Flokkun: Fólksfjöldasaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Anný Kristín Hermansen Byggð undir Eyjafjöllum 1768-1907. Einkum byggðaþróun og breytingar á fólksfjölda og fjölskyldugerð í Holtssókn.
(1993) BA
- Áki Gíslason Um landnám í Norður-Ameríku, efnahagslíf og aðdraganda borgarastyrjaldar 1861-65.
(1972) gráðu vantar
- Bjarni Jónsson Mannfjöldi í malthusíanskri gildru. Nokkrar breytingar í íslenskri fólksfjöldasögu á ofanverðri 18. öld.
(1992) BA
- Björn Teitsson Um eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 1712-1930.
(1970) mag. art.
- Elín Hirst "Í eyði síðan fólkið útdó í bólunni". Áhrif stórubólu á búsetu og efnahag.
(2005) MA
- Erlingur Brynjólfsson Bagi er oft bú sitt að flytja. Athugun á búferlaflutningum íslenskra bænda á 19. öld.
(1983) cand. mag.
- Eva Dögg Benediktsdóttir "Þarna kemur helvítis þýskari". Koma þýskra kvenna til Íslands á eftirstríðsárunum.
(2005) BA
- Fjóla Guðjónsdóttir "Nú er hið síðasta brostið band". Borgfirsk börn í Vesturheimsferðum.
(2009) BA
- Guðmundur Gísli Hagalín Á fallanda fæti. Saga byggðar á Eyrarbakka 1889-1939.
(2013) BA
- Guðmundur Hálfdánarson Fólksfjöldaþróun Íslands á 18. öld.
(1982) cand. mag.
- Halldór Bjarnason Fólksflutningar innanlands 1835-1901. Heimildarannsókn og yfirlit í íslenskri fólksfjöldasögu.
(1987) BA
- Helgi Skúli Kjartansson Vesturfarir af Íslandi.
(1976) cand. mag.
- Högni Grétar Kristjánsson Þjóðernisvarnir. Viðhorf Íslendinga til innflytjenda á fyrri hluta 20. aldarinnar
(2021) BA
- Ingvar Þór Björnsson ?Mannúðarstofnun eða ráðningarskrifstofa?? Móttaka og val á flóttafólki frá Ungverjalandi 1956
(2024) BA
- Jóhann Turchi Harðindaárin 1859-1862. Orsakir og afleiðingar hungursneyðar á íslenskt samfélag
(2018) BA
- Jón Jóhannesson Allt í grænum sjó.
(1992) BA
- Júníus H. Kristinsson Vesturheimsferðir úr Vopnafirði og aðdragandi þeirra.
(1972) cand. mag.
- Kristján Pálsson Hnífsdalur. Saga Hnífsdals frá landnámi til upphafs 19. aldar.
(2016) MA
- Kristrún Halla Helgadóttir Fjögur manntöl frá 18. öld. Aðdragandi og greining manntalanna 1729, 1735, 1753 og 1762.
(2016) MA
- Már Jónsson Jarðeignir og jarðeigendur í Vestur Ísafjarðarsýslu 1658-1805.
(1980) BA
- Ólafur Arnar Sveinsson Sjálfstæði Nýja-Íslands. Sjálflstæðishugsun íslenskra innflytjenda í Ameríku á 19. öld.
(2011) MA
- Ólöf Garðarsdóttir Á faraldsfæti. Fólksflutningar og félagsgerð á Seyðisfirði 1885-1905.
(1993) BA
- Páll V. Sigurðsson Um uppruna og þróun manntalsþinga á Íslandi.
(1972) cand. mag.
- Páll Z. Pálsson Láki kuldakrumla: umborið flakk 1650-1750
(2020) BA
- Pétur Eiríksson Frá Memel til Melrakkasléttu. Uppruni, afdrif og aðlögun þýsks landbúnaðarverkafólks sem var flutt til Íslands af Búnaðarfélagi Íslands árið 1949.
(2006) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík