Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Almenn menningarsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 39 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
  1. Anton Bjarki Jóhannesson Hugvíkkandi áhrif efni og hugmyndir: Þróun fíkniefnaneyslu á Íslandi á árunum 1969-1973 í tengslum við hippatímabilið (2023) BA
  2. Arnaldur Indriðason "Kvikmyndir um íslenzkt efni." Kaflar úr sögu kvikmyndafyrirtækisins Edda-film og gerð myndanna Sölku Völku, 79 af stöðinni og Rauðu skikkjunnar. (1996) BA
  3. Benedikt Sigurðsson Að vera í sambandi. Breytingar á erlendum fréttum í íslenskum blöðum 1904-1908 með tilkomu loft- og símskeyta. (1993) BA
  4. Bragi Bergsson Almenningsgarðar á Íslandi. (2012) MA
  5. Brynjólfur Þór Guðmundsson Dauði dagblaðs: Hnignun DV í breyttu fjölmiðlaumhverfi 1998-2006. (2017) BA
  6. Davíð Ólafsson Bækur lífsins. Íslenskar dagbækur og dagbókaskrif fyrr og nú. (1999) MA
  7. Erna Sif Bjarnadóttir Rave í Reykjavík. Danstónlistarmenning á Íslandi 1990-1995. (2015) BA
  8. Eyþór Halldórsson Alþýðan og bækurnar. Þjóðernismiðuð menningarpólitík íslenskra menntamanna á tímabilinu 1918-1930. (2007) BA
  9. Gísli Friðrik Gíslason Um upphaf kvikmyndasýninga og rekstur kvikmyndahúsa á Íslandi fyrir 1940. (1983) BA
  10. Guðbrandur Benediktsson Gríma tíðarandans. Sagnfræði og ljósmyndir. (1997) BA
  11. Harpa Rún Ásmundsdóttir Nýsköpun heimilisstarfanna. Umræða um tæknivæðingu heimilisstarfa í kvennablöðunum Melkorku og Húsfreyjunni á árunum 1944-1955. (2017) BA
  12. Hildur Ólafsdóttir Erfðafræðinefnd Háskóla Íslands. Tilurð og saga. (2016) BA
  13. Hilmar Rafn Emilsson Djass og rokk. Ógn við stöðu Íslands sem siðmenntaðrar evrópskrar þjóðar 1935-1960? (2016) MA
  14. Hinrik Guðjónsson Ísfold og menning Miðríkisins: Menningarleg utanríkisstefna Kína á Íslandi árin 1971?1989 (2024) BA
  15. Hlynur Ómar Björnsson Skólinn í sköpun þjóðar. Þjóð, minni og alþýðumenntun 1874-1946. (2005) MA
  16. Ísak Kári Kárason Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940. (2016) BA
  17. Jóhanna María Eyjólfsdóttir Blaða- og tímaritaútgáfa í Vestmannaeyjum frá 1917-1980. (1993) BA
  18. Jónas Þór Guðmundsson Félagsheimili Kópavogs: Frá sameiningartákni til niðurrifs (2022) MA
  19. Júníus H. Kristinsson Þættir úr réttindasögu íslenzkrar tungu. (1969) BA (3. stig)
  20. Karl Ágústsson Sænsk áhrif á 18. aldar sögu Íslands. Nokkur atriði um tengsl Íslands og Svíþjóðar á síðari hluta átjándu aldar. (2006) BA
  21. Kristjana Vigdís Ingvadóttir Embættismál Íslendinga á 18. öld. Um dönsk áhrif og mikilvægi íslensku (2019) BA
  22. Magnús Gestsson Upphaf pönksins á Íslandi. (1997) BA
  23. Magnús Orri Schram "Framtíð í fortíð." Miðlun arfleifðar í ferðaþjónustu og möguleikar Álftaness í menningarferðamennsku. (1997) BA
  24. Páll Guðmundsson Stofnun íslensks sjónvarps. Stefna stjórnvalda og þjóðfélagsumræða á 6. og 7. áratug 20. aldar. (2006) BA
  25. Páll Lúðvík Einarsson Hið íslenska bókasafns- og lestrarfélag Suðurlands. (1987) BA
Fjöldi 39 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík