Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Gullbringu- og Kjósarsýsla

Fjöldi 163 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. EFG
    Anna Ţorbjörg Ţorgrímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1969):
    „Matseljur og kostgangarar í Reykjavík.“ Ný Saga 11 (1999) 21-37.
  2. CDEFG
    Ágúst Sigurđsson prestur (f. 1938):
    „Í Krýsuvík á suđurkjálka. Fyrsti hluti.“ Heima er bezt 49:3 (1999) 95-99.
    ,,Útsog á Suđurkjálka. 2. hluti." 49. árg. 4. tbl. 1999 (bls. 140-143), ,,Söguhvörf á Suđurkjálka. 3. hluti." 49. árg. 5. tbl. 1999 (bls.188-191)
  3. F
    Árni Helgason prestur (f. 1777):
    „Lýsing Garđaprestakalls 1842.“ Landnám Ingólfs 3 (1937-1939) 196-220.
  4. BCDEFGH
    Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
    „Álftanes.“ Lesbók Morgunblađsins 21 (1946) 341-345.
  5. CDEFGH
    --""--:
    „Bessastađakirkja frá öndverđu til vorra daga.“ Lesbók Morgunblađsins 28 (1953) 763-769.
  6. BCDEF
    --""--:
    „Eftirmćli Gufuness.“ Lesbók Morgunblađsins 27 (1952) 285-291.
  7. EF
    --""--:
    „Fjárborgin mikla í Strandarheiđi.“ Lesbók Morgunblađsins 27 (1952) 357-360.
  8. EFG
    --""--:
    „Hvađ varđ um hreindýrin á Reykjanesskaga?“ Lesbók Morgunblađsins 22 (1947) 365-367.
  9. BCDEF
    --""--:
    „Kirkjur međ Sundum.“ Lesbók Morgunblađsins 40:9 (1965) 1, 6, 8-9, 12-13.
  10. DEFG
    --""--:
    „Rústir Garđakirkju.“ Lesbók Morgunblađsins 26 (1951) 585-591.
  11. EFG
    --""--:
    „Skilnađur Reykjavíkur og Seltjarnarneshrepps.“ Lesbók Morgunblađsins 26 (1951) 45-51.
  12. F
    --""--:
    „Úr sögu Reykjavíkur. Fiskimannasjóđur Kjalarnessţings.“ Lesbók Morgunblađsins 36 (1961) 293-298, 309-313.
  13. G
    Ásgeir Ásgeirsson sagnfrćđingur (f. 1957):
    „„Etablissement Sandgerđi.“ Íslandsför Ditlev Lauritzens, Ísland-Fćreyjafélagiđ og útgerđarstöđin í Sandgerđi.“ Árbók Suđurnesja 1993/6 (1993) 71-85.
  14. F
    --""--:
    „Hamrakotsbréfin. Drög ađ ţjóđsögu.“ Jarteinabók Jóns Böđvarssonar (1990) 115-127.
  15. H
    Bergsveinn Breiđfjörđ Gíslason verkstjóri (f. 1921):
    „Bátasmíđastöđ Breiđfirđinga. Bátalón hf.“ Breiđfirđingur 55 (1997) 56-60.
    Stöđin var stađsett í Hafnarfirđi.
  16. H
    Bergsveinn Sigurđsson verkstjóri (f. 1936):
    „Verkstjórafélag Hafnarfjarđar 50 ára.“ Verkstjórinn 40 (1990) 15-16.
  17. FG
    Bjarni Guđmarsson sagnfrćđingur (f. 1961):
    „Ađ finna upp skothvellinn. Sjósókn og framfaraviđleitni í Keflavík um síđustu aldamót.“ Árbók Suđurnesja 6 (1993) 21-46.
  18. F
    --""--:
    „Kjaftasaga úr Mosfellssveit.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 4 (1991) 161-163.
    Um hórdómsbrot.
  19. G
    --""--:
    „Međ ţreyttan fót og lúna hönd. Níutíu ár liđin frá ţví framkvćmdir viđ vegalagningu á milli Hafnarfjarđar og Keflavíkur hófust.“ Árbók Suđurnesja 7 (1994) 5-25.
  20. E
    --""--:
    „... ţá ákveđast 12 vandarhögg ...“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 4 (1991) 163-167.
    Úr málskjölum vegna hungurdauđa ómaga.
  21. GH
    Bjarni Reynarsson landfrćđingur (f. 1948):
    „Niđur tímans.“ Lesbók Morgunblađsins 29. ágúst (1998) 8-10.
    Um skipulag Reykjavíkur - Fyrri hlutinn fjallar ekki um Ísland
  22. G
    Bjarni Sćmundsson fiskifrćđingur (f. 1867):
    „Suđurkjálkinn.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1936 (1936) 22-53.
    Um Reykjanesskagann.
  23. G
    Björn Bjarnarson bóndi, Grafarholti (f. 1856):
    „Kjósarsýsla (1937).“ Landnám Ingólfs 2 (1936-1940) 90-109.
  24. G
    --""--:
    „Um örnefni.“ Árbók Fornleifafélags 1914 (1914) 9-16.
    Örnefni í landi Grafarholts í Mosfellssveit.
  25. EF
    Björn Pálsson kennari (f. 1942):
    „Kálfatjarnarsókn á 19. öld.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 1 (1983) 98-122.
  26. BCD
    Björn Teitsson skólameistari (f. 1941):
    „Byggđ í Seltjarnarneshreppi hinum forna.“ Reykjavík í 1100 ár (1974) 75-91.
  27. C
    Björn Ţorsteinsson prófessor (f. 1918):
    „Stćrsti kaupstađur hérlendis á 14. öld.“ Á fornum slóđum og nýjum (1978) 21-28.
  28. BCDEFGH
    --""--:
    „Suđur međ sjó.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 3 (1964) 828-831, 856-859, 880-883.
  29. E
    Brandur Guđmundsson skáld (f. 1771):
    „Lýsing á Höfnum.“ Landnám Ingólfs 3 (1937-1939) 148-155.
  30. E
    Brandur Guđmundsson hreppstjóri (f. 1771), Hannes Ţorsteinsson ţjóđskjalavörđur (f.1860):
    „Lýsing á Höfnum.“ Blanda 2 (1921-1923) 51-60.
    Sjá einnig: Landnám Ingólfs 3 (1937-1939).
  31. BF
    Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi frćđimađur (f. 1838):
    „Rannsókn í Gullbringusýslu og Árnessýslu sumariđ 1902.“ Árbók Fornleifafélags 1903 (1903) 31-52.
  32. CDEFGH
    Einar I. Halldórsson bćjarstjóri (f. 1947):
    „Hafnarfjarđar kaupstađur sjötíu og fimm ára.“ Sveitarstjórnarmál 43 (1983) 261-271.
  33. BEFH
    Einar Haukur Kristjánsson skrifstofustjóri (f. 1930):
    „Esjan. Njótum unađar af útiveru í Esjugöngum.“ Útivist 10 (1984) 7-37.
  34. BGH
    Eiríkur Alexandersson framkvćmdastjóri (f. 1936):
    „Grindavík. Ágrip af sögu og stađarlýsing.“ Sveitarstjórnarmál 34 (1974) 255-267.
  35. DEFGH
    Eyţór Ţórđarson vélstjóri (f. 1925):
    „Stjórnsýsla í Gullbringusýslu.“ Árbók Suđurnesja 2-3/1984-1985 (1986) 93-104.
  36. GH
    Finnbogi J. Arndal framkvćmdastjóri (f. 1877):
    „Fríkirkjusöfnuđurinn í Hafnarfirđi 30 ára.“ Lesbók Morgunblađsins 18 (1943) 113-118, 120.
  37. F
    Geir Bachmann prestur (f. 1804):
    „Lýsing Grindavíkursóknar.“ Landnám Ingólfs 3 (1937-1939) 123-147.
  38. H
    Gestur Gunnarsson tćknifrćđingur (f. 1942):
    „Búskapur í Viđey 1954.“ Lesbók Morgunblađsins 11. nóvember (2000) 8-9.
    Endurminningar höfundar
  39. EFGH
    Gils Guđmundsson alţingismađur (f. 1914):
    „Útgerđastađir og verstöđvar. Sandgerđi.“ Víkingur 7 (1945) 172-179, 207-213, 331-337.
    Sjá einnig: Magnús Ţórarinsson: „Sandgerđi,“ í 9(1947) 118-121. Viđauki og leiđrétting.
  40. DEFGH
    Gísli Brynjólfsson prestur (f. 1909):
    „Byggđir Suđurnesja.“ Árbók Ferđafélags Íslands (1984) 9-50.
  41. BCDEFGH
    --""--:
    „Reykjanesskagi vestan Selvogsgötu.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1984 (1984) 9-172.
    Međhöfundar: Jón Jónsson jarđfrćđingur (f. 1910), Hörđur Kristinsson prófessor (f. 1937), Arnţór Garđarsson prófessor (f. 1938).
  42. DE
    --""--:
    „Stađarkirkja og Stađarklerkar.“ Lesbók Morgunblađsins 43:6 (1968) 10-11, 13.
  43. G
    Gísli Ágúst Gunnlaugsson dósent (f. 1953), Stefán Hjálmarsson kennari (f. 1948):
    „Hlífardeilan í Hafnarfirđi 1939.“ Hasarblađiđ 1 (1978) 7-13.
  44. FG
    Gísli Ágúst Gunnlaugsson dósent (f. 1953), Loftur Guttormsson prófessor (f. 1938):
    „Household Structure and Urbanization in three Icelandic Fishing Districts, 1880-1930.“ Journal of Family History 18:4 (1993) 315-340.
    Hafnarfjörđur, Siglufjörđur og Seyđisfjörđur.
  45. BCDE
    Gísli Sigurđsson varđstjóri (f. 1903):
    „Fornubúđir.“ Saga 3 (1960-1963) 291-298.
  46. H
    --""--:
    „Selvogsgata.“ Útivist 1 (1975) 21-34.
  47. FG
    Gísli Sigurđsson:
    „Kjalnesingar fyrr og nú.“ Lesbók Morgunblađsins 8. ágúst (1998) 4-6.
  48. BCDEFGH
    --""--:
    „,,Komin er sólin Keili á og kotiđ Lóna." Um byggđ og náttúru í Hraunum.“ Lesbók Morgunblađsins 11. mars (2000) 10-12.
    2. hluti - 18. mars 2000 (bls. 10-12), 3. hluti - 25. mars 2000 (bls. 4-6)
  49. H
    --""--:
    „Segullinn mikli á Seltjarnarnesi.“ Lesbók Morgunblađsins 1. maí (1999) 10-12.
    Úr bók Eggerts Ţórs Bernharđssonar ,,Saga Reykjavíkur"
  50. BCDEFG
    --""--:
    „Skin og skúrir á Elliđavatni.“ Lesbók Morgunblađsins 12. febrúar (2000) 10-12.
    Síđari hluti - 19. febrúar 2000 (bls. 10-12)
Fjöldi 163 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík