Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Landhelgismál

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 16 · Ný leit
  1. Albert Jónsson Tíunda þorskastríðið 1975-1976. (1978) BA (3. stig)
  2. Arngrímur Þór Gunnhallsson Baráttan um varnarliðsframkvæmdirnar. Sameinaðir verktakar, einkaréttur og eignarhald (2020) MA
  3. Ársæll Friðriksson Baráttan um Faxaflóa 1890-1910. (1979) BA (3. stig)
  4. Flosi Þorgeirsson Stál í stál. Árekstrar og ásiglingar íslenskra og breskra skipa í þorskastríðum áttunda áratugar 20. aldar. (2015) BA
  5. Gestur Pálsson Landhelgi eða landauðn. Útfærsla íslenskrar landhelgi í fjórar mílur. (2009) BA
  6. Gísli Kristjánsson Þrír þættir af áhuga Bandaríkjamanna á Íslandi á síðari hluta 19. aldar. (1980) BA
  7. Guðjón Indriðason Aðdragandi og afleiðingar af setningu reglugerðar nr. 70 um fiskveiðilandhelgi Íslands frá 30. júní 1958. (1980) BA
  8. Guðjón Már Sveinsson Glatað tækifæri. Hvers vegna misfórust samningaviðræður Íslands og Bretlands í janúarlok 1976? (2009) BA
  9. Guðmundur Hörður Guðmundsson Fiskverndarrök Íslendinga í landhelgisdeilunum. Orð og efndir. (2005) BA
  10. Harpa Árnadóttir "Ömmuskeytin". (1990) BA
  11. Kirstin Olsen Fiskveiðar Færeyinga við Ísland á árunum 1872-1939. (1977) BA (3. stig)
  12. Kjartan Árnason "Varasamar aðstæður" vegna 12 mílna útfærslunnar. Lausn landhelgisdeilunnar 1958-1961 og aðdragandi málsins. (1998) BA
  13. Kristján Guy Burgess Með hærra tromp á hendi. Stjórnmálasambandsslit Íslendinga og Breta 1976. (2000) BA
  14. Ólafur Arnar Sveinsson Átökin í Grimsby og Hull. Löndunarbannið á íslenskan fisk í Bretlandi 1952-56. (2006) BA
  15. Róbert E. Róbertsson Útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 50 mílur og viðbrögð annarra ríkja. Deilan við Breta og Vestur Þjóðverja en friðsamlegar lausnir við Belga, Norðmenn og Færeyinga. (1996) BA
  16. Saga Ólafsdóttir Herþjónustu líkast. Endurminningar eiginkvenna íslenskra varðskipsmanna í þorskastríðunum, 1958-1976. (2015) BA
Fjöldi 16 · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík