Flokkun: Verslun og viðskipti
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Alfreð Gíslason Verslunin á Akureyri og í Eyjafirði á tímabilinu 1855-1880.
(1983) BA
- Arna Vilhjálmsdóttir Sparisjóður Norðfjarðar 1990-2015.
(2015) BA
- Arnór Gunnar Gunnarsson Rainbow Navigation-málið: Deilur um vöruflutninga fyrir varnarliðið á árunum 1984-1986
(2018) BA
- Árni Björnsson Skreiðarverzlun Íslendinga fram til 1432.
(1954) f.hl. próf
- Árni Daníel Júlíusson Bændur verða bissnismenn. Landbúnaður, afurðasala og samvinnuhreyfing við Eyjafjörð fram að seinna stríði.
(1987) BA
- Árni Gunnarsson Viðskipti á pólitískum forsendum - Voru viðskipti Íslands og Sovétríkjanna byggð upp í fölsku skjóli?
(2019) BA
- Bergljót Björk Carlsdóttir Íslenski hesturinn erlendis. Ræktun, markaðssetning og útflutningur íslenskra hesta frá 1955-2005.
(2006) BA
- Birgir Jóhannsson Drýgið lág laun – kaupið góða vöru ódýrt. Stórmarkaðsvæðingin á Íslandi.
(2004) BA
- Bjarni Grétar Ólafsson Breytingar á greiðsluháttum og greiðslumiðlun á Íslandi á síðustu öld.
(2017) MA
- Björn Jón Bragason Hafskipsmálið. Gjaldþrot skipafélags 1985 ; aðdragandi og eftirmál.
(2006) MA
- Björn Pétursson Bjarni Sívertsen frá Selvogi.
(1994) BA
- Björn Rúnar Guðmundsson Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774.
(2009) BA
- Bryndís Bjarnadóttir Bjargvættur Íslands. Um athafnir Magnúsar Stephensen dómstjóra 1807-1809 í baráttu við hungurvofuna á landinu.
(2012) BA
- Brynjólfur Þór Guðmundsson Dauði dagblaðs: Hnignun DV í breyttu fjölmiðlaumhverfi 1998-2006.
(2017) BA
- Eyrún Bjarnadóttir Sykursætir Íslendingar. Neysla og viðhorf til sykurs 1880-1950.
(2016) BA
- Friðrik Örn Jóhannesson Aðdragandinn að stofnun Flugleiða. Sameining Flugfélags Íslands og Loftleiða árið 1973
(2018) BA
- Gerður Björk Kjærnested Hugmyndafræði í verki. Íslenskar þjóðernis[m]ýtur og samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið.
(2006) BA
- Gísli Kristjánsson Verslunarbylting 19. aldar eins og henni vatt fram á verslunarsvæði Ísafjarðar.
(1985) cand. mag.
- Gísli Magnússon Verzlunarsamtök í Skagafirði 1858-1889.
(1975) BA (3. stig)
- Guðmundur Alfreðsson Góður er dropinn, kaffisopinn.
(2016) BA
- Gunnar Sveinbjörn Óskarsson Efnahagsbrot og valdatafl. Athafnamenn á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar.
(2016) MA
- Hafdís Sara Þórhallsdóttir Ísland og Litháen. Ímynd, stjórnmál og viðskipti.
(2016) BA
- Hafliði Hörður Hafliðason Kreditkort á Íslandi: íslenska kortasamfélagið.
(2002) BA
- Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir Útflutningur íslenskra hrossa á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
(1994) BA
- Halldór Bjarnason Markaðsstarf íslensks saltfiskiðnaðar 1945-1992. Áhrif erlendra markaða á vöruþróun og sölustarfsemi Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda.
(1994) cand. mag.
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík