Flokkun: Tími sjálfstæðisbaráttu 1830-1904
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Pétur Guðmundur Ingimarsson "Vopnlaus þjóð". Vopnaburður Íslendinga og landvarnarhugmyndir á tímum sjálfstæðisbaráttu á 19. og 20. öld.
(2011) BA
- Ragnar Gunnarsson Saga KFUM í Reykjavík árin 1902-1918.
(1980) BA
- Ragnar Kristinsson Fólksfjöldi á Íslandi fyrr á öldum með sérstakri hliðsjón af ungbarnadauðanum.
(2000) BA
- Ragnar Sigurðsson Palestína frá miðri 19. öld til loka heimsstyrjaldarinnar fyrri.
(1984) BA
- Ragnheiður Kristjánsdóttir Rætur íslenskrar þjóðernisstefnu.
(1994) BA
- Ragnheiður Kristjánsdóttir Makaval Íslendinga 1750-1900.
(1994) BA
- Ragnhildur Bragadóttir "Lukkuósk i tilefni af 6. Maj 1900." Póstkort á Íslandi á ofanverðri 19. öld og öndverðri 20. öld.
(2001) BA
- Regin Winther Poulsen Different paths towards autonomy: A comparison of the political status of the Faroe Islands and Iceland in the first half of the 19th century
(2018) BA
- Sara Hrund Einarsdóttir Tilfærsla valds breiðfirskra karlmanna til kvenna. Viðhorf meðlima Bréflega félagsins um félagslega stöðu kvenna á Íslandi frá 1840-1874 sbr. valdastrúktúr íslensks 19. aldar samfélags.
(2014) MA
- Sigfús Ingi Sigfússon Engum er bót í annars böli. Athugun á fólksfjöldaþróun, ungbarnadauða og vesturferðum úr Skagafirði á 19. öld.
(2001) BA
- Signý Harpa Hjartardóttir "Áin, sem stundum er ekki í hné, er orðin að skaðræðisfljóti." Brúarsmíði á Íslandi við lok síðustu aldar.
(1996) BA
- Sigríður Hagalín Björnsdóttir Mannleg náttúra. Íslensk náttúrusýn um aldamótin.
(1998) BA
- Sigríður Hagalínsdóttir Athugun og samanburður á þremur kennslubókum í Íslandssögu frá tímabilinu 1880-1915.
(1985) BA
- Sigríður Ingibjörg Ingadóttir "Sannar sögur." Óskilgetni og viðhorf almennings og yfirvalda til barneigna utan hjónabands á seinni hluta 19. aldar.
(1992) BA
- Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Misstu þær marksins rétta? Ógiftar konur á Íslandi um aldamótin 1900.
(1999) MA
- Sigríður Matthíasdóttir Réttlæting þjóðernis. Samanburður á orðræðu Jóns Jónssonar Aðils og kenningum Johanns Gottlieb Fichtes.
(1993) BA
- Sigríður Sigurðardóttir Nánd nýrra tíma. Um félagsskap skagfirskra kvenna frá 1869-1929.
(1985) BA
- Sigríður Svana Pétursdóttir Smáskammtar. Smáskammtalækningar á Íslandi 1850-1880.
(1995) BA
- Sigríður Svana Pétursdóttir Sjúklingum er sama hvaðan bati kemur. Alþýðulækningar fram til 1920.
(2001) MA
- Sigríður Th. Erlendsdóttir Bríet Bjarnhéðinsdóttir og íslenzk kvennahreyfing 1894-1915.
(1976) BA (3. stig)
- Sigríður Th. Erlendsdóttir Atvinna kvenna í Reykjavík 1890-1914.
(1981) cand. mag.
- Sigrún Andrésdóttir Heiðrið norðrið, syngið því lof. Ferðalag tveggja austurrískra aðalsmanna til Íslands i ljósi stjórnmála- og menningarumróts í Austurríki 1900-1948.
(2007) BA
- Sigrún Halla Tryggvadóttir "Hér hafa íslenzk börn búið." Hælavík í Sléttuhreppi á Hornströndum 1880-1937.
(2014) BA
- Sigrún Jónsdóttir Tilfinningasamfélög Gísla Guðmundssonar (1859?1884). Einsögurannsókn á lífi og örlögum ungs menntamanns á 19. öld
(2023) BA
- Sigrún Pálsdóttir Ágrip af sögu skósmíða á Íslandi frá miðri 19. öld til okkar daga.
(1992) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík