Flokkun: Erlend saga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Aðalheiður Eliníusardóttir Bernard Shaw. Leikrit.
(1966) BA (3. stig)
- Andrés Andrésson Orðræða Þjóðviljans um uppreisnina í Ungverjalandi árið 1956
(2021) BA
- Andrés Eiríksson Stefna og aðgerðir Gladstones í málefnum Írlands 1868-1893.
(1984) BA
- Andri Henrysson Best friends forever? The Curious Case of the Sino-Thai Relations
(2020) BA
- Anna Magdalena Helgadóttir Þróun írsks sjálfseinkennis. Þróun sjálfsins á Írlandi frá 432 e.Kr. - 655 e.Kr. séð í gegnum skrif árkristinna manna.
(2013) BA
- Anna Ólafsdóttir Björnsson Anarkisminn og Krapotkín.
(1978) BA (3. stig)
- Arnór Sighvatsson Frá styrjöld til stöðugleika. Nokkrir meginþættir og forsendur Austur-Evrópustefnu Sovétríkjanna fyrstu árin eftir síðari heimsstyrjöldina.
(1980) BA
- Atli Þór Kristinsson Að velja og hafna: Hannes Þorsteinsson og "erlent fréttarusl" í Annálum 1400-1800
(2021) BA
- Áki Gíslason Um landnám í Norður-Ameríku, efnahagslíf og aðdraganda borgarastyrjaldar 1861-65.
(1972) gráðu vantar
- Áki Gíslason Þættir úr sögu Brasilíu.
(1977) cand. mag.
- Árni Heimir Ingimundarson Ethics and aesthetics in Oliver Stone's films Salvador & JFK
(2004) BA
- Ásgeir S. Björnsson Kvenréttindahreyfingin í Danmörku og á Íslandi.
(1970) BA (3. stig)
- Ásgeir Sigurðsson Empedókles. Ævi og kenning.
(1974) cand. mag.
- Bergur Þórmundsson "Gleymda stríðið" í hugmyndafræðilegu ljósi: Samanburður á túlkun Morgunblaðsins og Þjóðviljans á Kóreustríðinu 1950-1953.
(2017) BA
- Bessí Jóhannsdóttir Frelsisbarátta Íra.
(1970) BA (3. stig)
- Bessí Jóhannsdóttir Sameining Kóreu og Sameinuðu þjóðirnar 1945-1954.
(1979) cand. mag.
- Birgir Sörensen Samvinna Þýskalands og Sovétríkjanna 1939-1941.
(1984) BA
- Bjarni Ólafsson Ráðgátan um endalok norrænnar byggðar á Grænlandi.
(2017) BA
- Björn Teitsson "Þrælakistunni lokað". Upplifun Íslendinga á hleðslu Berlínarmúrsins 1961.
(2008) BA
- Bryndís Gylfadóttir "Sic semper tyrannis": Hver stóð á bakvið morðið á Abraham Lincoln?
(2018) BA
- Bryndís Sigurjónsdóttir George Sand.
(1970) BA (3. stig)
- Daníval Toffolo Þættir úr sögu guðspeki og Guðspekifélags Íslands.
(2000) BA
- Davíð Logi Sigurðsson Sjö alda ánauð? Samanburður á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, Íra og hugmyndum þjóðfrelsismanna um þjóðerni sitt, uppruna þess og mikilvægi.
(1996) BA
- Einar Einarsson Frá Jena til Maastricht. Uppruni "Þýska vandamálsins" og áhrif þess á Evrópusamrunann 1806-1992.
(2016) MA
- Einar Laxness Endalok Weimar-lýðveldisins í Þýzkalandi (1929-1933).
(1957) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík