Flokkun: Mennningarsaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Aðalheiður Eliníusardóttir Bernard Shaw. Leikrit.
(1966) BA (3. stig)
- Agnes Jónasdóttir Ástandið: Viðhorf og orðræða í sögulegu og fjölþjóðlegu samhengi.
(2016) BA
- Alma Sigrún Sigurgeirsdóttir Skólahald í Öngulsstaðahreppi. Barnafræðsla og kvennaskólahald í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði frá 1860-1940.
(2010) BA
- Andrea Björk Andrésdóttir "Hrekkjalómar á öskudag". Áhrif hnattvæðingar á öskudag Íslendinga og innreið hrekkjavökunnar í lok 20. aldar.
(2012) BA
- Andrea Sigrún Harðardóttir "Þá riðu hetjur um héruð." Fortíðardýrkun og þrá um betri heim er speglast í kvæðum, þjóðsögum og öðrum ritum eftir siðbreytinguna.
(1993) BA
- Andrés Erlingsson Í steinsins form er sagan greypt. Steinbæir og hlaðin steinhús í Reykjavík 1850-1912.
(1997) BA
- Andri Már Hermannsson Táp og fjör og frískir menn. Upphaf skipulagðra íþrótta á Íslandi og samfélagsleg áhrif þeirra.
(2009) BA
- Andri Þorvarðarson Atóm-Tobbi. Líf og starf Þorbjörns Sigurgeirssonar eðlisfræðings.
(2012) BA
- Andri Þorvarðarson Fortíðin er leikur einn: Tölvuleikir og herminám í sögukennslu á framhaldsskólastigi.
(2014) M. Paed
- Anna Dröfn Ágústsdóttir Frjálsar konur. Húsmæðrahugmyndafræðin, sósíalisminn og Melkorka 1944-1962.
(2008) BA
- Anna Guðný Gröndal Búskapur á Háteigi 1920-1940.
(2013) BA
- Anna Guðrún Guðjónsdóttir Saga hlutverkaspila á Íslandi.
(2014) BA
- Anna Halldórsdóttir Íslenskir leirmunir. Saga listgreinar.
(1996) BA
- Anna Heiða Baldursdóttir "Verstu tíðindi síðari tíma". Rannsóknarskýrsla Alþingis og umbreytingarferli eftir samfélagsáföll.
(2013) BA
- Anna Heiða Baldursdóttir Eigurnar koma svona fyrir. Efnismenning borgfirskra dánarbúa á 19. öld - Varðveisla og miðlun hennar í Þjóðminjasafni Íslands.
(2016) MA
- Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir Matseljur og kostgangarar í Reykjavík.
(1996) BA
- Anton Bjarki Jóhannesson Hugvíkkandi áhrif efni og hugmyndir: Þróun fíkniefnaneyslu á Íslandi á árunum 1969-1973 í tengslum við hippatímabilið
(2023) BA
- Anton Holt Deila listamanna og menntamálaráðs 1941-1942.
(1979) BA (3. stig)
- Anton Holt Viking Age Coins of Iceland.
(2003) MA
- Anton Ingi Sveinbjörnsson Hillsborough-slysið. Samfélagslegar forsendur og afleiðingar.
(2014) BA
- Anton Örn Rúnarsson Fötin prýða konuna. Erlend áhrif á tísku á Íslandi 1900?1939
(2023) BA
- Arna Björk Stefánsdóttir Pappír sem ritfang. Yfirtaka pappírs á Íslandi á 16. og 17. öld.
(2008) BA
- Arnaldur Indriðason "Kvikmyndir um íslenzkt efni." Kaflar úr sögu kvikmyndafyrirtækisins Edda-film og gerð myndanna Sölku Völku, 79 af stöðinni og Rauðu skikkjunnar.
(1996) BA
- Arnar Þór Sverrisson Villa og vantrú: Útbreiðsla og áhrif siðbótarinnar á Íslandi 1517-1541
(2020) BA
- Arngrímur Þór Gunnhallsson "Limið mig að höndum og fótum." Aflimunarbænir Hákonar Þórðarsonar og Sveins Jónssonar í Sturlungu: sanngildi og ástæður.
(1993) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík