Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Flokkun: Hagsaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
Fjöldi 295 - birti 276 til 295 ·
<<<
·
Ný leit
Þorgils Jónasson
Jarðboranir á Íslandi.
(1989)
BA
Þorlákur A. Jónsson
Bændaverslun í Húnavatnssýslu 1847-1855. Athugun á verslun bændanna Benónís, Gísla, Kráks og þriggja Guðmunda við Jacobsenshöndlun.
(1987)
BA
Þorleifur Óskarsson
Siglingar til Íslands 1850-1913.
(1984)
BA
Þorleifur Óskarsson
Þættir úr sögu íslenskrar togaraútgerðar 1945-1970.
(1987)
cand. mag.
Þorsteinn Hjaltason
Frá hákarli til síldar. Atvinnu- og íbúaþróun í Árneshreppi á Ströndum 1850-1950.
(2009)
BA
Þorsteinn Þórhallsson
Útflutningsframleiðsla íslensks landbúnaðar 1733-1772.
(1982)
BA
Þorvarður Pálsson
Frumkvöðull í gæðamálum síldarútvegs og öryggismálum sjómanna. Ævi og störf Jóns Eyjólfs Bergsveinssonar.
(2015)
BA
Þóra Ágústsdóttir
Heimavinna eða útivinna? Sókn kvenna út á vinnumarkaðinn 1950-1970.
(2002)
BA
Þóra Fjelsted
Sálin býr í sveitinni. Framleiðsluráðslögin og hugmyndir um íslenskan landbúnað 1947-1971.
(2005)
BA
Þórður Atli Þórðarson
Land án járnbrauta. Tilraunir Íslendinga til járnbrautavæðingar.
(2011)
BA
Þórður G. Guðmundsson
Fátækramál í Kjósarhreppi 1871?1920: Samskipti sex þurfamanna við fátækrastjórnina
(2023)
BA
Þórður Helgason
Alþingi og harðindin 1881-1888.
(1972)
BA (3. stig)
Þórhildur Rán Torfadóttir
Öl- og gosdrykkjagerð á Íslandi.
(2015)
BA
Þórólfur Örn Helgason
Megindrættirnir í þróun Íslands til nútímasamfélags 1890-1940 frá sjónarhóli byggðasögu.
(1986)
BA
Þórunn Magnúsdóttir
Sjókonur á átjándu og nítjándu öld.
(1979)
BA
Þórunn Magnúsdóttir
Sjósókn sunnlenskra kvenna frá verstöðvum í Árnessýslu 1697-1980.
(1982)
cand. mag.
Þórunn Valdimarsdóttir
Fjárkláðinn síðari.
(1979)
BA
Þórunn Valdimarsdóttir
Úr sveit í borg. Um búskap í Reykjavík frá síðari hluta 19. aldar fram að síðari heimsstyrjöld.
(1983)
cand. mag.
Þröstur Ásmundsson
Verksmiðjuráðin í rússnesku byltingunni.
(1978)
BA
Örn Ingi Bjarkason
Fyrstu verslunarerindrekar á vegum stjórnvalda.
(2014)
BA
Fjöldi 295 - birti 276 til 295 ·
<<<
·
Ný leit
© 2003-2008
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
, Nýja-Garði, 101 Reykjavík