-132, 163-165.
    Ţćttir úr verslunarsögu Húnvetninga og Skagfirđinga á 19. öld. Grafaróssfélagiđ. Vörupöntunarfélag Húnvetninga og Skagfirđinga.
Fjöldi 215 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík