Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Bókmenntir

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 25 - birti 1 til 25 · Ný leit
  1. Ástþór Hermannsson Flosareið: Rannsókn á hvort ferð Flosa Þórðarsonar frá Svínafelli að Þríhyrningshálsum eigi við rök að styðjast frá sjónarhorni höfundar Brennu-Njáls sögu (2020) BA
  2. Berglind Rut Valgeirsdóttir Guðrún Lárusdóttir. Ævi hennar, störf og baráttumál. (2007) BA
  3. Bryndís Sigurjónsdóttir George Sand. (1970) BA (3. stig)
  4. Eggert Þór Bernharðsson Bókaþjóð í borg. Tengsl skáldskapar og borgarmyndunar á Íslandi 1940-1990. (1992) cand. mag.
  5. Einar Kristinn Helgason Áhrif upplýsingarinnar sem koma fram í völdum ritum um veraldleg efni eftir aðra Íslendinga en Magnús Stephensen frá tímabilinu 1796-1820. (2016) BA
  6. Guðlaugur R. Guðmundsson Rithöfundurinn Aldous Huxley. (1963) BA (3. stig)
  7. Guðrún B. Kristjánsdóttir Minningargreinar, æviminningabækur og dánartilkynningar. Lítt rannsökuð hefð í ritmáli Íslendinga. (1997) BA
  8. Helga Maureen Gylfadóttir "Að leika sitt eigið þjóðlíf." Íslensk leikritun í 60 ár, 1903-1963. (1998) BA
  9. Hinrik Guðjónsson Ísfold og menning Miðríkisins: Menningarleg utanríkisstefna Kína á Íslandi árin 1971?1989 (2024) BA
  10. Hrafnhildur Elín Karlsdóttir Ólöf Sigurðardóttir skáldkona á Hlöðum. (1992) BA
  11. Indriði Svavar Sigurðsson Sagan í syrpunni: Einsögurannsókn á 19. aldar fræðimanninum Árna "gátu". (2022) MA
  12. Ingibjörg Símonardóttir William Somerset Maugham. (1967) BA (3. stig)
  13. Ingimar Jenni Ingimarsson Dyljandi sögur: Samanburðarrannsókn á dulsmálum og útburðarsögum (2022) BA
  14. Kjartan Atli Ísleifsson Að gæða handrit lífi. Alþýðumyndlist í 18. og 19. aldar handritum (2021) BA
  15. Kjartan Atli Ísleifsson Skrifarar sem skreyttu handrit sín. Íslensk alþýðulist og skreytingar í handritum frá lokum 17. aldar til upphafs þeirrar 20. (2023) MA
  16. Kristján Thorlacius Um djöfulinn í íslenskri þjóðtrú. (1964) BA (3. stig)
  17. Lýður Björnsson Rithöfundurinn Knud Hamsun. (1957) gráðu vantar
  18. Marín Árnadóttir Forboðið frelsi. Viðtökur við smásögum Ástu Sigurðardóttur og viðhorf til kynfrelsis kvenna á 6. áratug 20. aldar. (2016) BA
  19. Marín Árnadóttir Ofbeldi og einelti á 19. og 20. öld. Einsögurannsókn á fólki á jaðrinum (2021) MA
  20. Ómar Bjarni Sigurvinsson Bókaeign ungmenna í Árnessýslu árin 1830?1860 (2023) BA
  21. Óskar Ingimarsson John Steinbeck. (1967) BA (3. stig)
  22. Skúli Magnússon Gull og grafnar bríkur. Saga Forngripasafns Íslands 1858-1870. (2004) MA
  23. Skúli Sæland Notkun drauma í Íslendinga sögu. (1991) BA
  24. Steinar Logi Sigurðarson ?Til lærdómsauka, og góðra mennta framfara á föðurlandi voru Íslandi? Stofnfélagar Lærdómslistafélagsins og skrif þeirra í tímarit þess (2023) BA
  25. Þóra Davíðsdóttir Verner von Heidenstam. (1957) BA (3. stig)
Fjöldi 25 - birti 1 til 25 · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík