Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Tími sjálfstæðisbaráttu 1830-1904

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 396 - birti 276 til 300 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Pétur Guðmundur Ingimarsson "Vopnlaus þjóð". Vopnaburður Íslendinga og landvarnarhugmyndir á tímum sjálfstæðisbaráttu á 19. og 20. öld. (2011) BA
  2. Ragnar Gunnarsson Saga KFUM í Reykjavík árin 1902-1918. (1980) BA
  3. Ragnar Kristinsson Fólksfjöldi á Íslandi fyrr á öldum með sérstakri hliðsjón af ungbarnadauðanum. (2000) BA
  4. Ragnar Sigurðsson Palestína frá miðri 19. öld til loka heimsstyrjaldarinnar fyrri. (1984) BA
  5. Ragnheiður Kristjánsdóttir Rætur íslenskrar þjóðernisstefnu. (1994) BA
  6. Ragnheiður Kristjánsdóttir Makaval Íslendinga 1750-1900. (1994) BA
  7. Ragnhildur Bragadóttir "Lukkuósk i tilefni af 6. Maj 1900." Póstkort á Íslandi á ofanverðri 19. öld og öndverðri 20. öld. (2001) BA
  8. Regin Winther Poulsen Different paths towards autonomy: A comparison of the political status of the Faroe Islands and Iceland in the first half of the 19th century (2018) BA
  9. Sara Hrund Einarsdóttir Tilfærsla valds breiðfirskra karlmanna til kvenna. Viðhorf meðlima Bréflega félagsins um félagslega stöðu kvenna á Íslandi frá 1840-1874 sbr. valdastrúktúr íslensks 19. aldar samfélags. (2014) MA
  10. Sigfús Ingi Sigfússon Engum er bót í annars böli. Athugun á fólksfjöldaþróun, ungbarnadauða og vesturferðum úr Skagafirði á 19. öld. (2001) BA
  11. Signý Harpa Hjartardóttir "Áin, sem stundum er ekki í hné, er orðin að skaðræðisfljóti." Brúarsmíði á Íslandi við lok síðustu aldar. (1996) BA
  12. Sigríður Hagalín Björnsdóttir Mannleg náttúra. Íslensk náttúrusýn um aldamótin. (1998) BA
  13. Sigríður Hagalínsdóttir Athugun og samanburður á þremur kennslubókum í Íslandssögu frá tímabilinu 1880-1915. (1985) BA
  14. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir "Sannar sögur." Óskilgetni og viðhorf almennings og yfirvalda til barneigna utan hjónabands á seinni hluta 19. aldar. (1992) BA
  15. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Misstu þær marksins rétta? Ógiftar konur á Íslandi um aldamótin 1900. (1999) MA
  16. Sigríður Matthíasdóttir Réttlæting þjóðernis. Samanburður á orðræðu Jóns Jónssonar Aðils og kenningum Johanns Gottlieb Fichtes. (1993) BA
  17. Sigríður Sigurðardóttir Nánd nýrra tíma. Um félagsskap skagfirskra kvenna frá 1869-1929. (1985) BA
  18. Sigríður Svana Pétursdóttir Smáskammtar. Smáskammtalækningar á Íslandi 1850-1880. (1995) BA
  19. Sigríður Svana Pétursdóttir Sjúklingum er sama hvaðan bati kemur. Alþýðulækningar fram til 1920. (2001) MA
  20. Sigríður Th. Erlendsdóttir Bríet Bjarnhéðinsdóttir og íslenzk kvennahreyfing 1894-1915. (1976) BA (3. stig)
  21. Sigríður Th. Erlendsdóttir Atvinna kvenna í Reykjavík 1890-1914. (1981) cand. mag.
  22. Sigrún Andrésdóttir Heiðrið norðrið, syngið því lof. Ferðalag tveggja austurrískra aðalsmanna til Íslands i ljósi stjórnmála- og menningarumróts í Austurríki 1900-1948. (2007) BA
  23. Sigrún Halla Tryggvadóttir "Hér hafa íslenzk börn búið." Hælavík í Sléttuhreppi á Hornströndum 1880-1937. (2014) BA
  24. Sigrún Jónsdóttir Tilfinningasamfélög Gísla Guðmundssonar (1859?1884). Einsögurannsókn á lífi og örlögum ungs menntamanns á 19. öld (2023) BA
  25. Sigrún Pálsdóttir Ágrip af sögu skósmíða á Íslandi frá miðri 19. öld til okkar daga. (1992) BA
Fjöldi 396 - birti 276 til 300 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík