Flokkun: Mennningarsaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Kristófer Eggertsson Trúarefi og trúleysi um aldamótin 1900.
(2009) BA
- Lára Ágústa Ólafsdóttir Mjólkurskólinn á Hvítárvöllum og rjómabústýrur.
(1987) BA
- Lára Magnúsardóttir Heimsmynd almúgafólks á 18. öld. Hvað mótaði hugsun og athafnir alþýðu auk kirkjunnar?
(1993) BA
- Lára Pálsdóttir Íslenskur kristniboði í Kína: um líf og starf Ólafs Ólafssonar (1921-1937).
(2002) BA
- Leifur Reynisson "Ímyndunaraflið til valda." Barátta "68-kynslóðarinnar fyrir bættum heimi.
(1998) BA
- Lilja Björg Magnúsdóttir „Móðskraf.“ Umræða um tísku, kvenfrelsi og nútímakonuna á Íslandi 1900-1920.
(2015) BA
- Lilja Laufey Davíðsdóttir Grafið en ekki gleymt. Gerðir handastellinga í íslenskum gröfum og nýting þeirra til afstæðra aldursgreininga.
(2008) BA
- Linda S. Guðmundsdóttir Saga Hansenshúss. Borgarahús sem gleymdist.
(1994) BA
- Lóa Steinunn Kristjánsdóttir Krafa nútímans. Umræður um rétt kvenna til menntunar og embætta 1885-1911.
(1990) BA
- Lýður Björnsson Rithöfundurinn Knud Hamsun.
(1957) gráðu vantar
- Magnus Steinsson við Streym The Faroe Islands and the Amendment of the Hate Crime Statute §266b. A history of the Faroese LGBT+ community, homophobia and religion, from 1980?s to the mid 2000?s
(2023) MA
- Magnús A. Sigurðsson "Vakna þú, Ísland, til þinnar stórfenglegu köllunar." Heimsmynd Jónasar Guðmundssonar, eins og hún er sett fram í tímaritinu Dagrenningu og öðrum ritum 1941-1958.
(1993) BA
- Magnús Aspelund Leiklist á Ísafirði á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
(2006) BA
- Magnús Benjamínsson Reykingar á Vesturlandi. Breytingar frá 20. til 21. aldar
(2024) BA
- Magnús Gestsson Gallerí Suðurgata 7.
(1997) BA
- Magnús Gestsson Upphaf pönksins á Íslandi.
(1997) BA
- Magnús Guðmundsson Þættir úr sögu Hólavallarskóla.
(1952) f.hl. próf
- Magnús Lyngdal Magnússon Biskup vor skal kirkjum ráða. Skrá yfir handrit af Kristnirétti Árna biskups Þorlákssonar 1275 og drög að nýrri útgáfu.
(2000) BA
- Magnús Orri Schram "Framtíð í fortíð." Miðlun arfleifðar í ferðaþjónustu og möguleikar Álftaness í menningarferðamennsku.
(1997) BA
- Magnús Rafnsson Galdrabækur í málum og handritum.
(2006) MA
- Magnús Þorkelsson Í Hvalfirði. Miðaldahöfn og hlutverk hennar.
(2004) MA
- Margrét Benediktsdóttir Galdramálin á 17. öld. Fár eða skipulagðar ofsóknir?
(1988) BA
- Margrét Björg Birgisdóttir Sagan á sviðinu. Miðlun Íslandssögu 18. aldar á leiksviði og áhrif ríkjandi söguskoðana á sviðsetningar þeirra 1967?2010.
(2024) BA
- Margrét Gunnarsdóttir Íslensk ull eða útlent kram. Klæðaburður Íslendinga á árunum 1770-1840.
(1995) BA
- Margrét Hallgrímsdóttir Húsakostur Viðeyjarklausturs. Um byggð í Viðey fram á 18. öld.
(1993) cand. mag.
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík