Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Kristni og kirkja

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 34 - birti 26 til 34 · <<< · Ný leit
  1. Magnus Steinsson við Streym The Faroe Islands and the Amendment of the Hate Crime Statute §266b. A history of the Faroese LGBT+ community, homophobia and religion, from 1980?s to the mid 2000?s (2023) MA
  2. Magnús Lyngdal Magnússon Biskup vor skal kirkjum ráða. Skrá yfir handrit af Kristnirétti Árna biskups Þorlákssonar 1275 og drög að nýrri útgáfu. (2000) BA
  3. Margrét Stefánsdóttir Ólafur Rögnvaldsson biskup á Hólum 1458-1495. (1997) BA
  4. Orri Jóhannsson Staðamál fyrri og heimildagildi Þorláks sögu. (2004) BA
  5. Orri Vésteinsson Bókaeign íslenskra kirkna á miðöldum. (1990) BA
  6. Pálmar Pétursson Svona er feðranna frægð, fallin í gleymsku og dá! Gætti þjóðernishyggju á Íslandi á 16. öld. (2007) BA
  7. Ragnheiður Sverrisdóttir Kirkjuleiðsla kvenna á Íslandi. (1981) BA (3. stig)
  8. Silja Dögg Gunnarsdóttir Óbreytt trú í breytilegu samfélagi. Saga aðventista á Íslandi 1897-2000. (2000) BA
  9. Þóra Kristín Jónsdóttir Upphaf fríkirkjuhreyfingar á Austurlandi. (1976) BA (3. stig)
Fjöldi 34 - birti 26 til 34 · <<< · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík