Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Mennningarsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 443 - birti 201 til 225 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Ingólfur Steinsson "Gleðinnar strengi." Úr tónlistarsögu Seyðisfjarðar 1895-1927. (1987) BA
  2. Ingunn Lovísa Ragnarsdóttir Brúðir Krists. Um nunnuklaustur á miðöldum. (1997) BA
  3. Ingunn Þóra Magnúsdóttir Bandalag íslenskra listamanna. Söguleg tildrög að stofnun þess og starfssemi fyrstu árin. (1989) BA
  4. Ingunn Þóra Magnúsdóttir Ágrip af sögu Bandalags íslenskra listamanna frá upphafi og til ársloka 1942. (1991) cand. mag.
  5. Inngunn Ýr Guðbrandsdóttir Einbúinn í Vígshelli. (2009) BA
  6. Íris Ellenberger "A monument to the moral courage of free men". Ímynd Íslands, sjálfsmynd og vald í Íslands- og Reykjavíkurkvikmyndum 1916-1966. (2006) MA
  7. Íris Gyða Guðbjargardóttir Konur, kristni og kristin trúarrit. Áhrif kristinna trúarrita á sjálfsmynd kvenna og hugmyndir um hlutverk þeirra á 19. öld. (2009) BA
  8. Ísak Kári Kárason Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940. (2016) BA
  9. Ísak Örn Sigurðsson Bridge á Íslandi. (1987) BA
  10. Jakob Guðmundur Rúnarsson Vísindi í þágu atvinnulífsins. Straumhvörf í opinberri vísindastefnu 1934-1946. (2007) BA
  11. Jakob Trausti Arnarsson Auðmagn rafmagnsins. Frímann B. Arngrímsson og baráttan fyrir rafvæðingu Reykjavíkur. (2012) BA
  12. Jóhann Heiðar Árnason Þegar myndbandstækið kom til Íslands: Myndbandavæðing Íslands á níunda áratugnum. (2014) BA
  13. Jóhann Ólafsson Frá áhugamennsku til atvinnumennsku. Þróun knattspyrnu á 20. öldinni. (2013) BA
  14. Jóhann Ólafur Sigurðsson Júgóslavneskir leikmenn í íslenskri knattspyrnu. Aðkoma og áhrif á knattspyrnumenningu þjóðarinnar. (2013) BA
  15. Jóhanna María Eyjólfsdóttir Blaða- og tímaritaútgáfa í Vestmannaeyjum frá 1917-1980. (1993) BA
  16. Jóhannes Þ. Skúlason Þjóðernishugmyndir íslenskra sósíalista 1938-51 með áherslu á samanburð við þjóðernisheimspeki Herders og Fichtes. (1999) BA
  17. Jón Bragi Pálsson Raunverulegur friður. Tengsl friðar og mannréttinda í ljósi kenninga Immanuels Kants. (2012) BA
  18. Jón Ingvar Kjaran "Borgin" við Höfða. Framlag til húsnæðismála- og hugarfarssögu Reykjavíkur á fyrri helmingi aldarinnar. (1998) BA
  19. Jón M. Ívarsson Spor ungmennafélaga. Samkomuhús og félagsheimili. (2006) BA
  20. Jón Skafti Gestsson Er bjór á böl bætandi? Afnám bjórbannsins 1989 og aðdragandi þess. (2007) BA
  21. Jón Torfi Arason Hagræn hugsun á átjándu öld: Hugmyndafræði Magnúsar Ketilssonar sýslumanns (2018) BA
  22. Jóna Lilja Makar Vinnsla og útflutningur á kjöti til 1855. (2003) BA
  23. Jónas Þór Guðmundsson Félagsheimili Kópavogs: Frá sameiningartákni til niðurrifs (2022) MA
  24. Jónína Margrét Guðnadóttir John Wycliffe. (1969) BA (3. stig)
  25. Júníus H. Kristinsson Þættir úr réttindasögu íslenzkrar tungu. (1969) BA (3. stig)
Fjöldi 443 - birti 201 til 225 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík