Flokkun: Dómsmál
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Agnar Hallgrímsson Hans Wíum sýslumaður og afskipti hans af réttarfarsmálum. 
(1972) cand. mag.
 - Ásmundur Helgason Hugmyndafræði að baki refsingum við þjófnaðarbrotum á Íslandi 1751-1832. Frá ógnun til útreiknings. 
(1994) BA
 - Davíð Þór Björgvinsson Brot úr sögu refsinga. Þróun íslensks refsiréttar frá miðri 18. öld fram til 1838, með sérstöku tilliti til upplýsingarinnar. 
(1982) BA
 - Egill Ólafsson Óhlýðni og agaleysi á Íslandi 1650-1750. 
(1989) BA
 - Einar Hreinsson Hirt og hagnýtt. Þjófnaðarmál í Skagafjarðarsýslu og Strandasýslu 1850-1900. 
(1993) BA
 - Eiríkur Hermannsson Vonskuverk og misgjörningar. Dómsvaldið gegn brotlegum bændum og fjölskyldum þeirra 1792-1808. 
(2016) MA
 - Elmar Skúli Vígmundsson Fræðileg umræða um þjóðarmorðið í Gvatemala á árunum 1982-1983 
(2022) BA
 - Elsa Hartmannsdóttir Dæmt sundurslitið. Hjónaskilnaðir á Íslandi frá upphafi byggðar til ársins 1800. 
(1995) BA
 - Guðfinna Margrét Hreiðarsdóttir Börn - fórnarlömb ofbeldis. Athugun á dómsmálum sem komu fyrir rétt í fimm sýslum og landsyfirrétt varðandi ofbeldi gagnvart börnum á tímabilinu 1802-1919. 
(1991) BA
 - Hildur Biering Húsaginn og barnavernd. Mál barna fyrir dómi 1807-1848. 
(2006) BA
 - Hrefna Karlsdóttir "Múrinn." Saga tugthússins á Arnarhóli 1761-1813. 
(1996) BA
 - Hrönn Grímsdóttir Endalok dauðarefsinga á Íslandi. Lögin, framkvæmdin og umræðan. 
(2002) BA
 - Inga Rut Gunnarsdóttir Saga Landsdóms. Frá upphafi til ársins 2014. 
(2015) BA
 - Jóhann Hjalti Þorsteinsson "Heildsalamálin". Dómsmál vegna misferlis í innflutningsverslun 1943-1945. 
(2006) BA
 - Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir „Sá kann ekki að stela sem ekki kann að fela".  Athugun á sauðaþjófnaðarmálum í Eyjafjarðarsýslu. 
(2009) BA
 - Jóhannes Jónasson Grágás og dómsmál á síðari hluta þjóðveldistímans. 
(1969) BA (3. stig)
 - Kristinn Haukur Guðnason Aftökur á Ísland 1590-1760. 
(2004) BA
 - Kristín Þ. Gunnarsdóttir Þjófnaðarmál í Húnavatnssýslu og Norður-Múlasýslu 1850-1900. 
(1992) BA
 - Linda Ösp Grétarsdóttir Andóf eða neyð? Orsakir þjófnaðar í Húnavatnssýslu á árunum 1747-1781. 
(2016) BA
 - Lóa Björk Kjartansdóttir "Hver á barnið?" Barnfaðernisdómar í Reykjavík á millistríðsárunum, mikilvægi meðlagsúrskurða fyrir einstæðar mæður og barnfaðernisdómar sem heimild um kynhegðun. 
(2022) BA
 - Magnús Rafnsson Galdrabækur í málum og handritum. 
(2006) MA
 - María E. Guðsteinsdóttir Sjaldan veldur einn þá tveir deila: Ástæður og fjöldi vistarrofsmála í dóma- og sáttabókum 1800-1920. 
(2020) BA
 - Már Jónsson Dulsmál á Íslandi 1600-1920. 
(1985) cand. mag.
 - Ólafur Valdimar Ómarsson "Enginn er dómari í eigin sök." Aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði. 
(2016) BA
 - Páll Baldursson "Krákan á sorphaug syngur, svörtum vængjum ber." Rógburður og sögusagnir í íslensku sveitasamfélagi á 19. öld út frá dómsmáli bóndans Bessa Sighvatssonar frá Brekkuborg Breiðdal, Suður-Múlasýslu. 
(2000) BA
 
     © 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 
Reykjavík