Efni: Byggđarlög - Árnessýsla
BC
Sigurđur Ţórarinsson prófessor (f. 1912):
Beinagrindur og bókarspennsli. Árbók Fornleifafélags 1967 (1968) 50-58.
Um eyđingu Ţjórsárdals 1104. - Abstract, 57-58.C
--""--:
Örlög byggđarinnar á Hrunamannaafrétti í ljósi öskulagarannsókna. Árbók Fornleifafélags 1943-48 (1949) 44-65.
Summary; The Devastation of the Settlement on Hrunamannaafréttur. A Tephrochronological Study, 63-65.FG
Skúli Helgason bókavörđur (f. 1916):
Ţegar fyrsta brúin var byggđ yfir Sogiđ 1905. Árnesingur 1 (1990) 115-133.B
Steindór Ólafsson leiđsögumađur (f. 1929):
Lögberg týndist - en hvar var ţađ? Lesbók Morgunblađsins 14. nóvember (1998) 14.G
Steinţór Sigurđsson kennari (f. 1904), Skúli Skúlason:
Austur yfir fjall. Árbók Ferđafélags Íslands 1936 (1936) 90-128.
Um Reykjanesfjallgarđinn frá Grindaskörđum ađ Ţingvallavatni, Ölfus og Grafning.GH
Steinţór Sigurđsson kennari (f. 1904):
Jarđboranir í Hveragerđi. Árnesingur 6 (2004) 53-80.D
Sturla Friđriksson erfđafrćđingur (f. 1922):
Kolagrafir viđ Bláfell. Lesbók Morgunblađsins 66:42 (1991) 6-8.B
--""--:
Svartártorfur. Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 2.tbl. (1999) 17-24.
Um gróđur og landeyđingu á KiliA
Svavar Sigmundsson forstöđumađur Örnefnastofnunar (f. 1939):
Örnefni í Árnesţingi. Árnesingur 2 (1992) 123-137.BEFGH
Tómas Einarsson kennari (f. 1929):
Kjölur og Kjalavegur. Lesbók Morgunblađsins 4. júlí (1998) 10-11.
Síđari hluti - 11. júlí 1998 (bls. 10-11)F
Unnur Birna Karlsdóttir sagnfrćđingur (f. 1964):
Gulls ígildi. Gullfoss í umrćđu um virkjanir. Skírnir 179:2 (2005) 237-278.BC
Vigfús Guđmundsson frćđimađur (f. 1868):
Eldgos og eyđing. Árbók Fornleifafélags 1949-50 (1951) 120-128.
Skarđ hiđ eystra. - Eyđing Ţjórsárdals.B
--""--:
Landnámiđ í Gnúpverjahreppi. Lítil athugasemd um ţađ og útgáfu fornsagnanna. Árbók Fornleifafélags 1937-39 (1939) 92-97.
Svar Guđna Jónssonar; Um útgáfu fornrita, 140-145. Svar Vigfúsar, 146.BG
--""--:
Nafniđ Ölfus. Lesbók Morgunblađsins 3 (1928) 65-68.
Athugasemd; Nafniđ Ölfus, eftir Pál Bjarnason, 192.G
--""--:
Um verzlunarfjelögin í Árnessýslu. Mest um Heklu. Tímarit kaupfélaga og samvinnufélaga 4 (1910) 18-43.G
--""--:
Ölfusá. Árbók Fornleifafélags 1927 (1927) 35-57.
Áin. Landbrotiđ. Skeiđiđ. Árósinn. Rekaréttur. Ferjur.B
--""--:
Ţjórsárdalur, Fossárdalur. Árbók Fornleifafélags 1941-42 (1943) 100-103.
Ritađ vegna greinar Ólafs Lárussonar um eyđingu Ţjórsárdals í Skírni 114(1940) 97-120.B
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafrćđingur (f. 1960):
Beinaflutningur á Stöng í Ţjórsárdal. Lesbók Morgunblađsins 72:3 (1997) 4-5.BC
--""--:
Stöng og Ţjórsárdalur-bosćttelsens ophřr. Nordatlantisk arkćologi - vikingetid og middelalder (1989) 75-102.BCDEFGH
Ţorleifur Einarsson prófessor (f. 1931):
Saga Hvítárgljúfurs og Gullfoss í ljósi öskulagarannsókna. Eldur er í norđri (1982) 443-451.EF
Ţorsteinn Bjarnason bóndi, Háholti (f. 1865):
Laxárdals menn í Hrunamannahreppi. Blanda 6 (1936-1939) 267-279.
Ábúendur í Laxárdal á 19. öld og ćttir ţeirra.FG
--""--:
Saga Kolviđarhóls. Blanda 6 (1936-1939) 362-370.G
--""--:
Örnefni á Biskupstungna afrjetti. Árbók Fornleifafélags 1937-39 (1939) 172-176.
Örnefnalýsing og örnefnaskrá.G
--""--:
Örnefni á Flóa- og Skeiđa-manna afrétti. Árbók Fornleifafélags 1933-36 (1936) 94-99.
Örnefnalýsing og örnefnaskrá.G
--""--:
Örnefni á Gnúpverjahreppsafrétti. Árbók Fornleifafélags 1932 (1932) 72-78.
Örnefnalýsing og örnefnaskrá.G
--""--:
Örnefni í Henglinum og hálendinu, sem er áfast viđ hann. Árbók Fornleifafélags 1937-39 (1939) 191-194.
Örnefni og örnefnaskrá.F
Ţorvaldur Sćmundsson skólastjóri (f. 1918):
Mannlýsingar og missagnir. Lesbók Morgunblađsins 61:4 (1986) 12-13.
Athugasemdir viđ grein Indriđa G. Ţorsteinssonar: „Byggđir í vomum,“ sem birtist í jólablađi Lesbókar 1985. - Anna Diđriksdóttir húsfreyja Helgastöđum og Helgi Pálsson sjómađur.F
Ţorvaldur Thoroddsen náttúrufrćđingur (f. 1855):
Ferđir á suđurlandi sumariđ 1883. Andvari 10 (1884) 1-76.
Ferđ frá Reykjavík um Borgarfjörđ, Árnessýslu vestan Hvítár, Ölfusár og Reykjanesskaga.F
--""--:
Rauđukambar, Kerlingarfjöll og Kjalvegur. Ferđasaga (1888). Andvari 15 (1889) 56-119.B
Ţórarinn Ţórarinsson arkitekt (f. 1943):
Er Lögberg ranglega stađsett? Lesbók Morgunblađsins 16. desember (2000) 10-12.GH
Hansen Steffen, Stummann:
„Pompei Íslands“. Norrćni fornleifaleiđangurinn í Ţjórsárdal 1939. Árbók Fornleifafélags 2000-2001 (2003) 69-112.GH
--""--:
Settlement Archaeology in Iceland. The Race for the Pan-Scandinavian Project in 1939. Acta Archaeologica 72:2 (2001) 115-127.BFGH
Orri Vésteinsson prófessor (f. 1967):
Vígđalaug í Laugardal. Árbók Fornleifafélags 2000-2001 (2003) 205-218.GH
Rannveig Pálsdóttir ritari (f. 1935):
Mannlíf í Stóru-Sandvík á 20. öld. Minningarbrot. Árnesingur 6 (2004) 11-52.H
Björn Pálsson skjalavörđur (f. 1942):
Frásögn af borunum eftir heitu vatni viđ Hveragerđi og víđar. Árnesingur 6 (2004) 81-90.
Byggt á viđtölum viđ Ađalstein Steindórsson í Hverahvammi.FGH
Steinţór Gestsson bóndi á Hćli (f. 1913):
Fjárleitir og fjallkóngar í Gnúpverjahreppi. Árnesingur 6 (2004) 121-172.B
Ingimundur Einarsson bóndi, Leyni (f. 1914):
Um Másstađi og Árnesţing. Árnesingur 6 (2004) 205-211.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík