Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Stjórnmálasaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 437 - birti 326 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Róbert Daði Hansson Áhrif hernáms Breta á Reykjavík, Akureyri og Seyðisfjörð. (2013) BA
  2. Róbert E. Róbertsson Útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 50 mílur og viðbrögð annarra ríkja. Deilan við Breta og Vestur Þjóðverja en friðsamlegar lausnir við Belga, Norðmenn og Færeyinga. (1996) BA
  3. Róbert Sigurðsson Dreifibréfsmálið 1941. (1987) BA
  4. Rósa Magnúsdóttir Menningarstríð stórveldanna á Íslandi 1948-1961. (1999) BA
  5. Runólfur Ólafsson Afstaða sósíalista til Sovétríkjanna. (1990) BA
  6. Saga Ólafsdóttir Herþjónustu líkast. Endurminningar eiginkvenna íslenskra varðskipsmanna í þorskastríðunum, 1958-1976. (2015) BA
  7. Sara Hrund Einarsdóttir "Hið persónulega er pólitískt" vs. "Kvennapólitískt gildismat". Hugmyndafræði og stefnumál Rauðsokkahreyfingarinnar og Kvennalistans í sögulegu samhengi. (2012) BA
  8. Sara Hrund Helgudóttir Frelsi til að velja? Gísli Sveinsson og áhrif hans á fyrstu forsetakosningar íslensku þjóðarinnar. (2017) BA
  9. Selma Jónsdóttir Sakamannalýsingar 1684-1782. (2005) BA
  10. Sigfús Ólafsson Morgunblaðið og Víetnam. Til varnar óvinsælu stríði 1964-1973. (2001) BA
  11. Signý Tindra Dúadóttir Vinstri sinnuð ást. Hjónaband Kristínar Guðmundardóttur og Hallbjarnar Halldórssonar. (2013) BA
  12. Sigríður Agnes Sigurðardóttir Bústaður þjóðhöfðingja. Hvers vegna urðu Bessastaðir fyrir valinu árið 1941? (2015) BA
  13. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir Þjófar og annað ógæfufólk í þrælakistum Kaupmannahafnar 1736-1830. (1995) BA
  14. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir Neyðarástand. Sýslumenn og sakamenn á harðindatímum 1755-1759. (2004) MA
  15. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Afstaða Morgunblaðsins og Vísis til Þjóðverja á millistríðsárunum 1918-1939. (1989) BA
  16. Sigrún Elíasdóttir Marshall-áætlunin og tæknivæðing Íslands. (2012) MA
  17. Sigurður Á. Sigurðsson Klofningur í Framsóknarflokknum 1933-1974. (1992) BA
  18. Sigurður E. Guðmundsson Kjaradeilur og félagsmálalöggjöf á tíma viðreisnarstjórnar 1960-1971. (2002) BA
  19. Sigurður Eggert Davíðsson Rússlandsherferðin 1812. (1970) BA
  20. Sigurður Eggert Davíðsson Evrópa og yfirráð Frakka 1799 til 1815. (1978) cand. mag.
  21. Sigurður G. Þorsteinsson Áætlanagerð og afskipti stjórnvalda 1770-1903. (1981) BA
  22. Sigurður Gunnarsson MAÍ: Saga menningartengsla Albaníu og Íslands ; samband félagsins við vinstrihreyfingar á Íslandi frá 1967 til 1992. (2005) BA
  23. Sigurður Jónsson Samskipti Tryggva Þórhallssonar og Jónasar Jónssonar í stjórnmálum. (1976) BA (3. stig)
  24. Sigurður Már Jóhannesson Svo skal böl bæta. Viðhorfsbreyting í garð áfengra drykkja og tildrög áfengisbannsins á Íslandi. (1999) BA
  25. Sigurður Narfi Rúnarsson Hnefaleikar á Íslandi. (1999) BA
Fjöldi 437 - birti 326 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík