Flokkun: Heimildir og bókfræði
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Andri Steinn Snæbjörnsson Sagnfræðilegar heimildir á veraldarvefnum. Hverfulleiki sagnfræðilegra heimilda á veraldarvefnum og möguleg lausn á vandamálinu.
(2006) BA
- Anna Agnarsdóttir Athugun á skjalinu "A tour in Iceland in the year 1818 to which is added an account of everything relating to the commerce of that island, and the restrictions laid on British trade by the Danish government".
(1973) gráðu vantar
- Anna Heiða Baldursdóttir "Verstu tíðindi síðari tíma". Rannsóknarskýrsla Alþingis og umbreytingarferli eftir samfélagsáföll.
(2013) BA
- Arna Björk Stefánsdóttir Pappír sem ritfang. Yfirtaka pappírs á Íslandi á 16. og 17. öld.
(2008) BA
- Arnaldur Árnason Íslenzkar jarðabækur.
(1966) f.hl. próf
- Atli Rafn Kristinsson Bréfasamband Þorláks frá Stóru-Tjörnum og Tryggva Gunnarssonar.
(1971) BA (3. stig)
- Atli Þór Kristinsson Að velja og hafna: Hannes Þorsteinsson og "erlent fréttarusl" í Annálum 1400-1800
(2021) BA
- Auður Ingvarsdóttir Frumgerð og frávik. Frumlandnáma og líklegt samhengi gerðanna.
(1998) MA
- Bára Brandsdóttir Vottar Jehóva - aðvörun!
(2011) BA
- Berglind Rósa Birgisdóttir "Eru Íslendingar þeir ræflar, að þeir geti ekki haft vín skynsamlega um hönd ...?" Hugmyndir um einstaklingsfrelsi, beint lýðræði og kvenfrelsi í aðraganda laga um aðflutningsbann á áfengi árið 1909.
(2013) BA
- Birgir Loftsson Hernaðarsaga Íslands og Noregs. Samanburðarrannsókn á nokkrum þáttum í hernaðarsögu Íslands og Noregs 1170-1263 og einkennum hernaðarsagna íslenskra sagnaritara.
(2004) MA
- Birgir Tryggvason Saga radíóamatöra á Íslandi fram undir 1980.
(2012) BA
- Bjarki Þór Jónsson Nörd norðursins. Leikjatölvur og tölvuleikir sem (sagn)fræðilegt viðfangsefni.
(2009) BA
- Bjartur Logi Fránn Gunnarsson Annálar og deilumál á 14. öld. Umræða um heimildagildi.
(2016) BA
- Björk Þorleifsdóttir Af bókfelli. Smásjárathuganir á íslenskum skinnhandritum.
(2003) BA
- Davíð Ólafsson Bækur lífsins. Íslenskar dagbækur og dagbókaskrif fyrr og nú.
(1999) MA
- Drífa Kristín Þrastardóttir Skreytilist og sköpunargleði í kvæðahandritum frá 17. og 18. öld.
(2000) BA
- Edda Kristín Eiríksdóttir Staða doktorsmenntunar á Íslandi.
(2012) BA
- Gísli Baldur Róbertsson Birtu brugðið á dimm fornyrði lögbókar. Um skýringar Björns á Skarðsá yfir torskilin orð í Jónsbók.
(2004) MA
- Guðbrandur Benediktsson Vitnað til fortíðar. Ljósmyndir í sagnfræði. Sem heimildir til rannsókna og tæki til miðlunar.
(2003) MA
- Guðrún Harðardóttir Munkaþverárklaustur. Vitnisburður ritheimilda um húsakost þess og kirkju.
(1995) BA
- Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir Íslensk Miðaldastafsetning. Athugun á vinnulagi menntaðra karla á 14. öld.
(2003) BA
- Hallgrímur J. Ámundason AM 325 II 4to. Ágrip af Noregskonungasögum. Útgáfa með greinargerð og skýringum.
(2001) MA
- Helgi Ingólfsson Catúllus og frægir samtímamenn hans. Athuganir og samanburður á fornum heimildum og nýjum.
(1994) BA
- Hrafnkell Freyr Lárusson Afkastamikill en afskiptur - um rit- og útgáfustarfsferil Magnúsar Ketilssonar sýslumanns.
(2003) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík