Flokkun: Byggðarsaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Alma Sigrún Sigurgeirsdóttir Skólahald í Öngulsstaðahreppi. Barnafræðsla og kvennaskólahald í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði frá 1860-1940.
(2010) BA
- Anna Heiða Baldursdóttir "Verstu tíðindi síðari tíma". Rannsóknarskýrsla Alþingis og umbreytingarferli eftir samfélagsáföll.
(2013) BA
- Anna Ólafsdóttir Björnsson Bessastaðahreppur 1878-1978.
(1985) cand. mag.
- Anna Sif Jónsdóttir Byggðarþróun í Reykjavíkurkaupstað 1800-1850.
(1995) BA
- Anný Kristín Hermansen Byggð undir Eyjafjöllum 1768-1907. Einkum byggðaþróun og breytingar á fólksfjölda og fjölskyldugerð í Holtssókn.
(1993) BA
- Arna Björg Bjarnadótir Samfélagið við Sog.
(2002) BA
- Ágústa Bárðardóttir "Seljaland fæddi sína sofandi." Seljaland undir Eyjafjöllum frá landnámi til 1918.
(1993) BA
- Ágústa Edwald Gömlum götum má aldrei gleyma - leiðir í Borgarfjarðar - og Mýrasýslu á 19. öld.
(2004) BA
- Árni Indriðason Þróun byggðar í austanverðum Skagafirði á miðöldum.
(1977) cand. mag.
- Árni Jóhannsson Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. og þróun skipasmíða á Íslandi á seinni hluta 20. aldar.
(2009) BA
- Árni Pétur Árnason Miðstöð í héraði; Oddi á Rangárvöllum 1076?1297, staðir og íslenskar kirkjumiðstöðvar
(2024) BA
- Benedikt Eyþórsson Búskapur og rekstur staðar í Reykholti.
(2007) MA
- Berglind Rósa Birgisdóttir "Eru Íslendingar þeir ræflar, að þeir geti ekki haft vín skynsamlega um hönd ...?" Hugmyndir um einstaklingsfrelsi, beint lýðræði og kvenfrelsi í aðraganda laga um aðflutningsbann á áfengi árið 1909.
(2013) BA
- Birgir Jónsson Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði. Félagsstarfsemi í strjálbýli og tengsl við byggðaþróun í Breiðdalshreppi 1937-2000.
(2009) BA
- Björn Pálsson Ein kirkjusókn í Gullbringusýslu á 19. öld.
(1977) BA
- Björn Teitsson "Þrælakistunni lokað". Upplifun Íslendinga á hleðslu Berlínarmúrsins 1961.
(2008) BA
- Björn Þorsteinsson Grímsey 1703-1850. Byggðar- og hagsaga.
(1972) cand. mag.
- Bragi Bergsson Fellahverfið í Efra-Breiðholti. Uppbygging hverfisins og íbúar þess á árunum 1970-1985.
(2003) BA
- Bragi Bergsson Almenningsgarðar á Íslandi.
(2012) MA
- Bragi Guðmundsson Byggð í Svínavatnshreppi fyrir 1706.
(1980) BA
- Brynjar Harðarson "Dvergarnir sjö". Sameining á Suðurnesjum - Reykjanesbær verður til.
(2007) BA
- Davíð Hansson Wíum Gert út frá Grundarfirði. Myndun sjávarþorps á 20. öld.
(2003) BA
- Eggert Þór Bernharðsson Bókaþjóð í borg. Tengsl skáldskapar og borgarmyndunar á Íslandi 1940-1990.
(1992) cand. mag.
- Eiríkur Guðmundsson Byggð í Neshreppi innri 1700-1850.
(1980) BA (3. stig)
- Eiríkur Páll Jörundsson Sjávarbyggðir og sveitaheimili. Útgerð og samfélag í Hafnarfirði og Álftaneshreppi 1801-1910.
(2005) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík