Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Löggjöf

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 53 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Magnus Steinsson við Streym The Faroe Islands and the Amendment of the Hate Crime Statute §266b. A history of the Faroese LGBT+ community, homophobia and religion, from 1980?s to the mid 2000?s (2023) MA
  2. Magnús Lyngdal Magnússon Biskup vor skal kirkjum ráða. Skrá yfir handrit af Kristnirétti Árna biskups Þorlákssonar 1275 og drög að nýrri útgáfu. (2000) BA
  3. Marinó Óli Guðmundsson Þegar blöðin börðust um bannið. Hlutverk prentmiðla í kosningabaráttunni fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um afnám áfengisbannsins árið 1933. (2023) BA
  4. María Jóhanna Lárusdóttir Diðrik Píning. (1972) BA (3. stig)
  5. Oddgeir Hansson "Garður er granna sættir". (2002) BA
  6. Ólafur Eiríkur Þórðarson Fleiri bátar, meiri veiði. Þróun fiskveiðistjórnunar smábátaflotans. (2015) BA
  7. Ólafur Valdimar Ómarsson "Enginn er dómari í eigin sök." Aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði. (2016) BA
  8. Ólöf Brynjúlfsdóttir Íslenskur ríkisborgararéttur 1944-1996. Viðhorf til veitingar ríkisfangs, þróun laga um íslenskan ríkisborgararétt og nýir íslenskir ríkisborgarar á tímabilinu. (1997) gráðu vantar
  9. Pétur Stefánsson Lengsta verkfall Íslandssögunnar. 130 daga verkfall undirmanna á togaraflotanum 10. mars ? 18. júlí 1962 (2024) BA
  10. Ragnar Logi Búason Alger bylting? Um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í Reykjavík. (2016) MA
  11. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir Neyðarástand. Sýslumenn og sakamenn á harðindatímum 1755-1759. (2004) MA
  12. Sigurður E. Guðmundsson Kjaradeilur og félagsmálalöggjöf á tíma viðreisnarstjórnar 1960-1971. (2002) BA
  13. Sigurður Már Jóhannesson Svo skal böl bæta. Viðhorfsbreyting í garð áfengra drykkja og tildrög áfengisbannsins á Íslandi. (1999) BA
  14. Sigurður Narfi Rúnarsson Hnefaleikar á Íslandi. (1999) BA
  15. Sigurgeir Guðjónsson Formálar í Grágás, Járnsíðu og Jónsbók. Um breyttar áherslur í réttarfari á Íslandi á 13. öld. (1996) MA
  16. Sigurlína M Hermannsdóttir Kvenréttindi í Íran: Þróun þeirra á seinni hluta 20. aldar (2023) BA
  17. Sigþór Jóhannes Guðmundsson Hegningarhúsið 1975-2000. Breytingar á Hegningarhúsinu og starfsemi þess á síðasta aldarfjórðungi 20. aldar. (2005) BA
  18. Sindri Viðarsson Tekið á álfum nútímans. Lagaumhverfi og stefnumótun íslenskra stjórnvalda í málefnum innflytjenda 2003-2013. (2015) BA
  19. Svandís Anna Sigurðardóttir Kynleiðréttingar á Íslandi. Hugmyndafræðin, sagan, réttindin. (2006) BA
  20. Svanur Pétursson Hver á að ráða. Umræðan um fóstureyðingar á Íslandi 1973-1975. (2004) BA
  21. Unnur Birna Karlsdóttir Fóstureyðingalöggjöf og kvenréttindabarátta. Íslensk fóstureyðingalöggjöf og áhrif kvennabaráttu hérlendis og erlendis á ákvæði laga um fóstureyðingar. (1992) BA
  22. Þorvarður Ásgeirsson Lög 87/1996 um staðfesta samvist: Greining á orðræðu í kringum lagasetninguna um staðfesta samvist (2020) BA
  23. Þór Hjaltalín Um Hirðskrá Magnúsar lagabætis og Sturlunga sögu. (1994) BA
  24. Þór Hjaltalín Hirðskrá Magnúsar lagabætis og íslenskir hirðmenn á 13. öld. (2003) MA
  25. Þór Martinsson Einveldi þjóðarinnar: Áhrif Stjórnarskrár um hin sjerstaklegu málefni Íslands árið 1874 á íslenskt stjórnarfar (2023) MA
Fjöldi 53 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík