Flokkun: Trúarbrögð, önnur en kristni
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Baldur Þór Finnsson Frá Guði til goða. Viðbrögð íslensks samfélags og stjórnvalda við stofnun Ásatrúarfélagsins 1972-1973.
(2017) BA
- Edda Kristjánsdóttir Útfararsiðir ásatrúarmanna og trúarhugmyndir þeirra um líf eftir dauðann.
(1986) BA
- Guðmar Þ. Hauksson Hinn göfugi áttfaldi vegur í Búddisma.
(1986) BA
- Gunnlaugur Sigurðsson Loki.
(1962) BA (3. stig)
- Heimir Björnsson Hvaða átt til Mekka? Stofnun trúfélags múslima á Íslandi, þróun þess og starf á Íslandi og barátta gegn fordómum.
(2009) BA
- Hjalti Jónasson Um Múhammed, Múhammedstrú og áhrif hennar.
(1954) BA (3. stig)
- Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Gyðingar í Þjóðviljanum. Umræða Þjóðviljans um gyðingaofsóknir nasista á árunum 1936-1942.
(2015) BA
- Kristófer Eggertsson Trúarefi og trúleysi um aldamótin 1900.
(2009) BA
- María Smáradóttir Jóhönnudóttir "Mér er ekkert illa við útlendinga, en ..." Greining á orðræðu Frjálslynda flokksins og framboðs Framsóknarflokksins og flugvallarvina um múslima frá árinu 2000 til 2015.
(2015) MA
- Tómas Davíð Ibsen Tómasson Saga, kenningar og samstarf. Þrjú kristin trúfélög í Keflavík á 20. öld.
(2010) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík