Flokkun: Tími sjálfstæðisbaráttu 1830-1904
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Kristján Sveinsson Viðtökur og gengi nútímahátta í Kálfatjarnar- og Njarðvíkursóknum á 19. öld.
(1996) MA
- Kristófer Eggertsson Trúarefi og trúleysi um aldamótin 1900.
(2009) BA
- Kristrún Halla Helgadóttir Ber er hver að baki nema bróður eigi. Einsögurannsókn af högum prestsekkju á nítjándu öld.
(1997) BA
- Lasse Lund Christensen T. E. Lawrence: The Creation of a Hero
(2018) BA
- Lasse Lund Christensen Historicising Masculinity in Men during the Great War: The Case of Britain
(2020) BA
- Lára Kristjánsdóttir Endurminningar úr vist í sveitum Íslands á 19. og 20. öld
(2020) BA
- Leifur Ragnar Jónsson Þróun þingræðis og þingræðisdeilur.
(1996) BA
- Linda S. Guðmundsdóttir Saga Hansenshúss. Borgarahús sem gleymdist.
(1994) BA
- Lóa Steinunn Kristjánsdóttir Krafa nútímans. Umræður um rétt kvenna til menntunar og embætta 1885-1911.
(1990) BA
- Magnús Aspelund Leiklist á Ísafirði á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
(2006) BA
- Magnús Grímsson Yfirlit yfir aðdraganda að notkun hestvagna á Íslandi, einkum suðvestanlands, á tímabilinu 1850-1906, ásamt ágripi af sögu vegagerðar milli Reykjavíkur og Suðurlandsundirlendis á sama tíma.
(1973) BA (3. stig)
- Magnús Guðmundsson Ull verður gull. Saga ullariðnaðar Íslendinga á síðari hluta 19. aldar og 20. öld.
(1987) cand. mag.
- Magnús Halldór Helgason Atvinnu- og verslunarsaga Borgarfjarðar eystri 1895-1950.
(1993) BA
- Magnús Kjartan Hannesson Konungsríkið Ísland. Aðdragandi þess og þjóðhöfðingi.
(2014) MA
- Magnús Rafnsson Galdrabækur í málum og handritum.
(2006) MA
- Magnús Þór Snæbjörnsson "Gáðu þess að peningar eru yfrið frjósamir; peníngar geta af sér penínga; þessir geta aftur aðra og þannig fjölga þeir óðum." Sparisjóður Reykjavíkur 1872-1887.
(2002) BA
- Margrét Gunnarsdóttir Íslensk ull eða útlent kram. Klæðaburður Íslendinga á árunum 1770-1840.
(1995) BA
- Margrét Gunnarsdóttir "Ég bið að heilsa konu þinni". Ævi Ingibjargar Einarsdóttur (1804-1879).
(2011) MA
- Margrét Jónasdóttir "Bak við hafið, bak við hafið bíður fagurt draumaland." Saga Félags íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1940.
(1993) BA
- María E. Guðsteinsdóttir Sjaldan veldur einn þá tveir deila: Ástæður og fjöldi vistarrofsmála í dóma- og sáttabókum 1800-1920.
(2020) BA
- María Þ. Gunnlaugsdóttir Dönsk verkalýðshreyfing á 19. öld.
(1971) BA (3. stig)
- María Þ. Gunnlaugsdóttir „Þótti lang-mest varið í að kunna hana af öllum málum.“ Viðhorf Íslendinga til Frakka og frönsku 1870–1920.
(2014) MA
- Marín Árnadóttir Ofbeldi og einelti á 19. og 20. öld. Einsögurannsókn á fólki á jaðrinum
(2021) MA
- Már Jónsson Dulsmál á Íslandi 1600-1920.
(1985) cand. mag.
- Nanna Kristjánsdóttir Að ylja sér við fróðleikinn: Hversdagslíf alþýðufræðimannsins Þórðar Þórðarsonar Grunnvíkings
(2018) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík