Flokkun: Listir
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Stefán Valmundsson Hljóðfæri á Íslandi fram yfir aldamótin 1900.
(2009) BA
- Steinn Sveinsson Um fjárveitingar til skálda og listamanna árin 1915-1928.
(1974) BA
- Svanhildur Anja Ástþórsdóttir Togstreita nýlistar og menningararfsins. Greining á blaðaumfjöllun um íslenska myndlist og stöðu hennar árið 1972.
(2005) BA
- Sverrir Þór Sævarsson Sjónarhóll. Saga kvikmyndasýninga í Hafnarfirði.
(2006) BA
- Tómas R. Einarsson Fyrsta blómaskeiðið í íslensku djasslífi (1947-1953).
(1980) BA
- Valur Snær Gunnarsson Víetnam, Watergate og Hollywood. Bandarísk stjórnmál og kvikmyndir frá 1967.
(2002) BA
- Veronika Guðmundsdóttir Jónsson Relocating Filmmaker Reynir Oddsson: Interpreting the First Icelandic Compilation Film
(2020) BA
- Þorgeir Rúnar Kjartansson Þorvaldur Skúlason og alþjóðlegir straumar í málaralist á fyrri hluta 20. aldar.
(1983) BA
- Þorgils Jónsson „Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum“ Erlendar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur fyrir og eftir seinni heimsstyrjöld.
(2004) BA
- Þór Tjörvi Þórsson Viðrar vel til útrásar. Árangur íslenskra tónlistarmanna á erlendri grund 1965-2004.
(2004) BA
- Þóra Kristjánsdóttir Myndlistarmenn á Íslandi frá siðaskiptum fram á öndverða 19. öld.
(1999) MA
- Þórmundur Jónatansson Listin að gefa út tímarit. Útgáfa íslenskra listtímarita 1940-2000 og umfjöllun þeirra um myndlist.
(2000) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík