Lokaritgerđir í sagnfrćđi
Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Dómsmál

Smelliđ á nafn höfundar til ađ fá nánari upplýsingar um hann og ritgerđir eftir hann.

Fjöldi 37 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
 1. Agnar Hallgrímsson Hans Wíum sýslumađur og afskipti hans af réttarfarsmálum. (1972) cand. mag.
 2. Ásmundur Helgason Hugmyndafrćđi ađ baki refsingum viđ ţjófnađarbrotum á Íslandi 1751-1832. Frá ógnun til útreiknings. (1994) BA
 3. Davíđ Ţór Björgvinsson Brot úr sögu refsinga. Ţróun íslensks refsiréttar frá miđri 18. öld fram til 1838, međ sérstöku tilliti til upplýsingarinnar. (1982) BA
 4. Egill Ólafsson Óhlýđni og agaleysi á Íslandi 1650-1750. (1989) BA
 5. Einar Hreinsson Hirt og hagnýtt. Ţjófnađarmál í Skagafjarđarsýslu og Strandasýslu 1850-1900. (1993) BA
 6. Eiríkur Hermannsson Vonskuverk og misgjörningar. Dómsvaldiđ gegn brotlegum bćndum og fjölskyldum ţeirra 1792-1808. (2016) MA
 7. Elmar Skúli Vígmundsson Frćđileg umrćđa um ţjóđarmorđiđ í Gvatemala á árunum 1982-1983 (2022) BA
 8. Elsa Hartmannsdóttir Dćmt sundurslitiđ. Hjónaskilnađir á Íslandi frá upphafi byggđar til ársins 1800. (1995) BA
 9. Guđfinna Margrét Hreiđarsdóttir Börn - fórnarlömb ofbeldis. Athugun á dómsmálum sem komu fyrir rétt í fimm sýslum og landsyfirrétt varđandi ofbeldi gagnvart börnum á tímabilinu 1802-1919. (1991) BA
 10. Hildur Biering Húsaginn og barnavernd. Mál barna fyrir dómi 1807-1848. (2006) BA
 11. Hrefna Karlsdóttir "Múrinn." Saga tugthússins á Arnarhóli 1761-1813. (1996) BA
 12. Hrönn Grímsdóttir Endalok dauđarefsinga á Íslandi. Lögin, framkvćmdin og umrćđan. (2002) BA
 13. Inga Rut Gunnarsdóttir Saga Landsdóms. Frá upphafi til ársins 2014. (2015) BA
 14. Jóhann Hjalti Ţorsteinsson "Heildsalamálin". Dómsmál vegna misferlis í innflutningsverslun 1943-1945. (2006) BA
 15. Jóhanna Ţ. Guđmundsdóttir „Sá kann ekki ađ stela sem ekki kann ađ fela". Athugun á sauđaţjófnađarmálum í Eyjafjarđarsýslu. (2009) BA
 16. Jóhannes Jónasson Grágás og dómsmál á síđari hluta ţjóđveldistímans. (1969) BA (3. stig)
 17. Kristinn Haukur Guđnason Aftökur á Ísland 1590-1760. (2004) BA
 18. Kristín Ţ. Gunnarsdóttir Ţjófnađarmál í Húnavatnssýslu og Norđur-Múlasýslu 1850-1900. (1992) BA
 19. Linda Ösp Grétarsdóttir Andóf eđa neyđ? Orsakir ţjófnađar í Húnavatnssýslu á árunum 1747-1781. (2016) BA
 20. Lóa Björk Kjartansdóttir "Hver á barniđ?" Barnfađernisdómar í Reykjavík á millistríđsárunum, mikilvćgi međlagsúrskurđa fyrir einstćđar mćđur og barnfađernisdómar sem heimild um kynhegđun. (2022) BA
 21. Magnús Rafnsson Galdrabćkur í málum og handritum. (2006) MA
 22. María E. Guđsteinsdóttir Sjaldan veldur einn ţá tveir deila: Ástćđur og fjöldi vistarrofsmála í dóma- og sáttabókum 1800-1920. (2020) BA
 23. Már Jónsson Dulsmál á Íslandi 1600-1920. (1985) cand. mag.
 24. Ólafur Valdimar Ómarsson "Enginn er dómari í eigin sök." Ađskilnađur dómsvalds og umbođsvalds í hérađi. (2016) BA
 25. Páll Baldursson "Krákan á sorphaug syngur, svörtum vćngjum ber." Rógburđur og sögusagnir í íslensku sveitasamfélagi á 19. öld út frá dómsmáli bóndans Bessa Sighvatssonar frá Brekkuborg Breiđdal, Suđur-Múlasýslu. (2000) BA
Fjöldi 37 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík