Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 201 til 225 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Hanna Rósa Sveinsdóttir Þorpið í borginni. Byggingarsaga Skerjafjarðar frá upphafi til okkar daga. (1992) BA
  2. Hannes Haraldsson "Quis custodiet ipsos custodet?" Um málskotsrétt forseta Íslands og forsetaembættið í þingræðisríkjum. (1996) BA
  3. Hannes Hólmsteinn Gissurarson Stofnun Sjálfstæðisflokksins, starfsemi og skipulag. (1982) cand. mag.
  4. Hannes Örn Hilmisson Baráttan um þjóðríkið. Þjóðernishyggja og áhrif hennar á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. (2004) BA
  5. Hans Hreinsson Alþjóðleg refskák. Barátta Íslendinga fyrir frelsun Bobby Fischers 2004-2005 (2020) BA
  6. Haraldur Jóhannsson Upphafsskeið félagslegra trygginga 1935-1946. (1986) BA
  7. Haraldur Jóhannsson Skipting útgjalda ríkis og bæjar- og sveitarfélaga til trygginga- og heilbrigðismála og lýðhjálpar. (1987) cand. mag.
  8. Haraldur Sigurðsson Félagseinkenni íbúa miðborgarhverfanna og Breiðholtshverfanna í Reykjavík 1974-1992. (1992) BA
  9. Haraldur Þór Egilsson Fánaberar frelsis? Afstaða Íslendinga til varnarliðsins og varnarsamningsins 1951-61. (1999) BA
  10. Harpa Rún Ásmundsdóttir Nýsköpun heimilisstarfanna. Umræða um tæknivæðingu heimilisstarfa í kvennablöðunum Melkorku og Húsfreyjunni á árunum 1944-1955. (2017) BA
  11. Haukur Ingibergsson Nordek. (1973) cand. mag.
  12. Haukur Sigurjónsson Loftleiðadeilan. Deilur Íslendinga og Svía um loftferðasamning á árunum 1954-1960. (2005) BA
  13. Hávarður Örn Hávarðsson Bíldudalur. Byggð og kvóti. (2010) BA
  14. Heiðar Lind Hansson Bandamenn í Borgarnesi. Áhrif og umsvif Bandamannaherja í Borgarnesi og nágrenni 1940-1943. (2009) BA
  15. Heimir Björnsson Hvaða átt til Mekka? Stofnun trúfélags múslima á Íslandi, þróun þess og starf á Íslandi og barátta gegn fordómum. (2009) BA
  16. Heimir Gestur Hansson Mannlíf og lífsbarátta á Vestfjörðum 1939-1945. Vestfirðir og síðari heimsstyrjöldin. (1993) BA
  17. Helena Konráðsdóttir Fangelsið á Kvíabryggju. Tilurð og saga stofnunarinnar. (2013) BA
  18. Helga Maureen Gylfadóttir "Að leika sitt eigið þjóðlíf." Íslensk leikritun í 60 ár, 1903-1963. (1998) BA
  19. Helga Vollertsen Útisöfn. Samanburður á tveim svæðisbundnum söfnum. (2006) BA
  20. Helgi Hannesson Koma Bandaríkjahers 1951. Aðdragandi og viðbrögð. (1980) BA
  21. Helgi Hannesson Sósíalistafélag Íslendinga austantjalds og SÍA-skjölin 1956-1963. (1987) cand. mag.
  22. Helgi Hrafn Guðmundsson "Karlmenn faðmast og kyssast eins og unnustufólk." Líkamleg nánd íslenskra karlmanna á nítjándu öld. (2015) BA
  23. Helgi Ingimundur Sigurðsson Innflutningur sauðfjár og baráttan við mæðiveikina. Ákvarðanaferill og framkvæmd. (2007) BA
  24. Helgi Kristjánsson Verkfallið 1955 og setning atvinnuleysistryggingalaga. (1985) BA
  25. Helgi Kristjánsson Rafvæðing lands. Saga Rafmagnsveitna ríkisins í hálfa öld. (1997) MA
Fjöldi 575 - birti 201 til 225 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík