Flokkun: Tími sjálfstæðisbaráttu 1830-1904
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Nikulás Ægisson Ólgandi sem hafið. Vélvæðing, hagsmunaátök og upphaf stéttarfélaga á Suðurnesjum 1890-1940.
(1995) BA
- Njörður Sigurðsson Fósturbörn í Reykjavík 1901-1940.
(2000) BA
- Njörður Sigurðsson Mjólk og markaður. Saga mjólkurvinnslu í Ölfusi 1901-1938.
(2006) MA
- Oddný I. Yngvadóttir Tannlækningar á Íslandi fram til 1941. Nokkrir valdir efnisþættir.
(1991) BA
- Ottó Másson Æskuverk Karls Marx. Greining á hugmyndaþróun Marx 1837-1844.
(2011) MA
- Óðinn Haraldsson Útgerð í Vestmannaeyjum á árunum 1899-1913.
(1996) BA
- Óðinn Haraldsson Vélvæðing bátaflotans.
(1995) BA
- Ólafur Arnar Sveinsson Sjálfstæði Nýja-Íslands. Sjálflstæðishugsun íslenskra innflytjenda í Ameríku á 19. öld.
(2011) MA
- Ólafur Ásgeirsson Hugmyndaheimur Der Judenstaat eftir Theodor Herzl.
(1983) BA
- Ólafur Elímundarson Snæfellingar og upphaf Alþingis 1845.
(1986) BA
- Ólafur Elímundarson Umræður um atvinnumál Íslendinga 1845-1873.
(1988) cand. mag.
- Ólafur H. Jónsson Helstu framkvæmdir í vegamálum á Íslandi 1893-1904.
(1978) BA (3. stig)
- Ólafur Jens Pétursson Henry George og "einfaldi skatturinn".
(1964) BA (3. stig)
- Ólafur Kr. Jóhannsson Póstmál á Íslandi til 1897.
(1990) BA
- Ólafur R. Einarsson Upphaf íslenzkrar verkalýðshreyfingar 1887-1901.
(1969) cand. mag.
- Ólafur Rastrick Uppeldi þjóðar.Alþýðumenntun og ríkisvald 1880-1918.
(1993) BA
- Ólöf Dögg Sigvaldadóttir Völd og valdaleysi. Áhrif valds á einstaklinginn á nítjándu öld.
(2000) BA
- Ólöf Garðarsdóttir Á faraldsfæti. Fólksflutningar og félagsgerð á Seyðisfirði 1885-1905.
(1993) BA
- Ómar Bjarni Sigurvinsson Bókaeign ungmenna í Árnessýslu árin 1830?1860
(2023) BA
- Ómar Þór Óskarsson Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936.
(2014) BA
- Óskar Dýrmundur Ólafsson Hjólað á Íslandi í 100 ár. Saga reiðhjólanotkunar á Íslandi á tímabilinu 1890-1993 með stuttu erlendu baksviði.
(1993) BA
- Páll Baldursson "Krákan á sorphaug syngur, svörtum vængjum ber." Rógburður og sögusagnir í íslensku sveitasamfélagi á 19. öld út frá dómsmáli bóndans Bessa Sighvatssonar frá Brekkuborg Breiðdal, Suður-Múlasýslu.
(2000) BA
- Páll Hreinsson "Ekki vil ég blóðeik þessa." Um skipasmiði og skipasmíði á Íslandi frá öndverðu til 1955.
(1995) BA
- Páll V. Sigurðsson Björn Jónsson ritstjóri.
(1965) BA (3. stig)
- Páll Vilhjálmsson Réttlæti og vísindatrú. Af sósíalískum hugmyndum og kommúnískum á Íslandi á öndverðri öldinni.
(1986) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík