Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Gullbringu- og Kjósarsýsla

Fjöldi 163 - birti 151 til 163 · <<< · Ný leit
  1. CDEFG
    Vigfús Guđmundsson frćđimađur (f. 1868):
    „Kirkjur konunga á Bessastöđum.“ Kirkjuritiđ 7 (1941) 30-37, 75-80, 113-117, 150-155, 191-194, 233-237, 269-275.
    Ástand kirkju og kirkjumuna 1350-1940.
  2. GH
    Vilhjálmur Bjarnason viđskiptafrćđingur (f. 1952):
    „Sigurđur Jónasson og Bessastađir.“ Lesbók Morgunblađsins 68:31 (1993) 9-10.
  3. EF
    Vilhjálmur Ţ. Gíslason útvarpsstjóri (f. 1897):
    „Bjarni riddari Sívertsen. Einn af brautryđjendum íslenskrar verzlunar.“ Frjáls verzlun 1:3 (1939) 4-5, 27-29.
    Bjarni Sívertsen (f. 1763).
  4. DE
    Ţorkell Bjarnason prestur (f. 1839):
    „Kafli úr jarđabók Árna Magnússonar og ágrip af ćfi hans, m.fl.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 7 (1886) 193-285.
    Árni Magnússon prófessor (f. 1663).
  5. DE
    Ţorkell Jónsson bóndi, Innri-Njarđvík (f. 1658):
    „Um rekamörk og örnefni á Reykjanesi.“ Blanda 2 (1921-1923) 48-50.
    Útgáfa Hannesar Ţorsteinssonar.
  6. E
    Ţorsteinn Gunnarsson arkitekt og leikari (f. 1940):
    „Bessastađastofa 1767.“ Yrkja (1990) 261-268.
  7. EFGH
    --""--:
    „Endurbygging Bessastađastofu.“ Sveitarstjórnarmál 52 (1992) 72-75.
  8. F
    Ţorvaldur Thoroddsen náttúrufrćđingur (f. 1855):
    „Ferđir á suđurlandi sumariđ 1883.“ Andvari 10 (1884) 1-76.
    Ferđ frá Reykjavík um Borgarfjörđ, Árnessýslu vestan Hvítár, Ölfusár og Reykjanesskaga.
  9. F
    Ţórđur Jónasson dómstjóri (f. 1800):
    „Stutt lýsing Gullbringu- og Kjósarsýslu 1852.“ Landnám Ingólfs 3 (1937-1939) 46-56.
  10. DEFG
    Ögmundur Helgason handritavörđur (f. 1944):
    „Reykjavík í fyrri tíma ţjóđsögum og munnmćlum.“ Lesbók Morgunblađsins 23. september (2000) 10-12.
  11. F
    Ögmundur Sigurđsson skólastjóri (f. 1859):
    „Um skóla á Suđurnesjum.“ Tímarit um uppeldi og menntamál 3 (1890) 87-98.
  12. DEF
    Örn H. Bjarnason:
    „Gamlar götur viđ Elliđaár.“ Lesbók Morgunblađsins 28. október (2000) 4-5.
  13. H
    Guđni Th. Jóhannesson dósent (f. 1968):
    „Síldarćvintýriđ í Hvalfirđi 1947-48.“ Ný saga 7 (1995) 4-28.
    Summary; The Hvalfjörđur Herring-Boom, 104.
Fjöldi 163 - birti 151 til 163 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík