Flokkun: Hugmyndasaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Freyr Snorrason Skipulagið frá 1927. Fyrsta aðalskipulag Reykjavíkur, hugmyndafræði og útfærsla
(2020) BA
- Georg Gylfason Framandi nágranni. Ímyndir Grænlands á 18., 19. og 20. öld.
(2019) BA
- Gerður Björk Kjærnested Hugmyndafræði í verki. Íslenskar þjóðernis[m]ýtur og samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið.
(2006) BA
- Guðmundur Oddsson Seiður ærðrar aldar. Hugleiðingar um galdra og íslensk galdramál.
(1967) BA (3. stig)
- Guðrún María Eyfjörð Skarphéðinsdóttir Orðræða og viðhorf til fólks með þroskahömlun á 20.öld: Opinber samræða og þjóðfélagsbreytingar
(2023) BA
- Gunnar Jónsson Hugun um valdgreiningu.
(1968) BA (3. stig)
- Gunnhildur Sigurhansdóttir Skjól og skjöldur. Stofnun Samtaka um kvennaathvarf og Kvennaathvarfs í Reykjavík 1982.
(2006) BA
- Hafdís Sara Þórhallsdóttir Ísland og Litháen. Ímynd, stjórnmál og viðskipti.
(2016) BA
- Haglund, Herman På upplysta vägar? En idéhistorisk uppsats om 1700-talet. Upplysningen och Island samt en analys av tre reseskildringar gjorda av utlänningar vid nämnda tid och plats.
(1997) gráðu vantar
- Hannes Ottósson Aldamótin. Framfarahyggja og framfarir um aldamótin 1900.
(1996) BA
- Hannes Örn Hilmisson Baráttan um þjóðríkið. Þjóðernishyggja og áhrif hennar á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.
(2004) BA
- Haraldur Dean Nelson Við fótskör Fjölnis. Hugsjónir, skrif, ádeilur og áhrif Fjölnismanna.
(1994) BA
- Heiða Björk Vilhjálmsdóttir Að lifa og leita. Saga guðspeki og spíritisma á [Akureyri?].
(2007) BA
- Helgi Hrafn Guðmundsson "Karlmenn faðmast og kyssast eins og unnustufólk." Líkamleg nánd íslenskra karlmanna á nítjándu öld.
(2015) BA
- Helgi Ingólfsson Catúllus og frægir samtímamenn hans. Athuganir og samanburður á fornum heimildum og nýjum.
(1994) BA
- Helgi Sigurðsson „Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa“. Upphafsár skógræktar og sandgræðslu á Íslandi.
(2009) MA
- Hilmar Rafn Emilsson Djass og rokk. Ógn við stöðu Íslands sem siðmenntaðrar evrópskrar þjóðar 1935-1960?
(2016) MA
- Hjörtur Hjartarson Hugmynd nemur land. Lýðræðishugtakið og hugmyndir íslenskra stjórnmálamanna um lýðræði um og upp úr aldamótunum 1900.
(2007) BA
- Hlynur Ómar Björnsson Íslendingar í þriðja ríkinu. Starfsemi og hugmyndafræði Félags Íslendinga í Þýskalandi, 1934-1945.
(2000) BA
- Hrafnkell Freyr Lárusson Í óræðri samtíð með óvissa framtíð. Áhrif sveitarblaða á viðhorf íslensks sveitafólks og samfélagslegar breytingar um og fyrir aldamótin 1900.
(2006) MA
- Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Gyðingar í Þjóðviljanum. Umræða Þjóðviljans um gyðingaofsóknir nasista á árunum 1936-1942.
(2015) BA
- Íris Ellenberger "A monument to the moral courage of free men". Ímynd Íslands, sjálfsmynd og vald í Íslands- og Reykjavíkurkvikmyndum 1916-1966.
(2006) MA
- Jón Ingvar Kjaran "Borgin" við Höfða. Framlag til húsnæðismála- og hugarfarssögu Reykjavíkur á fyrri helmingi aldarinnar.
(1998) BA
- Jón Torfi Arason Hagræn hugsun á átjándu öld: Hugmyndafræði Magnúsar Ketilssonar sýslumanns
(2018) BA
- Karl Jóhann Garðarsson Óþjóðholl tónlist? Viðhorf til djass- og dægurlagatónlistar 1945-1956.
(2004) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík