Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Mennningarsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 443 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
  1. Aðalheiður Eliníusardóttir Bernard Shaw. Leikrit. (1966) BA (3. stig)
  2. Agnes Jónasdóttir Ástandið: Viðhorf og orðræða í sögulegu og fjölþjóðlegu samhengi. (2016) BA
  3. Alma Sigrún Sigurgeirsdóttir Skólahald í Öngulsstaðahreppi. Barnafræðsla og kvennaskólahald í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði frá 1860-1940. (2010) BA
  4. Andrea Björk Andrésdóttir "Hrekkjalómar á öskudag". Áhrif hnattvæðingar á öskudag Íslendinga og innreið hrekkjavökunnar í lok 20. aldar. (2012) BA
  5. Andrea Sigrún Harðardóttir "Þá riðu hetjur um héruð." Fortíðardýrkun og þrá um betri heim er speglast í kvæðum, þjóðsögum og öðrum ritum eftir siðbreytinguna. (1993) BA
  6. Andrés Erlingsson Í steinsins form er sagan greypt. Steinbæir og hlaðin steinhús í Reykjavík 1850-1912. (1997) BA
  7. Andri Már Hermannsson Táp og fjör og frískir menn. Upphaf skipulagðra íþrótta á Íslandi og samfélagsleg áhrif þeirra. (2009) BA
  8. Andri Þorvarðarson Atóm-Tobbi. Líf og starf Þorbjörns Sigurgeirssonar eðlisfræðings. (2012) BA
  9. Andri Þorvarðarson Fortíðin er leikur einn: Tölvuleikir og herminám í sögukennslu á framhaldsskólastigi. (2014) M. Paed
  10. Anna Dröfn Ágústsdóttir Frjálsar konur. Húsmæðrahugmyndafræðin, sósíalisminn og Melkorka 1944-1962. (2008) BA
  11. Anna Guðný Gröndal Búskapur á Háteigi 1920-1940. (2013) BA
  12. Anna Guðrún Guðjónsdóttir Saga hlutverkaspila á Íslandi. (2014) BA
  13. Anna Halldórsdóttir Íslenskir leirmunir. Saga listgreinar. (1996) BA
  14. Anna Heiða Baldursdóttir "Verstu tíðindi síðari tíma". Rannsóknarskýrsla Alþingis og umbreytingarferli eftir samfélagsáföll. (2013) BA
  15. Anna Heiða Baldursdóttir Eigurnar koma svona fyrir. Efnismenning borgfirskra dánarbúa á 19. öld - Varðveisla og miðlun hennar í Þjóðminjasafni Íslands. (2016) MA
  16. Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir Matseljur og kostgangarar í Reykjavík. (1996) BA
  17. Anton Bjarki Jóhannesson Hugvíkkandi áhrif efni og hugmyndir: Þróun fíkniefnaneyslu á Íslandi á árunum 1969-1973 í tengslum við hippatímabilið (2023) BA
  18. Anton Holt Deila listamanna og menntamálaráðs 1941-1942. (1979) BA (3. stig)
  19. Anton Holt Viking Age Coins of Iceland. (2003) MA
  20. Anton Ingi Sveinbjörnsson Hillsborough-slysið. Samfélagslegar forsendur og afleiðingar. (2014) BA
  21. Anton Örn Rúnarsson Fötin prýða konuna. Erlend áhrif á tísku á Íslandi 1900?1939 (2023) BA
  22. Arna Björk Stefánsdóttir Pappír sem ritfang. Yfirtaka pappírs á Íslandi á 16. og 17. öld. (2008) BA
  23. Arnaldur Indriðason "Kvikmyndir um íslenzkt efni." Kaflar úr sögu kvikmyndafyrirtækisins Edda-film og gerð myndanna Sölku Völku, 79 af stöðinni og Rauðu skikkjunnar. (1996) BA
  24. Arnar Þór Sverrisson Villa og vantrú: Útbreiðsla og áhrif siðbótarinnar á Íslandi 1517-1541 (2020) BA
  25. Arngrímur Þór Gunnhallsson "Limið mig að höndum og fótum." Aflimunarbænir Hákonar Þórðarsonar og Sveins Jónssonar í Sturlungu: sanngildi og ástæður. (1993) BA
Fjöldi 443 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík