Flokkun: Íþróttir
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Andri Már Hermannsson Táp og fjör og frískir menn. Upphaf skipulagðra íþrótta á Íslandi og samfélagsleg áhrif þeirra. 
(2009) BA
 - Einar Einarsson „Þjóðin fagnar öll.“ Íslensk þjóðarímynd í umfjöllun um A-landslið karla í knattspyrnu og handknattleik 1946-2008. 
(2010) BA
 - Guðmundur I. Kristjánsson Þættir úr sögu íþróttakennslu og íþróttalögin 1940. 
(1976) BA (3. stig)
 - Guðni Halldórsson Frjálsíþróttir á Íslandi 1907-1947. 
(1979) BA (3. stig)
 - Gunnar Freyr Rúnarsson Efling og hnignun lóðaveldisins. Upphaf kraftlyftinga á Íslandi og þróun þeirra fram til ársins 1985. 
(1999) BA
 - Gylfi Már Sigurðsson "Út með dómarann!" Íslenskir knattspyrnudómarar á alþjóðavettvangi 
(2013) BA
 - Halldór B. Ívarsson Þátttaka Íslendinga í Ólympíuleikunum 1936. 
(1998) BA
 - Hans Hreinsson Alþjóðleg refskák. Barátta Íslendinga fyrir frelsun Bobby Fischers 2004-2005 
(2020) BA
 - Hjalti Pálsson Um sundkennslu og sundiðkan í Skagafirði á 19. öld og fram um 1929. 
(1975) BA (3. stig)
 - Ísak Örn Sigurðsson Bridge á Íslandi. 
(1987) BA
 - Marvin Valdimarsson Körfuboltinn í Garðabæ. 
(2015) BA
 - Már Ingólfur Másson Eftirlætis mannætan mín. Fjölmiðlar og heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskys. 
(2009) BA
 - Óskar Dýrmundur Ólafsson Hjólað á Íslandi í 100 ár. Saga reiðhjólanotkunar á Íslandi á tímabilinu 1890-1993 með stuttu erlendu baksviði. 
(1993) BA
 - Sigurður Jónsson Skíðafar Íslendinga fram um 1900. 
(1977) BA (3. stig)
 - Sigurður Karl Pétursson  ?Mesta gersemi í ríki dýranna? ? Útflutningur og kynning á íslenska hestinum 1949?1961 
(2024) BA
 - Sigurður Narfi Rúnarsson Hnefaleikar á Íslandi. 
(1999) BA
 - Sigurður Skúlason Upphafsskeið golfíþróttarinnar á Íslandi. 
(2007) BA
 - Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson Með harðfisk og hangikjöt að heiman. Undirbúningur og þátttaka Íslands á Sumarólympíuleikunum í London árið 1948. 
(2023) BA
 - Þórdís Lilja Þórsdóttir "Við þurfum að ganga á eftir fjölmiðlum": Áhrif kvennaáratugsins á umfjöllun um íþróttakonur í völdum blöðum 1975 og 1985 
(2019) BA
 
     © 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 
Reykjavík