Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Kennsla og miðlun sögu

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 21 · Ný leit
  1. Anna Heiða Baldursdóttir Eigurnar koma svona fyrir. Efnismenning borgfirskra dánarbúa á 19. öld - Varðveisla og miðlun hennar í Þjóðminjasafni Íslands. (2016) MA
  2. Birna Björnsdóttir Notkun munnlegrar sögu í sögukennslu. (2008) M. Paed
  3. Brynhildur Ingvarsdóttir Hvað er á seyði í sagnfræðinni? Nýjar kenningar í söguheimspeki og íslensk sagnfræði. (1995) BA
  4. Dalrún Jóhannesdóttir Sytrur minninga úr Mýrdalnum: Rannsóknir á munnlegri sögu. (2015) BA
  5. Frímann Benediktsson "Þrengra útgöngu en inngöngu" Heimflutningur íslenskra vesturfara á árabilinu 1870-1916. (2014) MA
  6. Hallur Örn Jónsson Á slóðum helfararinnar. Reynsla og lærdómur nemenda af vettvangsferðum. (2015) MA
  7. Helga Vollertsen Útisöfn. Samanburður á tveim svæðisbundnum söfnum. (2006) BA
  8. Hjördís Unnur Björnsdóttir Skemmtimenntun á íslenskum söfnum. Þjóðminjasafn Íslands og Minjasafn Reykjavíkur. (2007) BA
  9. Jakob Snævar Ólafsson Í hringiðu sagnfræðinnar. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og íslensk sagnfræði 1971-2021 (2022) MA
  10. Jens B. Baldursson Þurfum við kanón í sögu? Tilraunir til miðstýringar sögukennslu í nokkrum löndum. (2015) MA
  11. Kolbrún Soffía Arnfinnsdóttir Hinn gleymdi heimur sögukennslunnar: Rannsókn á sögukennslu í íslenskum framhaldsskólum. (2016) MA
  12. Pétur Ólafsson Að myndvæða söguna. Saga Stöðvar 2 1986-1996. (2005) BA
  13. Sigríður Hagalínsdóttir Athugun og samanburður á þremur kennslubókum í Íslandssögu frá tímabilinu 1880-1915. (1985) BA
  14. Sigurlaug Hreinsdóttir Menntun eða afmenntun? Grunnskólinn í ljósi þriggja menntakenninga. (2010) M. Paed
  15. Skúli Leifsson Breyting sögukennslu framhaldsskólanna í námskránni 1999. Hvernig inntak og skipulag sögunnar breyttist. (2007) BA
  16. Snorri Kristjánsson Vefmiðlun íslenskrar fortíðar. Fyrir hverja og til hvers? (2002) BA
  17. Sólveig Dagmar Þórisdóttir Greinargerð um ljósmynda- og gjörningasýninguna För hersins Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, Þjóðarbókhlöðu, 12. janúar til 1. mars 2008. (2008) MA
  18. Svava Lóa Stefánsdóttir Ólíkar miðlunarleiðir sagnfræðinnar. Heimildamyndir og yfirlitsrit. (2007) BA
  19. Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Athugun á hlut kvenna í kennslubókum í sögu fyrir grunn- og framhaldsskóla. (1995) BA
  20. Þórður Mar Þorsteinsson Slagurinn um samþættinguna. Umræðan og átökin um samþættingu námsgreina í samfélagsfræðum 1966-1987. (2008) M. Paed
  21. Þuríður Elísa Harðardóttir Heimþrá. Samanburðarrannsókn á ferli og hraða hrörnunar 20. aldar eyðibýla. (2012) BA
Fjöldi 21 · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík