Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Húsakostur og byggingar

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 28 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
 1. Andrés Erlingsson Í steinsins form er sagan greypt. Steinbæir og hlaðin steinhús í Reykjavík 1850-1912. (1997) BA
 2. Ágústa Kristófersdóttir "Hús vonarinnar." Um fjölbýlishús í Reykjavík frá 1940-1980. (1998) BA
 3. Bragi Bergsson Fellahverfið í Efra-Breiðholti. Uppbygging hverfisins og íbúar þess á árunum 1970-1985. (2003) BA
 4. Brynja Björk Birgisdóttir Maddama Ottesen og Dillon lávarður. (1994) BA
 5. Freyr Snorrason Skipulagið frá 1927. Fyrsta aðalskipulag Reykjavíkur, hugmyndafræði og útfærsla (2020) BA
 6. Guðríður Bjarney Kristinsdóttir Gangahúsið í Skálholti á síðari hluta 18. aldar. (2017) BA
 7. Guðrún Harðardóttir Munkaþverárklaustur. Vitnisburður ritheimilda um húsakost þess og kirkju. (1995) BA
 8. Guttormur Þorsteinsson Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940 (2021) BA
 9. Halldóra J. Rafnar Stutt yfirlit yfir þróun torfbæjarins sem heimilis Íslendinga um aldir. (1971) BA (3. stig)
 10. Jón Ingvar Kjaran "Borgin" við Höfða. Framlag til húsnæðismála- og hugarfarssögu Reykjavíkur á fyrri helmingi aldarinnar. (1998) BA
 11. Jón M. Ívarsson Spor ungmennafélaga. Samkomuhús og félagsheimili. (2006) BA
 12. Jónas Þór Guðmundsson Félagsheimili Kópavogs: Frá sameiningartákni til niðurrifs (2022) MA
 13. Kjartan Birgir Kjartansson Norræna húsið, útvörður norrænnar menningar (2020) BA
 14. Kjartan Emil Sigurðsson Allt í kringum þau spruttu upp hús, hæð eftir hæð eftir hæð. Húsnæðismál og kjarasamningar 1964 og 1965 ásamt tildrögum og eftirmála. (1996) BA
 15. Linda S. Guðmundsdóttir Saga Hansenshúss. Borgarahús sem gleymdist. (1994) BA
 16. Margrét Hallgrímsdóttir Húsakostur Viðeyjarklausturs. Um byggð í Viðey fram á 18. öld. (1993) cand. mag.
 17. Margrét Hildur Þrastardóttir Verkamannabústaðirnir við Hringbraut. brautryðjandastarf fyrsta byggingafélags verkamanna í Reykjavík, 1929-1939. (2005) BA
 18. Ólafía Þyrí Hólm Guðjónsdóttir Krossberar í Kaldaðarnesi. Kaldaðarnesspítali í Flóa á árunum 1753-1776. (2016) BA
 19. Signý Þóra Ólafsdóttir Hugmyndir Guðjóns Samúelssonar og Alvar Aaltos um skipulag háskólasvæðisins. (2002) BA
 20. Sigríður Agnes Sigurðardóttir Bústaður þjóðhöfðingja. Hvers vegna urðu Bessastaðir fyrir valinu árið 1941? (2015) BA
 21. Sigríður Björk Jónsdóttir Einar Erlendsson og reykvísk steinsteypuklassík. (1995) BA
 22. Sigríður Sigurðardóttir Byggingarefnið torf. Meira en þúsund ára umgjörð íslenskrar mannvistar (2021) MA
 23. Sigrún Magnúsdóttir Togaraútgerð og húsbyggingar í Reykjavík 1910-1930. (1997) cand. mag.
 24. Sigurður G. Magnússon Borgaralegir híbýlahættir í Reykjavík 1930-1940. (1984) BA
 25. Sigþór Jóhannes Guðmundsson Hegningarhúsið 1975-2000. Breytingar á Hegningarhúsinu og starfsemi þess á síðasta aldarfjórðungi 20. aldar. (2005) BA
Fjöldi 28 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík