Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Matarhættir

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 11 · Ný leit
  1. Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir Matseljur og kostgangarar í Reykjavík. (1996) BA
  2. Einar G. Pétursson Mataræði við Breiðafjörð. (1965) f.hl. próf
  3. Eyrún Bjarnadóttir Sykursætir Íslendingar. Neysla og viðhorf til sykurs 1880-1950. (2016) BA
  4. Hallgerður Gísladóttir Eldhús og matur á Íslandi. (1991) cand. mag.
  5. Jón Jörundur Guðmundsson Eðli og áhrif plöntutegunda kólumbíuskiptanna: Umfjöllun Alfred Crosby um efnið í bókinni The Columbian Exchange og áhrif skrifa hans á sagnfræðina (2024) BA
  6. Jón Skafti Gestsson Er bjór á böl bætandi? Afnám bjórbannsins 1989 og aðdragandi þess. (2007) BA
  7. Jóna Lilja Makar Vinnsla og útflutningur á kjöti til 1855. (2003) BA
  8. Kári Gylfason Íslenska þjóðkindin. Neysla og ættjarðarást á tímum örra samfélagsbreytinga. (2008) BA
  9. Kolbeinn Ari Hauksson "Með ávöxtunum flytjum við inn sólarljósið": Neysla ávaxta á tímum innflutningshafta 1930-1945 (2019) BA
  10. Magnús Benjamínsson Reykingar á Vesturlandi. Breytingar frá 20. til 21. aldar (2024) BA
  11. Marinó Óli Guðmundsson Þegar blöðin börðust um bannið. Hlutverk prentmiðla í kosningabaráttunni fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um afnám áfengisbannsins árið 1933. (2023) BA
Fjöldi 11 · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík