Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Mennningarsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 443 - birti 376 til 400 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Stefanía Haraldsdóttir Bankað upp á að Bessastöðum. Forsetafrúr lýðveldisins 1944 - 1996. (2014) BA
  2. Stefán Andri Gunnarsson Konungur vor. Hlutverk og vald Noregskonungs á Íslandi á Þjóðveldisöld. (2016) BA
  3. Stefán Hrafn Stefánsson Hugmyndir um mun á mönnum og menningu eftir héruðum á Íslandi 1750-1850. (2017) BA
  4. Stefán Óli Jónsson „Eitthvað sem aðeins Spaugstofan myndi sjá sóma sinn í að gera.“ Saga rapps á Íslandi á níunda og tíunda áratugnum. (2014) BA
  5. Stefán Tandri Halldórsson Af kynslóðum og kynslóðarannsóknum: Hugmyndasaga kynslóðarannsókna og birtingarmynd kynslóða á tímum hnattvæðingar (2020) BA
  6. Stefán Valmundsson Hljóðfæri á Íslandi fram yfir aldamótin 1900. (2009) BA
  7. Steinar Logi Sigurðarson ?Til lærdómsauka, og góðra mennta framfara á föðurlandi voru Íslandi? Stofnfélagar Lærdómslistafélagsins og skrif þeirra í tímarit þess (2023) BA
  8. Steinn Sveinsson Um fjárveitingar til skálda og listamanna árin 1915-1928. (1974) BA
  9. Steinunn Ármannsdóttir Braggabyggðin og húsnæðismál eftirstríðsáranna í Reykjavík. (1980) BA (3. stig)
  10. Steinunn V. Óskarsdóttir Kennarar af guðs náð. Kennslukonur 1892-1912. Brot úr skólasögu íslenskra kvenna. (1992) BA
  11. Steinþór Heiðarsson Íslands ástmegir og þrælar. Drættir úr sjálfsmynd Vestur-Íslendinga. (1998) BA
  12. Sunnefa Völundardóttir Íslensku handritin og Elgin-töflurnar. Hlutverk sjálfsmynda í deilum um þjóðminjar. Samanburður á handritadeilu Íslendinga og Dana og deilu Grikkja og Breta um Elgin-töflurnar. (2010) BA
  13. Súsanna Margrét Gestsdóttir Nær að sauma eitt spor en liggja alltaf í bókum. Skólaganga íslenskra kvenna fram um 1950. (1989) BA
  14. Súsanna Margrét Gestsdóttir Sálarheill. Hugmyndir Íslendinga á miðöldum um afdrif þeirra eftir dauðann. (2003) MA
  15. Svanhildur Anja Ástþórsdóttir Togstreita nýlistar og menningararfsins. Greining á blaðaumfjöllun um íslenska myndlist og stöðu hennar árið 1972. (2005) BA
  16. Svanhvít Hermannsdóttir Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. Afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal á fyrri hluta 20. aldar. (2011) BA
  17. Svavar Jósefsson Bodil Begtrup. Sendiherrann sem vildi breyta söguskoðun Íslendinga. (2002) BA
  18. Sverrir Jakobsson "Þykir mér góður friðurinn." Um íslenska friðarviðleitni á Sturlungaöld. (1993) BA
  19. Sverrir Þór Sævarsson Sjónarhóll. Saga kvikmyndasýninga í Hafnarfirði. (2006) BA
  20. Sævar Már Sævarsson Júgóslavíustríðið. Ímyndir í íslenskum dagblöðum. (2016) BA
  21. Theódór Árni Hansson Sigla himinfley. Þróun og tilurð Eve Online. (2010) BA
  22. Tinna Guðbjartsdóttir Straumur í æðum. Rafvæðing Íslands með tilliti til verka sjálfmenntaðra manna. (2014) BA
  23. Torfi Stefán Jónsson Aðdragandi að friðun Þingvalla 1930. „En hvers vegna er verið að stofna til þessarar friðunar, munu margir spyrja. Eiga ekki mennirnir að lifa á því sem náttúran framleiðir á Þingvallalandi, sem annarsstaðar. (2009) BA
  24. Tómas Davíð Ibsen Tómasson Saga, kenningar og samstarf. Þrjú kristin trúfélög í Keflavík á 20. öld. (2010) BA
  25. Tómas Ingi Shelton Karlmennskuhugmyndir í tímaritinu Skinfaxa 1961-1970. (2017) BA
Fjöldi 443 - birti 376 til 400 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík