Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Verslun og viðskipti

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 64 - birti 51 til 64 · <<< · Ný leit
  1. Pétur G. Kristjánsson Tengsl framleiðslu og markaðar. Konungsumboðið í Vestmannaeyjum og utanlandsverslun Íslendinga á síðari hluta 16. aldar. (2008) MA
  2. Sigurður Högni Sigurðsson Munaðarvörur á Íslandi á 18. og 19. öld og viðhorf til þeirra. (2010) BA
  3. Sigurður Karl Pétursson ?Mesta gersemi í ríki dýranna? ? Útflutningur og kynning á íslenska hestinum 1949?1961 (2024) BA
  4. Skúli Magnússon Gull og grafnar bríkur. Saga Forngripasafns Íslands 1858-1870. (2004) MA
  5. Snorri Þorsteinsson Verslunarsamtök bænda í Borgarfirði og á Mýrum árin 1870-1874. Nokkur drög að verslunarsögu Borgarfjarðar. (1978) BA (3. stig)
  6. Stefán Svavarsson Spænska borgarastríðið í íslenskum samtímaheimildum. (2005) BA
  7. Stefán Svavarsson Frá saltfiski til sólarferða. Stjórnmála- og viðskiptatengsl Íslands og Spánar 1939-1959. (2017) MA
  8. Stefán Þór Björnsson Austurviðskiptin. Sovétríkin-Ísland: söguleg þróun á tímabilinu 1920-1944. (2002) BA
  9. Sveinn Fannar Sæmundsson Utanríkisverslun Íslands og Þriðja ríkisins 1933-1939 (2021) BA
  10. Tómas Örn Tómasson Úr hvaða jarðvegi spruttu sjónvarpsauglýsingakvikmyndir á Íslandi? (2023) BA
  11. Tryggvi Rúnar Brynjarsson The Paradoxical Origins of Modern Debt in Late Nineteenth Century Iceland. Revisiting the Landsbanki. (2015) BA
  12. Valdimar Gunnarsson Lítil athugun á skiptum eyfirzkra bænda við Gudmannsverzlun 1825-1829. (1971) BA (3. stig)
  13. Þorlákur A. Jónsson Bændaverslun í Húnavatnssýslu 1847-1855. Athugun á verslun bændanna Benónís, Gísla, Kráks og þriggja Guðmunda við Jacobsenshöndlun. (1987) BA
  14. Þorsteinn Þórhallsson Útflutningsframleiðsla íslensks landbúnaðar 1733-1772. (1982) BA
Fjöldi 64 - birti 51 til 64 · <<< · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík