Flokkun: Upplýsingartími 1700-1830
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Unnur Helga Vífilsdóttir Laungetin börn. Rannsókn á óskilgetni, stöðu foreldra og trúlofunarsambúð til sjávar og sveita í íslensku samfélagi á síðari hluta 18. aldar
(2021) BA
- Unnur Rannveig Stefánsdóttir Réttvísinnar ákærur. Afbrot kvenna fyrir Yfirrétti og Landsyfirrétti 1750-1850.
(1993) BA
- Valdimar Gunnarsson Lítil athugun á skiptum eyfirzkra bænda við Gudmannsverzlun 1825-1829.
(1971) BA (3. stig)
- Valdimar H. Gíslason Þættir úr sögu æðarræktar á Íslandi.
(1996) BA
- Valdimar Unnar Valdimarsson Þættir úr sögu saltfiskframleiðslu og saltfiskútflutnings frá síðari hluta 18. aldar fram að síðari heimsstyrjöld.
(1985) cand. mag.
- Valgerður G. Johnsen "Náttúrunnar eydslusamt örlæti." Áhrif Napóleónsstyrjalda á íslenskt mannlíf.
(2001) BA
- Valgerður Sigurðardóttir Ranglega fordjarfað mitt mál. Mála-Snæbjörn.
(2014) BA
- Valur Gunnarsson Origin Stories: The Kyivan Rus in Ukrainian Historiography
(2021) MA
- Wehmeier, Christof Hegningarvinna á 18. öld. Upphaf, markmið og framkvæmd hennar hérlendis og erlendis.
(1991) BA
- Yngvi Leifsson „Svaung var ég.“ Saga Ingiríðar Eiríksdóttur, glæpakonu úr Þingeyjarsýslu á fyrrihluta 19. aldar.
(2008) BA
- Yngvi Leifsson Flökkufólk. Líf og ferðir flökkufólks á Norðurlandi 1783-1816.
(2011) MA
- Þorsteinn Helgason Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627.
(1996) MA
- Þorsteinn Þórhallsson Útflutningsframleiðsla íslensks landbúnaðar 1733-1772.
(1982) BA
- Þóra Kristjánsdóttir Myndlistarmenn á Íslandi frá siðaskiptum fram á öndverða 19. öld.
(1999) MA
- Þóra Pétursdóttir Þjóðernishyggja í íslenskri fornleifafræði á 19. og 20. öld.
(2003) BA
- Þórður Vilberg Guðmundsson "Hló þá ei vort kæra norðurland" Harðindin á Norðvesturlandi 1750 - 1760
(2019) BA
- Þórunn Guðmundsdóttir Sumar hjálpuðu meira en aðrar. Menntun ljósmæðra og starfsemi í Rangárvallasýslu á 18. öld.
(2002) MA
- Þórunn Magnúsdóttir Sjókonur á átjándu og nítjándu öld.
(1979) BA
- Þórunn Magnúsdóttir Sjósókn sunnlenskra kvenna frá verstöðvum í Árnessýslu 1697-1980.
(1982) cand. mag.
- Þórunn Þorsteinsdóttir Lestir lausamennsku og lifnaður við sjávarsíðuna: Afbrot og siðferði á Akureyri 1810-1840.
(2017) BA
- Æsa Sigurjónsdóttir Klæðaburður íslenskra karlmanna á 16., 17. og 18. öld.
(1983) BA
- Örn Hrafnkelsson Magnús Stephensen og Rædur Hjálmars á Bjargi. Stafrétt textaútgáfa, með skýringum og inngangi.
(1998) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík