Flokkun: Þjóðerniskennd og þjóðartákn
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Ágúst Már Ágústsson Svart á hvítu. Prentlistin og upphaf þjóðríkja í Evrópu. 
(2009) BA
 - Bessí Jóhannsdóttir Frelsisbarátta Íra. 
(1970) BA (3. stig)
 - Davíð Logi Sigurðsson Sjö alda ánauð? Samanburður á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, Íra og hugmyndum þjóðfrelsismanna um þjóðerni sitt, uppruna þess og mikilvægi. 
(1996) BA
 - Diljá Auður Kolbeinsdóttir Gray Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga. 
(2019) BA
 - Einar Einarsson Frá Jena til Maastricht. Uppruni "Þýska vandamálsins" og áhrif þess á Evrópusamrunann 1806-1992. 
(2016) MA
 - Einar Laxness Þingvallafundir 1848-1874. 
(1959) f.hl. próf
 - Eyþór Halldórsson Alþýðan og bækurnar. Þjóðernismiðuð menningarpólitík íslenskra menntamanna á tímabilinu 1918-1930. 
(2007) BA
 - Friðjón Arnarson Vörður hámenningarinnar, Ríkisútvarpið og bönnuðu lögin 1950 til 1990 
(2024) MA
 - Gerður Björk Kjærnested Hugmyndafræði í verki. Íslenskar þjóðernis[m]ýtur og samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið. 
(2006) BA
 - Guðný Jónasdóttir Íslenzk skjaldarmerki. 
(1968) BA (3. stig)
 - Hannes Örn Hilmisson Baráttan um þjóðríkið. Þjóðernishyggja og áhrif hennar á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. 
(2004) BA
 - Haraldur Dean Nelson Við fótskör Fjölnis. Hugsjónir, skrif, ádeilur og áhrif Fjölnismanna. 
(1994) BA
 - Hermann Geir Þráinsson Alþjóðleg staðfesting þjóðarmorðanna á Armenum 1915-1917. 
(2009) BA
 - Hjalti Halldórsson Sjálfstæðisbaráttan og Slésvík. Um tengsl Íslands og Slésvíkur í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. 
(2008) BA
 - Högni Grétar Kristjánsson Þjóðernisvarnir. Viðhorf Íslendinga til innflytjenda á fyrri hluta 20. aldarinnar 
(2021) BA
 - Hörður Vilberg Lárusson Hernám hugans. Hugmyndir manna um áhrif varnarliðsins á íslenskt þjóðerni 1951-1974. 
(1998) BA
 - Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir Áhrif hnattvæðingar á sjálfsmynd Íslendinga. Þróun íslensk samfélags á fyrstu 60 árum lýðveldisins 1944-2004. 
(2004) BA
 - Jóhannes Þ. Skúlason Þjóðernishugmyndir íslenskra sósíalista 1938-51 með áherslu á samanburð við þjóðernisheimspeki Herders og Fichtes. 
(1999) BA
 - Kári Einarsson Þjóðrækni, eining og sjálfstæði. Söguskoðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 
(2015) BA
 - Kári Gylfason Íslenska þjóðkindin. Neysla og ættjarðarást á tímum örra samfélagsbreytinga. 
(2008) BA
 - Kolbeinn Óttarsson Proppé Hetjudýrkun á hátíðarstundum. Greining á þjóðernisvitund Íslendinga. 
(1998) BA
 - Magnús A. Sigurðsson "Vakna þú, Ísland, til þinnar stórfenglegu köllunar." Heimsmynd Jónasar Guðmundssonar, eins og hún er sett fram í tímaritinu Dagrenningu og öðrum ritum 1941-1958. 
(1993) BA
 - Ólafur Einar Ólafarson Almenningsálit á hernámsárum. Ástandið í minningum og fræðum 
(2023) BA
 - Pálmar Pétursson Svona er feðranna frægð, fallin í gleymsku og dá! Gætti þjóðernishyggju á Íslandi á 16. öld. 
(2007) BA
 - Ragna Garðarsdóttir Óleysanlegir fortíðarnhnútar. Átök um minni og gleymsku í nútímaumræðu um afleiðingar gyðingaútrýminganna á nazistatímabilinu í Þýskalandi. 
(2000) BA
 
     © 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 
Reykjavík